Hamilton með rúmlega níu fingur á titlinum eftir sigur í Mexíkó Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. október 2019 22:30 Nánast orðinn heimsmeistari í sjötta sinn vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton sigraði Mexíkó kappaksturinn í Formúla 1 en honum lauk nú rétt í þessu. Félagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, kom þriðji í mark sem þýðir að Hamilton er ekki búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn endanlega. Þetta var tíundi sigur Hamilton á tímabilinu og með sigri í Bandaríkjunum um næstu helgi tryggir hann sér heimsmeistaratitilinn í sjötta sinn á ferlinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og félagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð fjórði. Kappakstrinum verða gerð nánari skil á Vísi á morgun.HAMILTON WINS IN MEXICO!Vettel chases him home, with Bottas in third keeping the drivers' championship alive for another race#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/jOWX0UxsZ9— Formula 1 (@F1) October 27, 2019 Formúla Mexíkó Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton sigraði Mexíkó kappaksturinn í Formúla 1 en honum lauk nú rétt í þessu. Félagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, kom þriðji í mark sem þýðir að Hamilton er ekki búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn endanlega. Þetta var tíundi sigur Hamilton á tímabilinu og með sigri í Bandaríkjunum um næstu helgi tryggir hann sér heimsmeistaratitilinn í sjötta sinn á ferlinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og félagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð fjórði. Kappakstrinum verða gerð nánari skil á Vísi á morgun.HAMILTON WINS IN MEXICO!Vettel chases him home, with Bottas in third keeping the drivers' championship alive for another race#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/jOWX0UxsZ9— Formula 1 (@F1) October 27, 2019
Formúla Mexíkó Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira