Sport

GYM: Fríköfun með Heiðari Loga

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Heiðar Logi að gera sig kláran í köfunina.
Heiðar Logi að gera sig kláran í köfunina.

Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2.

Í þættinum var víða komið við og Birna María Másdóttir fór meðal annars með Heiðari í fríköfun á Suðurnesjum.

Heiðar Logi skellti sér þá í Bjarnargjá nærri Grindavík þar sem hann æfir fríköfun en hún hjálpar honum að glíma við stórar öldur enda er hann atvinnumaður á brimbrettum.

Innslagið má sjá hér að neðan.


Klippa: GYM: Heiðar Logi í fríköfunAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.