Fleiri fréttir

Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu

Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar.

Solskjær: Við þurftum á svona frammistöðu að halda

Manchester United sýndi sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gærkvöldi sem er eitthvað sem stuðningsmenn félagsins hafa séð alltof lítið af á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var líka ánægður með liðið.

Vita að þeir geta sótt þrjú stig

Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi.

Dönsku stórliðin horfa til Íslands

Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið

Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axarlið í kvöld er hann meiddist illa í leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum.

Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir

Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista.

Svona var blaðamannafundur Hamréns

Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni.

Sjá næstu 50 fréttir