Fleiri fréttir Carlos segir að Hodgson hafi eyðilagt sig: „Hann vissi ekki mikið um fótbolta“ Einn besti vinstri bakvörður sögunnar, Roberto Carlos, ber Roy Hodgson ekki söguna vel því í viðtali við Marca segir Brassinn að Englendingurinn hafi lítið vitað um fótbolta. 11.4.2020 09:00 Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag. 11.4.2020 08:00 Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 11.4.2020 06:00 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10.4.2020 23:00 Bibercic drakk „svona sex kókflöskur“ á meðan liðsfélagarnir fengu sér einn bjór Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandresson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir víðan völl í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. 10.4.2020 22:00 Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið. 10.4.2020 21:00 Ætlaði að leika listir sínar í garðinum en endaði á því að brjóta glugga Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá ekki að æfa með liðsfélögum sínum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar og þurfa þar af leiðandi að halda sér við heima fyrir. 10.4.2020 20:00 Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10.4.2020 19:15 Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. 10.4.2020 19:00 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10.4.2020 18:30 Tryggvi reyndi að semja við mótherja um að brjóta á sér svo að hann gæti bætt markametið Markavélin Tryggvi Guðmundsson segir að hann hafi reynt að semja við varnarmenn Leifturs að brjóta á sér í síðasta leik tímabilsins 1997 svo að hann gæti bætt markametið í efstu deild. 10.4.2020 18:00 Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. 10.4.2020 17:00 Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. 10.4.2020 16:00 Ný þáttaröð af bestu íslensku körfuboltaleikjunum hefst í kvöld 10.4.2020 15:00 Segja að félögin eigi að standa við samninga þó að víða þurfi að finna samkomulag um skerðingu Stjórn Þjálfarafélags Íslands í körfubolta sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem hvatt er til þess að félögin finni sanngjarna lausn hvað varðar þjálfara í hreyfingunni á þessum erfiðu tímum. 10.4.2020 14:45 „Var mögulega besti fótboltamaðurinn á deginum sínum en kannski líka mesta krabbameinið í liðinu“ Freyr Alexandersson trúir því að FH geti barist við toppinn en Hjörvar Hafliðason segir að Fimleikafélagið þurfi leikmenn ætli liðið að berjast um gullið í Pepsi Max-deild karla. 10.4.2020 14:30 Yfirlýsing frá Gróttu: Fullyrðingarnar fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna. 10.4.2020 13:37 Fylkismenn kölluðu Tryggva á fund og báðu hann um að róa sig á æfingum Tryggvi Guðmundsson segir að ástæða viðskilnaðar hans við Fylki árið 2014 hafi meðal annars verið fundur sem hann og Sverrir Garðarsson hafi verið kallaður á vegna framgöngu þeirra á æfingum. 10.4.2020 13:00 Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. 10.4.2020 12:15 KA gerir breytingar á þjálfarateyminu KA hefur gert breytingar á þjálfarateymi sínu í Olís-deild karla. Jónatan Magnússon verður einn aðalþjálfari liðsins en með honum til aðstoðar verður fyrrum landsliðsmaður Sverre Andreas Jakobsson. 10.4.2020 11:49 UFC hættir við bardagann á einkaeyjunni eftir beiðni frá ESPN og Disney Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. 10.4.2020 11:43 Mun velja Bayern frekar en Liverpool Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var. 10.4.2020 11:00 Messi segir fjölmiðilinn TNT Sports lygasjúkan Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma ef ekki sá besti, hefur fengið sig fullsaddan af fjölmiðlinum TNT Sports. 10.4.2020 10:00 Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. 10.4.2020 08:00 Dagskráin í dag: Domino´s Körfuboltakvöld, Driplið og margt fleira Körfubolti er í aðalhlutverki íþróttarása Stöðvar 2 í dag. Driplið, Domino´s Körfuboltavöld, gömul úrslitaeinvígi og margt fleira. 10.4.2020 06:00 Ákvörðun að tryggja Wimbledon-mótið fyrir 17 árum reyndist gæfuspor Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. 9.4.2020 23:00 Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. 9.4.2020 22:00 Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga? Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra. 9.4.2020 21:00 Lykilmenn Vals framlengja við félagið Handknattleiksdeild Vals hefur framlengt samninga við nokkra af lykilmönnum sínum í karla- og kvennaflokki. 9.4.2020 20:30 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9.4.2020 20:00 Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. 9.4.2020 19:00 Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit? Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni. 9.4.2020 18:30 Hjörvar telur Ríkharð Jónsson bestan í sögu efstu deildar en hvert er besta liðið? Í síðasta þætti af Sportið í kvöld, frá því í gær, ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason um besta leikmann efstu deildar hér á landi frá upphafi sem og besta liðið. 9.4.2020 18:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9.4.2020 17:00 Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9.4.2020 16:00 Mourinho og leikmenn Tottenham æfðu í almenningsgarði Á þriðjudag sást til José Mourinho, þjálfara Tottenham Hotspur ásamt nokkrum leikmönnum liðsins að æfa í almenningsgarði í London. 9.4.2020 15:15 Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. 9.4.2020 14:45 Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. 9.4.2020 14:00 Sportið í kvöld: Tryggvi Guðmundsson fer yfir ferilinn með Rikka G Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G. 9.4.2020 13:30 Sportið í dag: Forseti GSÍ, Sigurður Gunnar, Stólarnir og Kári í skúrnum Víða verður komið við í Sportinu í dag. Meðal annars verður fjallað um golf, körfubolta og handbolta. 9.4.2020 13:30 KSÍ greiðir liðum fyrr vegna sjónvarpssamninga Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að greiða félögum í Pepsi Max deild karla fyrirfram samningsgreiðslu vegna sjónvarpssamninga. 9.4.2020 13:00 Norðurlandamóti íslenska hestsins aflýst Norðurlandamóti íslenska hestsins hefur verið aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 9.4.2020 12:15 Kom til Manchester eins hratt og ég gat Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United. Hann vildi feta í fótspor Cristiano Ronaldo og Nani. 9.4.2020 11:45 Mega æfa fimm saman í einu Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum. 9.4.2020 11:00 Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Nú eru níu dagar síðan veiði hófst og það eru margir sem hafa farið í sína árlegu vorveiði en komið í aðstæður sem verða seint taldar heppilegar. 9.4.2020 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Carlos segir að Hodgson hafi eyðilagt sig: „Hann vissi ekki mikið um fótbolta“ Einn besti vinstri bakvörður sögunnar, Roberto Carlos, ber Roy Hodgson ekki söguna vel því í viðtali við Marca segir Brassinn að Englendingurinn hafi lítið vitað um fótbolta. 11.4.2020 09:00
Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag. 11.4.2020 08:00
Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 11.4.2020 06:00
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10.4.2020 23:00
Bibercic drakk „svona sex kókflöskur“ á meðan liðsfélagarnir fengu sér einn bjór Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandresson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir víðan völl í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. 10.4.2020 22:00
Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið. 10.4.2020 21:00
Ætlaði að leika listir sínar í garðinum en endaði á því að brjóta glugga Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá ekki að æfa með liðsfélögum sínum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar og þurfa þar af leiðandi að halda sér við heima fyrir. 10.4.2020 20:00
Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10.4.2020 19:15
Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. 10.4.2020 19:00
Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10.4.2020 18:30
Tryggvi reyndi að semja við mótherja um að brjóta á sér svo að hann gæti bætt markametið Markavélin Tryggvi Guðmundsson segir að hann hafi reynt að semja við varnarmenn Leifturs að brjóta á sér í síðasta leik tímabilsins 1997 svo að hann gæti bætt markametið í efstu deild. 10.4.2020 18:00
Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. 10.4.2020 17:00
Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. 10.4.2020 16:00
Segja að félögin eigi að standa við samninga þó að víða þurfi að finna samkomulag um skerðingu Stjórn Þjálfarafélags Íslands í körfubolta sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem hvatt er til þess að félögin finni sanngjarna lausn hvað varðar þjálfara í hreyfingunni á þessum erfiðu tímum. 10.4.2020 14:45
„Var mögulega besti fótboltamaðurinn á deginum sínum en kannski líka mesta krabbameinið í liðinu“ Freyr Alexandersson trúir því að FH geti barist við toppinn en Hjörvar Hafliðason segir að Fimleikafélagið þurfi leikmenn ætli liðið að berjast um gullið í Pepsi Max-deild karla. 10.4.2020 14:30
Yfirlýsing frá Gróttu: Fullyrðingarnar fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna. 10.4.2020 13:37
Fylkismenn kölluðu Tryggva á fund og báðu hann um að róa sig á æfingum Tryggvi Guðmundsson segir að ástæða viðskilnaðar hans við Fylki árið 2014 hafi meðal annars verið fundur sem hann og Sverrir Garðarsson hafi verið kallaður á vegna framgöngu þeirra á æfingum. 10.4.2020 13:00
Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. 10.4.2020 12:15
KA gerir breytingar á þjálfarateyminu KA hefur gert breytingar á þjálfarateymi sínu í Olís-deild karla. Jónatan Magnússon verður einn aðalþjálfari liðsins en með honum til aðstoðar verður fyrrum landsliðsmaður Sverre Andreas Jakobsson. 10.4.2020 11:49
UFC hættir við bardagann á einkaeyjunni eftir beiðni frá ESPN og Disney Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. 10.4.2020 11:43
Mun velja Bayern frekar en Liverpool Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var. 10.4.2020 11:00
Messi segir fjölmiðilinn TNT Sports lygasjúkan Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma ef ekki sá besti, hefur fengið sig fullsaddan af fjölmiðlinum TNT Sports. 10.4.2020 10:00
Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. 10.4.2020 08:00
Dagskráin í dag: Domino´s Körfuboltakvöld, Driplið og margt fleira Körfubolti er í aðalhlutverki íþróttarása Stöðvar 2 í dag. Driplið, Domino´s Körfuboltavöld, gömul úrslitaeinvígi og margt fleira. 10.4.2020 06:00
Ákvörðun að tryggja Wimbledon-mótið fyrir 17 árum reyndist gæfuspor Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. 9.4.2020 23:00
Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. 9.4.2020 22:00
Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga? Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra. 9.4.2020 21:00
Lykilmenn Vals framlengja við félagið Handknattleiksdeild Vals hefur framlengt samninga við nokkra af lykilmönnum sínum í karla- og kvennaflokki. 9.4.2020 20:30
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9.4.2020 20:00
Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. 9.4.2020 19:00
Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit? Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni. 9.4.2020 18:30
Hjörvar telur Ríkharð Jónsson bestan í sögu efstu deildar en hvert er besta liðið? Í síðasta þætti af Sportið í kvöld, frá því í gær, ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason um besta leikmann efstu deildar hér á landi frá upphafi sem og besta liðið. 9.4.2020 18:00
Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9.4.2020 17:00
Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9.4.2020 16:00
Mourinho og leikmenn Tottenham æfðu í almenningsgarði Á þriðjudag sást til José Mourinho, þjálfara Tottenham Hotspur ásamt nokkrum leikmönnum liðsins að æfa í almenningsgarði í London. 9.4.2020 15:15
Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. 9.4.2020 14:45
Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. 9.4.2020 14:00
Sportið í kvöld: Tryggvi Guðmundsson fer yfir ferilinn með Rikka G Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G. 9.4.2020 13:30
Sportið í dag: Forseti GSÍ, Sigurður Gunnar, Stólarnir og Kári í skúrnum Víða verður komið við í Sportinu í dag. Meðal annars verður fjallað um golf, körfubolta og handbolta. 9.4.2020 13:30
KSÍ greiðir liðum fyrr vegna sjónvarpssamninga Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að greiða félögum í Pepsi Max deild karla fyrirfram samningsgreiðslu vegna sjónvarpssamninga. 9.4.2020 13:00
Norðurlandamóti íslenska hestsins aflýst Norðurlandamóti íslenska hestsins hefur verið aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 9.4.2020 12:15
Kom til Manchester eins hratt og ég gat Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United. Hann vildi feta í fótspor Cristiano Ronaldo og Nani. 9.4.2020 11:45
Mega æfa fimm saman í einu Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum. 9.4.2020 11:00
Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Nú eru níu dagar síðan veiði hófst og það eru margir sem hafa farið í sína árlegu vorveiði en komið í aðstæður sem verða seint taldar heppilegar. 9.4.2020 11:00