Fleiri fréttir

Guardiola heldur áfram að sanka að sér titlum á Englandi

Manchester City vann sinn sjöunda titil undir stjórn Pep Guardiola þegar ensku meistararnir unnu Samfélagsskjöldinn gegn Liverpool um helgina. Liðin tvö voru í sérflokki í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur og virðast ekki ætla að slá af.

Pogba á forsíðu AS í morgun: „Þegiðu og spilaðu“

Paul Pogba er enn leikmaður Manchester United og fyrsti leikur liðsins er á móti Chelsea um næstu helgi. Solskjær heldur því statt og stöðugt fram að Pogba sé ekki á förum frá Old Trafford en umboðsmaður Pogba er ekki búinn að gefast upp.

Draumabyrjun Cocu á Englandi

Phillip Cocu byrjar þjálfaraferilinn á Englandi vel er hann stýrði Derby til 2-1 sigurs á Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í kvöld.

Laxveiðimenn fagna rigningarspá

Nokkrar af bestu laxveiðiám landsins renna eins og litlir lækir og hafa gert í rúmlega mánuð en það er vonandi að breytast.

Katrín klárar í fjórða sæti

Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni.

Sjá næstu 50 fréttir