Fleiri fréttir

Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður

Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag.

Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr

Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið.

Kenny Daglish með kórónuveiruna

Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld.

Milka áfram í Keflavík

Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð.

KA gerir breytingar á þjálfarateyminu

KA hefur gert breytingar á þjálfarateymi sínu í Olís-deild karla. Jónatan Magnússon verður einn aðalþjálfari liðsins en með honum til aðstoðar verður fyrrum landsliðsmaður Sverre Andreas Jakobsson.

Mun velja Bayern frekar en Liverpool

Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var.

Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega

Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina.

Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga?

Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra.

Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir.

Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit?

Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni.

Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun

Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum.

Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit

Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ.

Zlatan mætti á æfingu með Hammarby

Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. 

Mega æfa fimm saman í einu

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vål­erenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum.

Erfið skilyrði í ánum fyrir austan

Nú eru níu dagar síðan veiði hófst og það eru margir sem hafa farið í sína árlegu vorveiði en komið í aðstæður sem verða seint taldar heppilegar.

Sjá næstu 50 fréttir