Fleiri fréttir

Matip frá í sex vikur

Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur.

Stam hættur hjá Feyenoord

Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf.

Jón Dagur skoraði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jón Páll ráðinn til Víkinga

Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag.

Tímabilið búið hjá JJ Watt

Houston Texans varð fyrir miklu áfalli í nótt er varnartröll liðsins, JJ Watt, meiddist illa og mun ekki spila meira í vetur.

Astros einum sigri frá titlinum

Úrslitarimman í MLB-deildinni í hafnabolta, World Series, hefur verið lyginni líkust og Houston Astros er nú komið í kjörstöðu.

Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum

Þá er stangveiðitímabilinu formlega lokið og lokatölur úr öllum ánum liggja fyrir en það verður víst seint sagt um þetta sumar að það verði eftirminnilegt fyrir heildarveiði.

Drengurinn frá höfuðborg súkkulaðisins

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, skoraði hina fullkomnu þrennu um helgina þegar liðið vann Burnley. Pulisic hefur átt erfitt uppdráttar frá því hann kom til Lundúna en sér nú fram á bjartari tíma.

Yaya Toure: FIFA er alveg sama um rasisma

Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og Manchester City, er allt annað en ánægður með stefnu Alþjóða knattspyrnusambandsins í baráttunni gegn kynþáttafordómum í fótboltanum. Hann var líka svekktur út í ensku landsliðsmennina.

Ekkert stöðvar Patriots og 49ers

Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum.

Oklahoma niðurlægði Golden State

Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur.

Tiger sá sigursælasti frá upphafi

Tiger Woods varð hlutskarpastur á Zozo-mótinu í Japan í nótt og er þar með búinn að vinna 82 PGA-mót á ferlinum. Það er metjöfnun en Sam Snead hafði átt metið einn frá árinu 1965.

Meiðsli Salah ekki alvarleg

Egyptinn fór meiddur af velli eftir að hafa tryggt Liverpool sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir