Milwaukee í úrslit í fyrsta sinn í 47 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2021 10:00 Leikmennirnir fagna sigrinum í austurdeildinni. EPA-EFE/JOHN AMIS Milwaukee Bucks er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar eftir að hafa unnið 4-2 sigur á Atlanta Hawks í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira
Þetta er fyrsta úrslitaeinvígið sem Milwaukee kemst í, síðan þeir fóru í úrslitin árið 1974. Þeir mæta Phoenix í fyrsta úrslitaleiknum á þriðjudaginn í Phoenix. Hinn gríski Giannis Antetokounmpo var ekki einu sinni með Bucks í nótt en hann missti af öðrum leiknum í röð vegna hnémieðsla. Það kom þó ekki að sök. Giannis and Thanasis Antetokounmpo are the 2nd pair of brothers to make the NBA Finals together. The other pair was Al and Dick McGuire, who made the 1952 and 1953 Finals with the Knicks. pic.twitter.com/0ROEaPKy38— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 Khris Middleton tók við keflinu og gerði 32 stig en þar á meðal gerði hann sextán stig í röð í þriðja leikhlutanum sem Milwaukee vann 44-29 sem var lykillinn að sigirnum. Middleton var þó ekki einn að bera Milwaukee liðið því Jrue Holiday gerði 27 stig og fjórir aðrir leikmenn skiluðu að minnsta kosti tíu stigum. Hjá Haukunum var Cam Reddish stigahæstur með 21 stig. The Bucks are in the NBA Finals for the first time since 1974. pic.twitter.com/v2k1hqgaDJ— NBA History (@NBAHistory) July 4, 2021 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira