Fleiri fréttir

Welbeck til Watford

Enski landsliðsframherjinn er búinn að finna sér nýtt félag.

Minni laxveiði en 2014

Það er von á nýjum tölum á vef Landssambansveiðifélaga í kvöld en það er ekki líklegt til að þar verði neitt kraftaverk sem veiðimenn hafa verið að bíða eftir.

Flugu kastað í Kanada

Það er víðar hægt að veiða en á Íslandi og það er eiginlega skylda þegar veiðimenn ferðast að hafa með sér stöng svona bara ef það væri veiði í grennd.

Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár

Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu.

Stórar þjóðir að koma inn af krafti

Í fyrsta sinn frá 2013 náði engin íslensk kona á pall á heimsleikunum í CrossFit. Evert Víglundsson, yfirþjálfari og eigandi Cross­Fit­Reykjavík, segir að stórar þjóðir séu að átta sig á íþróttinni og muni senda fleiri á komandi leikum.

Ný sería af Sporðaköstum væntanleg

Í sumar hafa farið fram tökur á nýrri Sporðakastaseríu sem er með nýstárlegu sniði. Myndaðir eru erlendir veiðimenn sem eru stór nöfn í alþjóðlega veiðiheiminum og sumir einnig þekktir út fyrir þann heim.

Uppgör: Frábær taktík hjá Mercedes

Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Það voru liðsmenn Mercedes sem eiga mestan heiðurinn skilið eftir frábæra taktík í keppninni.

Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak

Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári.

Bergrún Ósk heimsmeistari ungmenna

ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramóti ungmenna í frjálsum íþróttum fatlaðra sem fór fram í Nottwil í Sviss um Verslunarmannahelgina. Keppt var bæði í flokki 17 ára og yngri og í flokki 20 ára og yngri.

Sjá næstu 50 fréttir