Golf

Dagskráin í dag: Nóg um að vera í golfinu

Valur Páll Eiríksson skrifar
Troy Merritt var í forystu eftir annan hring á Rocket Mortgage Classic.
Troy Merritt var í forystu eftir annan hring á Rocket Mortgage Classic. Getty Images/Sam Greenwood

Golfið er í fyrirrúmi í beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Úrslitin ráðast á þremur mótum.

Stöð 2 Golf

Opna írska mótið í golfi, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, hefst klukkan 12:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.

Þá heldur Rocket Mortgage mótið, sem hluti er af PGA-mótaröðinni, áfram og hefst bein útsending frá því klukkan 17:00.

LPGA-mótaröðin er þá á sínum stað þar semVolunteers of America-mótið heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá því á Stöð 2 Sport 4 klukkan 21:00 í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.