Milwaukee í úrslit í fyrsta sinn í 47 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 10:00 Leikmennirnir fagna sigrinum í austurdeildinni. EPA-EFE/JOHN AMIS Milwaukee Bucks er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar eftir að hafa unnið 4-2 sigur á Atlanta Hawks í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira