Fleiri fréttir

Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur

Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær.

Norsku stelpurnar áfram á sigurbraut á HM í Japan

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru eitt af sex liðum sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Japan. Noregur spilaði sinn erfiðasta leik til þess en vann að lokum þriggja marka sigur á Serbíu.

Harry Maguire: Erum að bæta okkur

Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri.

Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili

Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans.

Sjá næstu 50 fréttir