Fleiri fréttir

Fjörugt jafntefli í Bristol

Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag.

Sanchez á enn framtíð á Old Trafford

Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær.

Ólafía og Guðrún Brá úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Roma staðfesti komu Smalling

Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United.

Rússar gera tilboð í Samúel Kára

Landsliðsmaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er eftirsóttur en Fótbolti.net greinir frá því að félag frá Rússlandi vilja klófesta miðjumanninn.

Landsliðsferli Birkis er ekki lokið

Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn.

Brunaútsala hjá Man. Utd

Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina.

Pólska markavélin áfram hjá Bayern

Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Laus úr fangelsinu eftir einn dag

Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu.

Sjá næstu 50 fréttir