Milwaukee í úrslit í fyrsta sinn í 47 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 10:00 Leikmennirnir fagna sigrinum í austurdeildinni. EPA-EFE/JOHN AMIS Milwaukee Bucks er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar eftir að hafa unnið 4-2 sigur á Atlanta Hawks í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira