Fleiri fréttir

Arnór Þór næstmarkahæstur í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson var á sínum stað í liði Bergischer þegar liðið fékk Fuchse Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Jón Axel atkvæðamikill í stóru tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jafnt í Íslendingaslag í Noregi

Davíð Kristján Ólafsson og Viðar Örn Kjartansson hófu leik þegar Álasund tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Birkir fékk loksins tækifæri með Brescia

Birkir Bjarnason spilaði sínar fyrstu mínútur með Brescia á leiktíðinni er Brescia gerði 2-2 jafntefli við Venezia á heimavelli í ítölsku B-deildinni.

Chelsea á toppinn

Chelsea er komið á toppinn í enska boltanum, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir góðan 2-0 útisigur á Newcastle í fyrsta leik níundu umferðarinnar.

Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar

Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar.

Dagskráin í dag - Risaslagur í Madrid

Það vantar ekki úrvals íþróttaefni á skjám landsmanna þessa helgina og verður af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 sem endranær.

Sjá næstu 50 fréttir