Sport

GYM: Fríköfun með Heiðari Loga

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Heiðar Logi að gera sig kláran í köfunina.
Heiðar Logi að gera sig kláran í köfunina.
Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2.Í þættinum var víða komið við og Birna María Másdóttir fór meðal annars með Heiðari í fríköfun á Suðurnesjum.Heiðar Logi skellti sér þá í Bjarnargjá nærri Grindavík þar sem hann æfir fríköfun en hún hjálpar honum að glíma við stórar öldur enda er hann atvinnumaður á brimbrettum.Innslagið má sjá hér að neðan.

Klippa: GYM: Heiðar Logi í fríköfunFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.