Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 19:30 Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna gegn Grindavík. vísir/bára Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00
Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36