Fleiri fréttir Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5.2.2020 20:43 Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. 5.2.2020 20:00 Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen. 5.2.2020 19:00 Tottenham rifjar upp glæsimark Gylfa gegn Southampton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham sigur á Southampton með fallegu marki í mars 2014. 5.2.2020 18:00 Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. 5.2.2020 17:15 Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. 5.2.2020 16:30 Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. 5.2.2020 16:00 Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. 5.2.2020 15:30 ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. 5.2.2020 15:18 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5.2.2020 15:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5.2.2020 14:30 Liverpool sæti í Meistaradeildarsæti bara með stigin sín af Anfield Liverpool sæti í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og ofar en Manchester United þótt liðið fengi aðeins að telja með stigin sín úr heimaleikjunum. 5.2.2020 14:00 33 ára gömul mamma ætlar að vera sú fljótasta í heimi á ÓL í sumar Shelly-Ann Fraser-Pryce skrifaði sig á spjöld sögunnar í september og hefur nú sett stefnuna á að gera það aftur á Ólympíuleikunum í sumar. 5.2.2020 13:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5.2.2020 13:00 Stjóri Birkis rekinn frá Brescia í annað sinn á þremur mánuðum Massimo Cellino finnst fátt skemmtilegra en að skipta um knattspyrnustjóra hjá félögunum sem hann á. 5.2.2020 12:30 Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. 5.2.2020 12:00 Skilaboð frá Klopp biðu eftir sigurinn á Shrewsbury Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. 5.2.2020 11:45 Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það er ótrúleg staðreynd að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. 5.2.2020 11:30 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5.2.2020 11:00 James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5.2.2020 10:30 Patrekur hættur hjá Skjern Patrekur Jóhannesson hefur stýrt Skjern í síðasta sinn. 5.2.2020 10:07 Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5.2.2020 10:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5.2.2020 09:30 Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Sumar flugur eru virðast vera veiðnari en aðrar og það er margt sem getur gert það að verkum að til dæmis urriði verður sólginn í einhverja ákveðna flugu. 5.2.2020 09:19 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5.2.2020 09:00 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5.2.2020 08:30 Aurier sagði stuðningsmanni að halda kjafti á Instagram Serge Aurier, bakvörður Tottenham, er einn litríkasti leikmaðurinn í enska boltanum. 5.2.2020 08:00 Sungu nafn Kobe undir lok leiksins í sigrinum á San Antonio | Myndband Los Angeles Lakers var í eldlínunni í NBA-körfuboltanum í nótt er þeir unnu sterkan heimasigur gegn San Antonio Spurs, 129-102. 5.2.2020 07:30 Segir Guardiola hafa viljað spila Neuer á miðjunni Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir frá skemmtilegum sögnum af Pep Guardiola í viðtali tímarit Bæjara. 5.2.2020 07:00 Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. 5.2.2020 06:00 Seinni bylgjan: Fúll formaður, gefið á dómarann og heil sókn hjá Aftureldingu Lokaatriðið í Seinni bylgjunni í gærkvöldi var eins og oft áður hinn geysi vinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? 4.2.2020 23:30 Tveir Suður-Kóreumenn fengu bætur vegna leiks sem Cristiano Ronaldo lék ekki Cristiano Ronaldo lék ekki í leik Juventus og úrvalsliðs suður-kóresku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar, mörgum til mikillar mæðu. 4.2.2020 22:45 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4.2.2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4.2.2020 22:00 Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4.2.2020 21:33 Tryggvi fór á kostum í Meistaradeildarsigri Tryggvi Snær Hlinason fór á kostum er Zaragoza vann tveggja stiga sigur, 93-91, á Happy Casa Brindisi í Meistaradeildinni í körfubolta í kvöld. 4.2.2020 21:09 Nýr leikmaður Bayern ökklabraut eina af stjörnum liðsins á æfingu Alvaro Odriozola er nýkominn til þýska stórliðsins Bayern München en virðist hafa verið aðeins of kappsamur á æfingu liðsins í dag. 4.2.2020 20:45 Elvar Már heldur áfram að fara á kostum Elvar Már Friðriksson heldur áfram að vera einn besti leikmaður sænska boltans en hann átti enn einn stórleikinn í kvöld. 4.2.2020 20:00 Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöldi. 4.2.2020 19:30 Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. 4.2.2020 18:32 Sportpakkinn: Nóg að gera hjá myndbandsdómurum í sigri Napoli Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Napoli en ítalska félagið lét knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti fara fyrir áramót og gengið hefur verið langt fyrir neðan væntingar. Nú er aðeins fara að birta til í nágrenni Vesúvíusar og Arnar Björnsson skoðaði góðan sigur liðsins í gær. 4.2.2020 18:00 Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. 4.2.2020 17:30 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4.2.2020 17:00 Ægir er kominn yfir 200 í plús og mínus Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. 4.2.2020 16:30 Rúmlega tveggja metra hár varnarmaður til KA KA hefur fengið danskan varnarmann á láni frá Horsens út ágúst. 4.2.2020 16:03 Sjá næstu 50 fréttir
Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5.2.2020 20:43
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. 5.2.2020 20:00
Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen. 5.2.2020 19:00
Tottenham rifjar upp glæsimark Gylfa gegn Southampton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham sigur á Southampton með fallegu marki í mars 2014. 5.2.2020 18:00
Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. 5.2.2020 17:15
Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. 5.2.2020 16:30
Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. 5.2.2020 16:00
Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. 5.2.2020 15:30
ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. 5.2.2020 15:18
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5.2.2020 15:00
Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5.2.2020 14:30
Liverpool sæti í Meistaradeildarsæti bara með stigin sín af Anfield Liverpool sæti í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og ofar en Manchester United þótt liðið fengi aðeins að telja með stigin sín úr heimaleikjunum. 5.2.2020 14:00
33 ára gömul mamma ætlar að vera sú fljótasta í heimi á ÓL í sumar Shelly-Ann Fraser-Pryce skrifaði sig á spjöld sögunnar í september og hefur nú sett stefnuna á að gera það aftur á Ólympíuleikunum í sumar. 5.2.2020 13:30
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5.2.2020 13:00
Stjóri Birkis rekinn frá Brescia í annað sinn á þremur mánuðum Massimo Cellino finnst fátt skemmtilegra en að skipta um knattspyrnustjóra hjá félögunum sem hann á. 5.2.2020 12:30
Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. 5.2.2020 12:00
Skilaboð frá Klopp biðu eftir sigurinn á Shrewsbury Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. 5.2.2020 11:45
Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það er ótrúleg staðreynd að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. 5.2.2020 11:30
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5.2.2020 11:00
James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5.2.2020 10:30
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5.2.2020 10:00
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5.2.2020 09:30
Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Sumar flugur eru virðast vera veiðnari en aðrar og það er margt sem getur gert það að verkum að til dæmis urriði verður sólginn í einhverja ákveðna flugu. 5.2.2020 09:19
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5.2.2020 09:00
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5.2.2020 08:30
Aurier sagði stuðningsmanni að halda kjafti á Instagram Serge Aurier, bakvörður Tottenham, er einn litríkasti leikmaðurinn í enska boltanum. 5.2.2020 08:00
Sungu nafn Kobe undir lok leiksins í sigrinum á San Antonio | Myndband Los Angeles Lakers var í eldlínunni í NBA-körfuboltanum í nótt er þeir unnu sterkan heimasigur gegn San Antonio Spurs, 129-102. 5.2.2020 07:30
Segir Guardiola hafa viljað spila Neuer á miðjunni Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir frá skemmtilegum sögnum af Pep Guardiola í viðtali tímarit Bæjara. 5.2.2020 07:00
Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. 5.2.2020 06:00
Seinni bylgjan: Fúll formaður, gefið á dómarann og heil sókn hjá Aftureldingu Lokaatriðið í Seinni bylgjunni í gærkvöldi var eins og oft áður hinn geysi vinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? 4.2.2020 23:30
Tveir Suður-Kóreumenn fengu bætur vegna leiks sem Cristiano Ronaldo lék ekki Cristiano Ronaldo lék ekki í leik Juventus og úrvalsliðs suður-kóresku úrvalsdeildarinnar síðasta sumar, mörgum til mikillar mæðu. 4.2.2020 22:45
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4.2.2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4.2.2020 22:00
Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4.2.2020 21:33
Tryggvi fór á kostum í Meistaradeildarsigri Tryggvi Snær Hlinason fór á kostum er Zaragoza vann tveggja stiga sigur, 93-91, á Happy Casa Brindisi í Meistaradeildinni í körfubolta í kvöld. 4.2.2020 21:09
Nýr leikmaður Bayern ökklabraut eina af stjörnum liðsins á æfingu Alvaro Odriozola er nýkominn til þýska stórliðsins Bayern München en virðist hafa verið aðeins of kappsamur á æfingu liðsins í dag. 4.2.2020 20:45
Elvar Már heldur áfram að fara á kostum Elvar Már Friðriksson heldur áfram að vera einn besti leikmaður sænska boltans en hann átti enn einn stórleikinn í kvöld. 4.2.2020 20:00
Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöldi. 4.2.2020 19:30
Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. 4.2.2020 18:32
Sportpakkinn: Nóg að gera hjá myndbandsdómurum í sigri Napoli Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Napoli en ítalska félagið lét knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti fara fyrir áramót og gengið hefur verið langt fyrir neðan væntingar. Nú er aðeins fara að birta til í nágrenni Vesúvíusar og Arnar Björnsson skoðaði góðan sigur liðsins í gær. 4.2.2020 18:00
Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. 4.2.2020 17:30
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4.2.2020 17:00
Ægir er kominn yfir 200 í plús og mínus Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. 4.2.2020 16:30
Rúmlega tveggja metra hár varnarmaður til KA KA hefur fengið danskan varnarmann á láni frá Horsens út ágúst. 4.2.2020 16:03