Fleiri fréttir Newcastle og Wolves skiptu stigunum á milli sín Newcastle og Wolves skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á St. James' leikvanginum í dag en eitt rautt spjald fór einnig á loft. 27.10.2019 16:00 Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. 27.10.2019 15:49 Finnur með fimm sigra í fimm tilraunum Finnur Freyr Stefánsson heldur áfram að vinna körfuboltaleiki, nú í Danmörku. 27.10.2019 15:36 Fögnuðu marki sem var ekki mark og á sama tíma skoruðu mótherjarnir | Myndband Stórfurðulegt atvik í króatísku úrvalsdeildinni. 27.10.2019 15:00 „Þegar Man. United hringir þá er enginn möguleiki“ Daniel Farke, stjóri Norwich í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi reynt að klófesta Daniel James í sumar en hafi orðið undir í baráttunni gegn Manchester United. 27.10.2019 14:30 Swansea hafði betur í slagnum um Wales Swansea hafði betur gegn Cardiff, 1-0, er liðin mættust í slagnum um Wales í ensku B-deildinni í dag. 27.10.2019 13:45 Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. 27.10.2019 13:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27.10.2019 12:30 BBC bað lesendur um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham og þetta varð útkoman Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. 27.10.2019 12:00 Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. 27.10.2019 11:00 „Grealish er ótrúlegur leikmaður en of dýr fyrir Manchester“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, í hástert eftir leik liðanna í enska boltanum um helgina. 27.10.2019 10:30 Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. 27.10.2019 10:00 Grikkinn fór aftur á kostum og sigur hjá Boston | Sjáðu helstu tilþrifin Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt. 27.10.2019 09:30 Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. 27.10.2019 09:00 „Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið. 27.10.2019 08:00 Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.10.2019 06:00 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26.10.2019 23:30 Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Hollendingurinn virti viðvörunarfána að vettugi. 26.10.2019 23:22 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26.10.2019 22:45 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26.10.2019 22:00 FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. 26.10.2019 21:30 Atlético upp að hlið Barcelona á toppnum Eftir þrjú jafntefli í röð vann Atlético Madrid loks sigur í spænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2019 20:48 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26.10.2019 20:30 Guðlaug Edda náði sínum langbesta árangri Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 15. sæti í heimsbikarkeppninni í þríþraut. 26.10.2019 19:45 Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26.10.2019 19:16 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26.10.2019 18:45 Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason virðist vera búinn að festa stig í sessi í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. 26.10.2019 18:36 Pulisic með þrennu í sjöunda sigri Chelsea í röð Chelsea er óstöðvandi um þessar mundir og Burnley fékk að finna fyrir því þegar liðin mættust á Turf Moor. 26.10.2019 18:15 Inter missteig sig gegn Parma Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli. 26.10.2019 18:03 Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. 26.10.2019 17:41 Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. 26.10.2019 17:18 „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26.10.2019 17:00 Demian Maia hengdi Ben Askren UFC var með bardagakvöld í Singapúr í dag þar sem þeir Demian Maia og Ben Askren mættust í aðalbardaganum. 26.10.2019 16:30 Gylfi lék í klukkutíma í grátlegu tapi gegn Brighton | Öll úrslit dagsins Fjórum af fimm leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 26.10.2019 15:45 Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. 26.10.2019 15:25 Enginn Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Lecce Cristiano Ronaldo fékk frí er Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í ítalska boltanum í dag. 26.10.2019 15:00 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2019 14:37 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26.10.2019 14:30 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26.10.2019 14:00 Leeds mistókst að komast á toppinn Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir jafntefli í dag. 26.10.2019 13:30 Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. 26.10.2019 13:15 Heiður að vera valinn Evrópska keilusambandið valdi Arnar Davíð Jónsson til þess að keppa í úrslitunum á heimstúrnum í keilu sem fara fram í Kúveit í byrjun nóvember. 26.10.2019 12:00 Amazon gerir heimildarmynd um Tottenham og Pochettino hefur áhyggjur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að myndavélarnar sem fylgja leikmönnum og þjálfarateymi Tottenham alla daga séu ekki að hjálpa liðinu. 26.10.2019 11:30 Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. 26.10.2019 10:30 Heimsklassa ólympísk glíma gegn heimsklassa jiu-jitsu Það má með sanni segja að alvöru glímubardagi sé á dagskrá þegar UFC heimsækir Singapúr á laugardaginn. Tveir af bestu glímumönnum UFC, þeir Demian Maia og Ben Askren, mætast þá í aðalbardaganum. 26.10.2019 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Newcastle og Wolves skiptu stigunum á milli sín Newcastle og Wolves skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á St. James' leikvanginum í dag en eitt rautt spjald fór einnig á loft. 27.10.2019 16:00
Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. 27.10.2019 15:49
Finnur með fimm sigra í fimm tilraunum Finnur Freyr Stefánsson heldur áfram að vinna körfuboltaleiki, nú í Danmörku. 27.10.2019 15:36
Fögnuðu marki sem var ekki mark og á sama tíma skoruðu mótherjarnir | Myndband Stórfurðulegt atvik í króatísku úrvalsdeildinni. 27.10.2019 15:00
„Þegar Man. United hringir þá er enginn möguleiki“ Daniel Farke, stjóri Norwich í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi reynt að klófesta Daniel James í sumar en hafi orðið undir í baráttunni gegn Manchester United. 27.10.2019 14:30
Swansea hafði betur í slagnum um Wales Swansea hafði betur gegn Cardiff, 1-0, er liðin mættust í slagnum um Wales í ensku B-deildinni í dag. 27.10.2019 13:45
Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. 27.10.2019 13:00
Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27.10.2019 12:30
BBC bað lesendur um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham og þetta varð útkoman Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. 27.10.2019 12:00
Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. 27.10.2019 11:00
„Grealish er ótrúlegur leikmaður en of dýr fyrir Manchester“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, í hástert eftir leik liðanna í enska boltanum um helgina. 27.10.2019 10:30
Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. 27.10.2019 10:00
Grikkinn fór aftur á kostum og sigur hjá Boston | Sjáðu helstu tilþrifin Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt. 27.10.2019 09:30
Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. 27.10.2019 09:00
„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið. 27.10.2019 08:00
Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.10.2019 06:00
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26.10.2019 23:30
Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Hollendingurinn virti viðvörunarfána að vettugi. 26.10.2019 23:22
Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26.10.2019 22:45
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26.10.2019 22:00
FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. 26.10.2019 21:30
Atlético upp að hlið Barcelona á toppnum Eftir þrjú jafntefli í röð vann Atlético Madrid loks sigur í spænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2019 20:48
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26.10.2019 20:30
Guðlaug Edda náði sínum langbesta árangri Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 15. sæti í heimsbikarkeppninni í þríþraut. 26.10.2019 19:45
Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26.10.2019 19:16
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26.10.2019 18:45
Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason virðist vera búinn að festa stig í sessi í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. 26.10.2019 18:36
Pulisic með þrennu í sjöunda sigri Chelsea í röð Chelsea er óstöðvandi um þessar mundir og Burnley fékk að finna fyrir því þegar liðin mættust á Turf Moor. 26.10.2019 18:15
Inter missteig sig gegn Parma Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli. 26.10.2019 18:03
Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. 26.10.2019 17:41
Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. 26.10.2019 17:18
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26.10.2019 17:00
Demian Maia hengdi Ben Askren UFC var með bardagakvöld í Singapúr í dag þar sem þeir Demian Maia og Ben Askren mættust í aðalbardaganum. 26.10.2019 16:30
Gylfi lék í klukkutíma í grátlegu tapi gegn Brighton | Öll úrslit dagsins Fjórum af fimm leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 26.10.2019 15:45
Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. 26.10.2019 15:25
Enginn Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Lecce Cristiano Ronaldo fékk frí er Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í ítalska boltanum í dag. 26.10.2019 15:00
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2019 14:37
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26.10.2019 14:30
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26.10.2019 14:00
Leeds mistókst að komast á toppinn Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir jafntefli í dag. 26.10.2019 13:30
Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. 26.10.2019 13:15
Heiður að vera valinn Evrópska keilusambandið valdi Arnar Davíð Jónsson til þess að keppa í úrslitunum á heimstúrnum í keilu sem fara fram í Kúveit í byrjun nóvember. 26.10.2019 12:00
Amazon gerir heimildarmynd um Tottenham og Pochettino hefur áhyggjur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að myndavélarnar sem fylgja leikmönnum og þjálfarateymi Tottenham alla daga séu ekki að hjálpa liðinu. 26.10.2019 11:30
Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. 26.10.2019 10:30
Heimsklassa ólympísk glíma gegn heimsklassa jiu-jitsu Það má með sanni segja að alvöru glímubardagi sé á dagskrá þegar UFC heimsækir Singapúr á laugardaginn. Tveir af bestu glímumönnum UFC, þeir Demian Maia og Ben Askren, mætast þá í aðalbardaganum. 26.10.2019 10:00