Fleiri fréttir

Ytri Rangá að komast í gang

Ytri Rangá er að hrökkva í gang þessa dagana og þrátt fyrir að einhverjum þyki þetta seint í gang er þetta bara eðlilegt fyrir ánna.

Casillas fer í þjálfarateymi Porto

Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall.

Náttúrufegurðin er alveg einstök

Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir.

Júlí er sannkallaður martraðarmánuður fyrir Óla Stefán

KA er komið niður í tíunda sæti Pepsi Max deildar karla eftir fjórða deildartap sitt í röð á móti HK í Kórnum í gær. Júlí er langt frá því að vera uppáhaldsmánuður Óli Stefáns Flóventssonar þjálfara Akureyrarliðsins.

Arnór Ingvi ekki brotinn

Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær.

Sjá næstu 50 fréttir