Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 22:00 Tiger Woods var tilbúinn að verja titil sinn. EPA-EFE/DAVID SWANSON Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“ Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira