Fleiri fréttir Matip frá í sex vikur Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur. 28.10.2019 21:29 Stam hættur hjá Feyenoord Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf. 28.10.2019 21:00 Spilar gegn PSG á fullum launum Breiðablik mætir í vikunni PSG í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.10.2019 20:30 Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.10.2019 20:02 Arnór á skotskónum í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Malmö í sigri á AIK í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni. 28.10.2019 19:45 Nýliðar frá Andalúsíu á toppnum á Spáni Granada situr í efsta sætinu í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur á Real Betis um helgina. 28.10.2019 18:45 Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Patrick Viera og Thierry Henry voru meðal þeirra sem komu til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir að Arsene Wenger lét af störfum í fyrra. 28.10.2019 18:00 Russell Westbrook hoppaði upp fyrir Magic og fékk kveðju frá honum á Twitter Russell Westbrook er kominn upp í annað sætið yfir þá leikmenn sem hafa náð flestum þrennum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. 28.10.2019 17:15 Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. 28.10.2019 17:03 Hætta að nota bleika boltann eftir að áhorfendur sögðust eiga erfitt með að sjá hann Bleiki boltinn frá Puma féll ekki í kramið hjá stuðningsmönnum liðanna í tveimur efstu deildunum á Spáni. 28.10.2019 16:30 Íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld í einum af „úrslitaleikjunum“ um sænska titilinn Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. 28.10.2019 15:30 Haukar endurheimta strák frá Bandaríkjunum Breki Gylfason er kominn aftur á Ásvelli og ætlar að klára tímabilið með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. 28.10.2019 15:15 Ribéry hrinti línuverði í tvígang og gæti verið á leið í langt bann Frakkinn er í vondum málum vegna framgöngu sinnar eftir leik Fiorentina og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. 28.10.2019 15:00 Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. 28.10.2019 14:30 Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28.10.2019 14:12 Cloé Lacasse áfram á skotskónum með Benfica Kanadíski og íslenski framherjinn Cloé Lacasse var á skotskónum um helgina þegar lið hennar Benfica vann stórsigur í portúgölsku deildinni. 28.10.2019 14:00 Keane: Dele Alli hefur ekkert gert í 1-2 ár Fyrrverandi fyrirliði Manchester United fór hörðum orðum um frammistöðu Deles Alli gegn Liverpool. 28.10.2019 13:30 Tímabilið búið hjá JJ Watt Houston Texans varð fyrir miklu áfalli í nótt er varnartröll liðsins, JJ Watt, meiddist illa og mun ekki spila meira í vetur. 28.10.2019 13:00 Fury setur stefnuna á MMA | Conor gæti þjálfað hann Hnefaleikakappinn Tyson Fury er stórhuga þessa dagana og íhugar nú að láta til sína taka í MMA-heiminum. 28.10.2019 12:30 Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. 28.10.2019 12:24 Astros einum sigri frá titlinum Úrslitarimman í MLB-deildinni í hafnabolta, World Series, hefur verið lyginni líkust og Houston Astros er nú komið í kjörstöðu. 28.10.2019 12:00 Landsliðshlutabréfin hækkuðu hjá þessum sex um helgina Baráttan um að komast í íslenska EM-hópinn er hörð og harðnaði enn eftir leikina tvo gegn Svíum. 28.10.2019 11:30 Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Þá er stangveiðitímabilinu formlega lokið og lokatölur úr öllum ánum liggja fyrir en það verður víst seint sagt um þetta sumar að það verði eftirminnilegt fyrir heildarveiði. 28.10.2019 11:00 Drengurinn frá höfuðborg súkkulaðisins Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, skoraði hina fullkomnu þrennu um helgina þegar liðið vann Burnley. Pulisic hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Lundúna en sér nú fram á bjartari tíma. 28.10.2019 11:00 Yaya Toure: FIFA er alveg sama um rasisma Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og Manchester City, er allt annað en ánægður með stefnu Alþjóða knattspyrnusambandsins í baráttunni gegn kynþáttafordómum í fótboltanum. Hann var líka svekktur út í ensku landsliðsmennina. 28.10.2019 10:30 Man. United sagt tilbúið að borga uppsett verð fyrir enska undrabarnið í Dortmund Jadon Sancho gæti verið orðinn leikmaður Manchester United í janúar ef marka má fréttir dagsins í ensku blöðunum. 28.10.2019 10:15 Ekkert stöðvar Patriots og 49ers Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. 28.10.2019 10:00 Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Rjúpnaskyttur eru þessa dagana í óðaönn að undirbúa sig fyrir rjúpnaveiðitímabilið sem hefst næsta föstudag. 28.10.2019 09:54 Paul Pogba er ekki að koma til baka á næstunni Manchester United hefur verið án franska miðjumannsins Paul Pogba í síðustu leikjum sínum og það mun ekki breytast á næstunni. 28.10.2019 09:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28.10.2019 09:00 Oklahoma niðurlægði Golden State Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur. 28.10.2019 08:30 Gefa laun sín til góðgerðamála eftir níu marka tap Leikmenn Southampton voru gerðir að athlægi í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 28.10.2019 08:00 Tiger sá sigursælasti frá upphafi Tiger Woods varð hlutskarpastur á Zozo-mótinu í Japan í nótt og er þar með búinn að vinna 82 PGA-mót á ferlinum. Það er metjöfnun en Sam Snead hafði átt metið einn frá árinu 1965. 28.10.2019 07:13 Meiðsli Salah ekki alvarleg Egyptinn fór meiddur af velli eftir að hafa tryggt Liverpool sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.10.2019 07:00 Í beinni í dag - Íslendingalið Brentford heimsækir Loftus Road Einn leikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 28.10.2019 06:00 Roy Keane hraunar yfir bakvarðapar Tottenham - ,,Heimskur, heimskari“ Roy Keane segir sínar skoðanir jafnan umbúðalaust. 27.10.2019 23:00 Hamilton með rúmlega níu fingur á titlinum eftir sigur í Mexíkó Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Mexíkó í kvöld. 27.10.2019 22:30 Mbappe og Icardi með tvennu í stórsigri á Marseille Stórleikur í frönsku höfuðborginni í kvöld. 27.10.2019 22:01 Tryggvi skoraði 5 stig í sigri á Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og lögðu stórlið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.10.2019 21:20 Tekst Tiger að skrifa söguna enn einu sinni? Tiger Woods er í góðum möguleika á að jafna met Sam Snead. 27.10.2019 21:00 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27.10.2019 20:15 Man Utd fyrstir í tvö þúsund mörk Scott McTominay skoraði sögulegt mark í 1-3 sigri Man Utd á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2019 19:30 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2019 18:30 Man Utd lék sér að Norwich á Carrow Road Þrátt fyrir tvö vítaklúður vann Manchester United sannfærandi sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2019 18:15 Liverpool lagði Tottenham þrátt fyrir martraðabyrjun Liverpool styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með endurkomusigri á Tottenham á Anfield í dag. 27.10.2019 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Matip frá í sex vikur Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur. 28.10.2019 21:29
Stam hættur hjá Feyenoord Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf. 28.10.2019 21:00
Spilar gegn PSG á fullum launum Breiðablik mætir í vikunni PSG í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.10.2019 20:30
Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.10.2019 20:02
Arnór á skotskónum í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Malmö í sigri á AIK í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni. 28.10.2019 19:45
Nýliðar frá Andalúsíu á toppnum á Spáni Granada situr í efsta sætinu í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur á Real Betis um helgina. 28.10.2019 18:45
Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Patrick Viera og Thierry Henry voru meðal þeirra sem komu til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir að Arsene Wenger lét af störfum í fyrra. 28.10.2019 18:00
Russell Westbrook hoppaði upp fyrir Magic og fékk kveðju frá honum á Twitter Russell Westbrook er kominn upp í annað sætið yfir þá leikmenn sem hafa náð flestum þrennum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. 28.10.2019 17:15
Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. 28.10.2019 17:03
Hætta að nota bleika boltann eftir að áhorfendur sögðust eiga erfitt með að sjá hann Bleiki boltinn frá Puma féll ekki í kramið hjá stuðningsmönnum liðanna í tveimur efstu deildunum á Spáni. 28.10.2019 16:30
Íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld í einum af „úrslitaleikjunum“ um sænska titilinn Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. 28.10.2019 15:30
Haukar endurheimta strák frá Bandaríkjunum Breki Gylfason er kominn aftur á Ásvelli og ætlar að klára tímabilið með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. 28.10.2019 15:15
Ribéry hrinti línuverði í tvígang og gæti verið á leið í langt bann Frakkinn er í vondum málum vegna framgöngu sinnar eftir leik Fiorentina og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. 28.10.2019 15:00
Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. 28.10.2019 14:30
Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28.10.2019 14:12
Cloé Lacasse áfram á skotskónum með Benfica Kanadíski og íslenski framherjinn Cloé Lacasse var á skotskónum um helgina þegar lið hennar Benfica vann stórsigur í portúgölsku deildinni. 28.10.2019 14:00
Keane: Dele Alli hefur ekkert gert í 1-2 ár Fyrrverandi fyrirliði Manchester United fór hörðum orðum um frammistöðu Deles Alli gegn Liverpool. 28.10.2019 13:30
Tímabilið búið hjá JJ Watt Houston Texans varð fyrir miklu áfalli í nótt er varnartröll liðsins, JJ Watt, meiddist illa og mun ekki spila meira í vetur. 28.10.2019 13:00
Fury setur stefnuna á MMA | Conor gæti þjálfað hann Hnefaleikakappinn Tyson Fury er stórhuga þessa dagana og íhugar nú að láta til sína taka í MMA-heiminum. 28.10.2019 12:30
Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. 28.10.2019 12:24
Astros einum sigri frá titlinum Úrslitarimman í MLB-deildinni í hafnabolta, World Series, hefur verið lyginni líkust og Houston Astros er nú komið í kjörstöðu. 28.10.2019 12:00
Landsliðshlutabréfin hækkuðu hjá þessum sex um helgina Baráttan um að komast í íslenska EM-hópinn er hörð og harðnaði enn eftir leikina tvo gegn Svíum. 28.10.2019 11:30
Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Þá er stangveiðitímabilinu formlega lokið og lokatölur úr öllum ánum liggja fyrir en það verður víst seint sagt um þetta sumar að það verði eftirminnilegt fyrir heildarveiði. 28.10.2019 11:00
Drengurinn frá höfuðborg súkkulaðisins Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, skoraði hina fullkomnu þrennu um helgina þegar liðið vann Burnley. Pulisic hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Lundúna en sér nú fram á bjartari tíma. 28.10.2019 11:00
Yaya Toure: FIFA er alveg sama um rasisma Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og Manchester City, er allt annað en ánægður með stefnu Alþjóða knattspyrnusambandsins í baráttunni gegn kynþáttafordómum í fótboltanum. Hann var líka svekktur út í ensku landsliðsmennina. 28.10.2019 10:30
Man. United sagt tilbúið að borga uppsett verð fyrir enska undrabarnið í Dortmund Jadon Sancho gæti verið orðinn leikmaður Manchester United í janúar ef marka má fréttir dagsins í ensku blöðunum. 28.10.2019 10:15
Ekkert stöðvar Patriots og 49ers Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. 28.10.2019 10:00
Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Rjúpnaskyttur eru þessa dagana í óðaönn að undirbúa sig fyrir rjúpnaveiðitímabilið sem hefst næsta föstudag. 28.10.2019 09:54
Paul Pogba er ekki að koma til baka á næstunni Manchester United hefur verið án franska miðjumannsins Paul Pogba í síðustu leikjum sínum og það mun ekki breytast á næstunni. 28.10.2019 09:30
„Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28.10.2019 09:00
Oklahoma niðurlægði Golden State Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur. 28.10.2019 08:30
Gefa laun sín til góðgerðamála eftir níu marka tap Leikmenn Southampton voru gerðir að athlægi í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 28.10.2019 08:00
Tiger sá sigursælasti frá upphafi Tiger Woods varð hlutskarpastur á Zozo-mótinu í Japan í nótt og er þar með búinn að vinna 82 PGA-mót á ferlinum. Það er metjöfnun en Sam Snead hafði átt metið einn frá árinu 1965. 28.10.2019 07:13
Meiðsli Salah ekki alvarleg Egyptinn fór meiddur af velli eftir að hafa tryggt Liverpool sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.10.2019 07:00
Í beinni í dag - Íslendingalið Brentford heimsækir Loftus Road Einn leikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 28.10.2019 06:00
Roy Keane hraunar yfir bakvarðapar Tottenham - ,,Heimskur, heimskari“ Roy Keane segir sínar skoðanir jafnan umbúðalaust. 27.10.2019 23:00
Hamilton með rúmlega níu fingur á titlinum eftir sigur í Mexíkó Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Mexíkó í kvöld. 27.10.2019 22:30
Mbappe og Icardi með tvennu í stórsigri á Marseille Stórleikur í frönsku höfuðborginni í kvöld. 27.10.2019 22:01
Tryggvi skoraði 5 stig í sigri á Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og lögðu stórlið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.10.2019 21:20
Tekst Tiger að skrifa söguna enn einu sinni? Tiger Woods er í góðum möguleika á að jafna met Sam Snead. 27.10.2019 21:00
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27.10.2019 20:15
Man Utd fyrstir í tvö þúsund mörk Scott McTominay skoraði sögulegt mark í 1-3 sigri Man Utd á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2019 19:30
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2019 18:30
Man Utd lék sér að Norwich á Carrow Road Þrátt fyrir tvö vítaklúður vann Manchester United sannfærandi sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2019 18:15
Liverpool lagði Tottenham þrátt fyrir martraðabyrjun Liverpool styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með endurkomusigri á Tottenham á Anfield í dag. 27.10.2019 18:15