Fleiri fréttir

Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila

Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð.

The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal

Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal.

Skallagrímur á leikmann í danska landsliðinu

Skallagrímur á fulltrúa í danska landsliðinu sem er að fara spila leiki í undankeppni EM 2021 en þessi nóvembersleikur eru mikil tímamót fyrir danska kvennalandsliðið í körfubolta.

Kinu látinn fara frá Hamri

1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford.

Sjá næstu 50 fréttir