Fleiri fréttir

Suarez leikfær þegar La Liga hefst að nýju

Úrúgvæski markahrókurinn Luis Suarez er búinn að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í byrjun þessa árs og verður klár í slaginn þegar spænska úrvalsdeildin hefst að nýju eftir Covid-19 hlé um næstu helgi.

Chilwell næstur inn hjá Chelsea

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er með veskið á lofti og ljóst að Chelsea ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar.

Messi æfir einn þegar vika er í fyrsta leik

Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, glímir við smávægileg meiðsli og hefur ekki æft með liðsfélögum sínum undanfarna daga vegna meiðsla en félagið staðfesti þetta í dag.

Schalke varar Sevilla við

Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi.

Gott gengi Ólafíu heldur áfram

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel í byrjun íslenska golfsumarsins en hún leiðir með einu höggi eftir fyrsta hringinn á Golfbúðarmótinu sem fer fram á Suðurnesjunum um helgina.

Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík

Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilara, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum.

Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki

Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.