Fleiri fréttir Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 5.7.2021 12:01 Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. 5.7.2021 11:31 Hægt að treysta á það að mörkunum rigni í leikjum Blika í sumar Það hefur verið nóg af mörkum í leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í sumar og á því varð engin breyting um helgina. 5.7.2021 11:00 Læti eftir leik á Wimbledon mótinu: „Þú veist að hún er að ljúga“ Ástralinn Ajla Tomljanovic er komin áfram í fjórðu umferð á Wimbledon mótinu í tennis en leikur hennar í þriðju umferðinni komst í fréttirnar eftir rifrildi milli hennar og mótherjans, Jelenu Ostapenko frá Lettlandi. 5.7.2021 10:31 Van Gaal gerði lítið úr hollenska karlalandsliðinu fyrir framan kvennaliðið Einn frægasti knattspyrnuþjálfari Hollendinga skaut á fótboltalandslið þjóðarinnar eftir frammistöðu liðsins á EM alls staðar í sumar. 5.7.2021 10:01 Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. 5.7.2021 09:30 Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. 5.7.2021 09:01 Erfitt ár varð enn erfiðara fyrir Söru: „Mílovsjú you Molinn minn“ Árið 2021 ætlar heldur betur að reyna á íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur sem greindi frá því á samfélagmiðlum um helgina að hún hafi missti Mola sinn á dögunum ofan á það að hafa misst af öllu CrossFit tímabilinu vegna krossbandsslits. 5.7.2021 08:31 Rio Ferdinand: Hann lítur út eins og fjall í mínum augum Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hrósaði miðverði Manchester United og enska landsliðsins mikið eftir að Englendingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins um helgina. 5.7.2021 08:00 Luka Doncic stórskotlegur þegar Slóvenar komust á ÓL í fyrsta sinn Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær þegar þeir unnu sína undankeppni sem fór fram í Litháen. 5.7.2021 07:31 PSG raðar inn stjörnum Forráðamenn franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain eru í vígahug eftir að stórveldið sá eftir franska meistaratitlinum í hendur Lille í vor. Þrír leikmenn munu semja við félagið í vikunni samkvæmt erlendum miðlum. 5.7.2021 07:01 Dagskráin í dag: Elmar mætir í Pepsi Max-deildina Pepsi Max-deild karla er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Tveir leikir fara fram í kvöld. 5.7.2021 06:01 Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. 4.7.2021 23:30 Vann sinn fyrsta PGA-sigur eftir dramatískan bráðabana Ástralinn Cameron Davis fagnaði sigri á Rocket Mortgage Classic-mótinu í Detroit í Bandaríkjunum. Um er að ræða fyrsta sigur kappans á PGA-mótaröðinni og hann var torsóttur. 4.7.2021 23:10 Heimavöllurinn kemur sér vel Ljóst er eftir gærdaginn hvaða fjögur lið leika til undanúrslita á Evrópumóti karla í fótbolta sem haldið er víðsvegar um Evrópu. Liðin fjögur eiga það sameiginlegt að hafa ferðast minna en margur í mótinu. 4.7.2021 22:30 Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. 4.7.2021 22:01 Þriðji sigur Verstappen í röð Hollenski ökuþórinn Max Verstappen, úr Red Bull, fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fátt fær hann stöðvað þessa dagana. 4.7.2021 21:30 Allt í vaskinn á 15. braut Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk í dag leik á Kaskáda Golf Challenge-mótinu í Tékklandi. Ein einkar slæm hola fór illa með annars góðan hring kylfingsins. 4.7.2021 21:01 Ingibjörg skoraði í svekkjandi tapi í toppslagnum Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum er lið hennar Vålerenga tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í kvöld. Mikil spenna er í toppbaráttunni. 4.7.2021 20:00 Mikilvægur sigur Vestra á Fjölni Einn leikur var á dagskrá í Lengjudeild karla í dag þar sem 10. umferð hófst. Vestri vann 2-1 sigur á Fjölni fyrir vestan. 4.7.2021 19:30 „Ævintýri fyrir okkur fjölskylduna“ Anton Rúnarsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta, er á leið í atvinnumennsku þrátt fyrir að vera 33 ára gamall. Hann segist líkast til hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 4.7.2021 18:45 Þróttur á toppinn og Njarðvíkingar skoruðu níu Fimm leikir fóru fram í 10. umferð 2. deildar karla í fótbolta í dag. KV fór úr toppsæti deildarinnar niður í það þriðja eftir tap fyrir Völsungi. Þróttur Vogum og Njarðvík fóru upp í efstu tvö sætin eftir sigra. 4.7.2021 18:11 Emil og félagar unnu toppliðið - Tap hjá Adam Emil Pálsson og liðsfélagar hans í Sarpsborg unnu frækinn 1-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Skandinavíu. 4.7.2021 18:05 Fljótari en Mbappe og Sterling Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. 4.7.2021 17:02 Vieira mættur aftur í enska boltann Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið. 4.7.2021 16:00 Guðjón mættur aftur í Ólafsvík Guðjón Þórðarson er að taka við Víking Ólafsvík á nýjan leik og mun stýra liðinu í Lengjudeild karla. 4.7.2021 15:01 Viðar skoraði og lagði upp í sigri Viðar Ari Jónsson átti frábæran leik í liði Sandefjord er liðið lagði Stabæk, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. 4.7.2021 14:56 Schmeichel um myndband frá Danmörku: „Vá“ Það voru mikil hátíðarhöld í Danmörku í gær eftir að karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á EM 2020. 4.7.2021 14:01 „Ég vil ekki tala um Manchester United“ Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit. 4.7.2021 13:00 Þurfti að fara í peysu því leikmennirnir héldu að hann væri einn af þeim Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, byrjaði leikinn gegn Tékklandi í gær í hvítum bol en var kominn í peysu í síðari hálfleiknum. Á því var góð skýring. 4.7.2021 12:15 Kaos á götum Lundúna eftir sigurinn í gær Það var mikil stemning á götum Lundúnarborgar eftir 4-0 sigur Englands á Úkraínu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í gær. 4.7.2021 11:30 Mourinho varar Englendinga við Dönum Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. 4.7.2021 11:01 Samningslaus Messi afgreiddi Ekvador Argentina er komið í undanúrslit í Copa America, Suður Ameríkukeppninni, eftir 3-0 sigur á Ekvador í átta liða úrslitunum í nótt. 4.7.2021 10:25 Milwaukee í úrslit í fyrsta sinn í 47 ár Milwaukee Bucks er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar eftir að hafa unnið 4-2 sigur á Atlanta Hawks í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. 4.7.2021 10:00 Sjáðu fjögur mörk Blika og markaveisluna í Garðabæ Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni R. í Kópavogi annars vegar, og Keflavík vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ hins vegar. 4.7.2021 09:00 Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum voru birtar í gær og það er alltaf gaman fyrir þá sem eru á leiðinni upp í vötn að skoða hvar er að veiðast. 4.7.2021 08:57 Fyrstu laxarnir komnir í Soginu Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Soginu en það er von unnenda Sogsins að þessi magnaða á sæki í sig veðrið eftir neta uppkaup. 4.7.2021 08:48 Regnbogafáni dansks stuðningsmanns gerður upptækur í Bakú Öryggisverðir á Ólympíuvellinum í Bakú í Aserbaídsjan virtust gera athugasemd við danskan stuðningsmann sem hélt uppi regnbogafána í stúkunni, og gera hann upptækan. Fáninn er til stuðnings réttindum LGPT+ fólks og hafa verið í umræðunni vegna tilburða UEFA á mótinu. 4.7.2021 07:00 Dagskráin í dag: Nóg um að vera í golfinu Golfið er í fyrirrúmi í beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Úrslitin ráðast á þremur mótum. 4.7.2021 06:00 Svona líta undanúrslitin á EM út England varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta. Ljóst er því hvaða lið munu mætast. 3.7.2021 23:30 Misstu niður tveggja marka forskot New England Revolution, lið Arnórs Ingva Traustasonar, gerði 2-2 jafntefli við Columbus Crew á útivelli í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í kvöld. 3.7.2021 23:10 Hrífst ekki með á Englands-lestina: „Í fyrsta gír“ England komst í kvöld í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 1996 eftir 4-0 stórsigur á Úkraínu. Margur hefur heillast af enska liðinu en Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, er ekki eins hrifinn. 3.7.2021 22:30 Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn. 3.7.2021 21:30 Enskir yfirburðir í Róm England vann öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Rómarborg í kvöld. Þeir ensku mæta Dönum í undanúrslitum á miðvikudagskvöld. 3.7.2021 20:50 Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3.7.2021 20:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 5.7.2021 12:01
Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. 5.7.2021 11:31
Hægt að treysta á það að mörkunum rigni í leikjum Blika í sumar Það hefur verið nóg af mörkum í leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í sumar og á því varð engin breyting um helgina. 5.7.2021 11:00
Læti eftir leik á Wimbledon mótinu: „Þú veist að hún er að ljúga“ Ástralinn Ajla Tomljanovic er komin áfram í fjórðu umferð á Wimbledon mótinu í tennis en leikur hennar í þriðju umferðinni komst í fréttirnar eftir rifrildi milli hennar og mótherjans, Jelenu Ostapenko frá Lettlandi. 5.7.2021 10:31
Van Gaal gerði lítið úr hollenska karlalandsliðinu fyrir framan kvennaliðið Einn frægasti knattspyrnuþjálfari Hollendinga skaut á fótboltalandslið þjóðarinnar eftir frammistöðu liðsins á EM alls staðar í sumar. 5.7.2021 10:01
Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. 5.7.2021 09:30
Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. 5.7.2021 09:01
Erfitt ár varð enn erfiðara fyrir Söru: „Mílovsjú you Molinn minn“ Árið 2021 ætlar heldur betur að reyna á íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur sem greindi frá því á samfélagmiðlum um helgina að hún hafi missti Mola sinn á dögunum ofan á það að hafa misst af öllu CrossFit tímabilinu vegna krossbandsslits. 5.7.2021 08:31
Rio Ferdinand: Hann lítur út eins og fjall í mínum augum Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hrósaði miðverði Manchester United og enska landsliðsins mikið eftir að Englendingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins um helgina. 5.7.2021 08:00
Luka Doncic stórskotlegur þegar Slóvenar komust á ÓL í fyrsta sinn Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær þegar þeir unnu sína undankeppni sem fór fram í Litháen. 5.7.2021 07:31
PSG raðar inn stjörnum Forráðamenn franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain eru í vígahug eftir að stórveldið sá eftir franska meistaratitlinum í hendur Lille í vor. Þrír leikmenn munu semja við félagið í vikunni samkvæmt erlendum miðlum. 5.7.2021 07:01
Dagskráin í dag: Elmar mætir í Pepsi Max-deildina Pepsi Max-deild karla er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Tveir leikir fara fram í kvöld. 5.7.2021 06:01
Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. 4.7.2021 23:30
Vann sinn fyrsta PGA-sigur eftir dramatískan bráðabana Ástralinn Cameron Davis fagnaði sigri á Rocket Mortgage Classic-mótinu í Detroit í Bandaríkjunum. Um er að ræða fyrsta sigur kappans á PGA-mótaröðinni og hann var torsóttur. 4.7.2021 23:10
Heimavöllurinn kemur sér vel Ljóst er eftir gærdaginn hvaða fjögur lið leika til undanúrslita á Evrópumóti karla í fótbolta sem haldið er víðsvegar um Evrópu. Liðin fjögur eiga það sameiginlegt að hafa ferðast minna en margur í mótinu. 4.7.2021 22:30
Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. 4.7.2021 22:01
Þriðji sigur Verstappen í röð Hollenski ökuþórinn Max Verstappen, úr Red Bull, fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fátt fær hann stöðvað þessa dagana. 4.7.2021 21:30
Allt í vaskinn á 15. braut Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk í dag leik á Kaskáda Golf Challenge-mótinu í Tékklandi. Ein einkar slæm hola fór illa með annars góðan hring kylfingsins. 4.7.2021 21:01
Ingibjörg skoraði í svekkjandi tapi í toppslagnum Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum er lið hennar Vålerenga tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í kvöld. Mikil spenna er í toppbaráttunni. 4.7.2021 20:00
Mikilvægur sigur Vestra á Fjölni Einn leikur var á dagskrá í Lengjudeild karla í dag þar sem 10. umferð hófst. Vestri vann 2-1 sigur á Fjölni fyrir vestan. 4.7.2021 19:30
„Ævintýri fyrir okkur fjölskylduna“ Anton Rúnarsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta, er á leið í atvinnumennsku þrátt fyrir að vera 33 ára gamall. Hann segist líkast til hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 4.7.2021 18:45
Þróttur á toppinn og Njarðvíkingar skoruðu níu Fimm leikir fóru fram í 10. umferð 2. deildar karla í fótbolta í dag. KV fór úr toppsæti deildarinnar niður í það þriðja eftir tap fyrir Völsungi. Þróttur Vogum og Njarðvík fóru upp í efstu tvö sætin eftir sigra. 4.7.2021 18:11
Emil og félagar unnu toppliðið - Tap hjá Adam Emil Pálsson og liðsfélagar hans í Sarpsborg unnu frækinn 1-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Skandinavíu. 4.7.2021 18:05
Fljótari en Mbappe og Sterling Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. 4.7.2021 17:02
Vieira mættur aftur í enska boltann Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið. 4.7.2021 16:00
Guðjón mættur aftur í Ólafsvík Guðjón Þórðarson er að taka við Víking Ólafsvík á nýjan leik og mun stýra liðinu í Lengjudeild karla. 4.7.2021 15:01
Viðar skoraði og lagði upp í sigri Viðar Ari Jónsson átti frábæran leik í liði Sandefjord er liðið lagði Stabæk, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. 4.7.2021 14:56
Schmeichel um myndband frá Danmörku: „Vá“ Það voru mikil hátíðarhöld í Danmörku í gær eftir að karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á EM 2020. 4.7.2021 14:01
„Ég vil ekki tala um Manchester United“ Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit. 4.7.2021 13:00
Þurfti að fara í peysu því leikmennirnir héldu að hann væri einn af þeim Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, byrjaði leikinn gegn Tékklandi í gær í hvítum bol en var kominn í peysu í síðari hálfleiknum. Á því var góð skýring. 4.7.2021 12:15
Kaos á götum Lundúna eftir sigurinn í gær Það var mikil stemning á götum Lundúnarborgar eftir 4-0 sigur Englands á Úkraínu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í gær. 4.7.2021 11:30
Mourinho varar Englendinga við Dönum Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. 4.7.2021 11:01
Samningslaus Messi afgreiddi Ekvador Argentina er komið í undanúrslit í Copa America, Suður Ameríkukeppninni, eftir 3-0 sigur á Ekvador í átta liða úrslitunum í nótt. 4.7.2021 10:25
Milwaukee í úrslit í fyrsta sinn í 47 ár Milwaukee Bucks er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar eftir að hafa unnið 4-2 sigur á Atlanta Hawks í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. 4.7.2021 10:00
Sjáðu fjögur mörk Blika og markaveisluna í Garðabæ Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni R. í Kópavogi annars vegar, og Keflavík vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ hins vegar. 4.7.2021 09:00
Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum voru birtar í gær og það er alltaf gaman fyrir þá sem eru á leiðinni upp í vötn að skoða hvar er að veiðast. 4.7.2021 08:57
Fyrstu laxarnir komnir í Soginu Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Soginu en það er von unnenda Sogsins að þessi magnaða á sæki í sig veðrið eftir neta uppkaup. 4.7.2021 08:48
Regnbogafáni dansks stuðningsmanns gerður upptækur í Bakú Öryggisverðir á Ólympíuvellinum í Bakú í Aserbaídsjan virtust gera athugasemd við danskan stuðningsmann sem hélt uppi regnbogafána í stúkunni, og gera hann upptækan. Fáninn er til stuðnings réttindum LGPT+ fólks og hafa verið í umræðunni vegna tilburða UEFA á mótinu. 4.7.2021 07:00
Dagskráin í dag: Nóg um að vera í golfinu Golfið er í fyrirrúmi í beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Úrslitin ráðast á þremur mótum. 4.7.2021 06:00
Svona líta undanúrslitin á EM út England varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta. Ljóst er því hvaða lið munu mætast. 3.7.2021 23:30
Misstu niður tveggja marka forskot New England Revolution, lið Arnórs Ingva Traustasonar, gerði 2-2 jafntefli við Columbus Crew á útivelli í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í kvöld. 3.7.2021 23:10
Hrífst ekki með á Englands-lestina: „Í fyrsta gír“ England komst í kvöld í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 1996 eftir 4-0 stórsigur á Úkraínu. Margur hefur heillast af enska liðinu en Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, er ekki eins hrifinn. 3.7.2021 22:30
Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn. 3.7.2021 21:30
Enskir yfirburðir í Róm England vann öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Rómarborg í kvöld. Þeir ensku mæta Dönum í undanúrslitum á miðvikudagskvöld. 3.7.2021 20:50
Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3.7.2021 20:01