Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 15:30 Cristiano Ronaldo og Neymar. Getty/ TF-Images 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020
Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira