Fleiri fréttir

Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri

Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar.

City borgaði riftunarákvæði Rodri

Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid.

Spurt um stórleikinn

Í kvöld fer fram einn af úrslitaleikjum Pepsi Max deildar kvenna þegar Valur og Breiðablik mætast. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum. Fréttablaðið fór á stúfana og spurði hvernig færi.

Grét vegna meiðsla í kálfa

Emil Lyng, leikmaður Vals, sást með tárin í augunum eftir sigurleik Vals gegn HK í Pepsi deild karla.

Gylfi ekki með til Kenía

Everton heldur til Kenía á föstudag en liðið kom saman til æfinga á mánudag. Gylfi Sigurðsson er þó enn að njóta hveitibrauðsdaga sinna og fær frí ásamt nokkrum öðrum úr liðinu.

Lionel Messi missti sig eftir tapið í nótt

Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu eru úr leik á Copa America eftir 2-0 tap fyrir Brasilíu í nótt. Það var svekkjandi fyrir Messi að horfa á eftir enn einum möguleikanum á enda bið sína eftir stórum titli með Argentínu.

Komnir út úr skugga Knicks

Brooklyn Nets nældi í tvo feitustu bitana á leikmannamarkaðnum í NBA þegar Kyrie Irving og Kevin Durant skrifuðu undir samninga. Loksins er Nets komið úr skugga nágranna sinna í New York Knicks.

Sjá næstu 50 fréttir