Fleiri fréttir Zola yfirgefur Chelsea Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum. 4.7.2019 15:30 Pedersen hefur komið að 22 mörkum í síðustu 18 leikjum sínum með Val Patrick Pedersen, markakóngur síðasta tímabils, spilar í kvöld væntanlega sinn fyrsta leik með Val í Pepsi Max deildinni í sumar. 4.7.2019 15:00 Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. 4.7.2019 14:30 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júní Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. 4.7.2019 14:15 Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur. 4.7.2019 14:00 Holland varð að einu besta liði heims í kjölfar þess að Dagný sendi þær heim af EM Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er ríkjandi Evrópumeistari og er nú komið alla leið í úrslitaleikinn á HM í Frakklandi þar sem liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. 4.7.2019 13:30 Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. 4.7.2019 13:00 Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4.7.2019 12:30 Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. 4.7.2019 12:00 Rodgers búinn að klófesta Perez Sóknarmaðurinn Ayoze Perez er orðinn leikmaður Leicester City. Hann kemur frá Newcastle fyrir 30 milljónir punda. 4.7.2019 11:45 Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. 4.7.2019 11:27 Rodri sá dýrasti í sögu Manchester City Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid. 4.7.2019 11:22 Tiger fékk bikarinn í pósti Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída. 4.7.2019 11:00 Eltu bíl Kawhi Leonard á þyrlu: Enn beðið og Kawhi er með þrjú NBA-lið í „gíslingu“ Kawhi Leonard er ekkert að flýta sér að taka ákvörðun um með hvaða NBA-liðið hann spilar á næstu leiktíð. Þrjú félög koma til greina og margir eru orðnir langþreyttir eftir ákvörðuninni. 4.7.2019 10:30 KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar Starfsmenn KR voru sakaðir um dónaskap gagnvart ungum manni í hjólastól í toppslag KR og Breiðabliks. KR-ingar segja þó að allir hafi verið rólegir og málið hafi verið leyst án illinda. Aðgengismál fatlaðra á knattspyrnuvöllum er í l 4.7.2019 10:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4.7.2019 09:30 Allir leikmenn Perú vildu greinilega kossinn frá leikkonunni og hún er búin að velja Perú hefur sjaldan spilað betur en í nótt þegar liðið rúllaði 3-0 yfir Síle í undanúrslitaleik Suðurameríkubikarsins. 4.7.2019 09:00 Frank Lampard orðinn knattspyrnustjóri Chelsea Frank Lampard hefur gengið frá þriggja ára samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn en endanlega var gengið frá samningnum í nótt. 4.7.2019 08:27 Liverpool sagt vera eitt af liðunum á eftir miðjumanni Real Madrid Þrjú ensk úrvalsdeildarfélög vilja öll fá til síns spænska miðjumanninn Dani Ceballos samkvæmt fréttum frá Spáni. 4.7.2019 08:15 Vandræði Facebook og Instagram höfðu áhrif á Chelsea og Lampard Samskiptamiðlarnir voru í tómu rugli í gær og það hafði áhrif á Chelsea. 4.7.2019 08:00 Nýi Chelsea-maðurinn skaut bandaríska landsliðinu í úrslitaleik Gullbikarsins Bandaríkin og Mexíkó spila til úrslita um Gullbikarinn en það var ljóst eftir 3-1 sigur Bandaríkjanna á Jamaíka í seinni undanúrslitaleiknum í nótt. 4.7.2019 07:30 Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. 4.7.2019 07:00 Perú í úrslitaleikinn á móti Brössum eftir sannfærandi sigur Perúmenn eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik í Copa America og enduðu jafnframt sigurgöngu Síle í keppninni með 3-0 sigri í undanúrslitaleik þjóðanna í nótt. 4.7.2019 06:00 Mason Mount hræddi líftóruna úr Declan Rice | Myndband Stórvinirnir Mason Mount, leikmaður Chelsea, og Declan Rice hjá West Ham er saman í fríi þessa dagana og það skilaði sér í fyndnasta myndbandi dagsins á netinu. 3.7.2019 23:30 KR vann toppslaginn þrátt fyrir að vera með fæstar heppnaðar sendingar af öllum liðum deildarinnar KR-ingar náðu fjögurra stiga forystu með 2-0 sigri á Blikum í 11. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta en öll hin ellefu lið deildarinnar voru samt með fleiri heppnaðar sendingar í umferðinni. 3.7.2019 22:45 Alexandra: Unnið stig hjá okkur Hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val var sátt í leikslok. 3.7.2019 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-2 | Endurkoma Blika og liðin enn jöfn að stigum Breiðablik lenti 2-0 undir gegn Val í toppslag Pepsi Max-deildar kvenna en kom til baka og jafnaði. Liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar. 3.7.2019 22:00 Evrópumeistararnir í úrslit eftir framlengingu Eina mark leiksins kom á 99. mínútu. 3.7.2019 21:30 Hólmfríður afgreiddi gömlu félagana Öflugur sigur Selfoss sem er komið í fjórða sætið. 3.7.2019 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-0 | Steindautt markalaust jafntefli í Garðabænum Það var ekki mikið fjör í Garðabænum í kvöld er Stjarnan og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli. 3.7.2019 21:00 Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3.7.2019 20:42 Patrick ræddi samninginn, gengi Vals í sumar og tímann í Moldóvu Daninn frábæri er kominn aftur á Hlíðarenda þar sem hann samdi til fjögurra ára. 3.7.2019 20:30 Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar. 3.7.2019 19:30 Atletico gerir Joao Felix að fimmta dýrasti leikmanni sögunnar Einungis Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele hafa verið keyptir fyrir meira. 3.7.2019 19:10 Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3.7.2019 18:58 Víkingar ekki gert tilboð í Óttar Magnús Framkvæmdarstjóri Víkinga neitar sögusögnunum. 3.7.2019 18:49 Vantar allt „Messi“ í tölur Lionel Messi í útsláttarkeppnum með Argentínu Lionel Messi vinnur ekki titil með Argentínska landsliðinu í ár. Það var ljóst í nótt eftir Argentína tapaði undanúrslitaleik Copa America á móti Brasilíu. 3.7.2019 18:00 Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3.7.2019 16:52 Sílemenn eiga enn möguleika á að jafna 72 ára gamalt afrek Argentínumanna Seinni undanúrslitaleikur Copa America 2019 fer fram í kvöld en í boði er úrslitaleikur á móti Brasilíu á Maracana á sunnudaginn. 3.7.2019 16:30 City borgaði riftunarákvæði Rodri Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid. 3.7.2019 16:00 Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. 3.7.2019 15:30 Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. 3.7.2019 15:14 GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3.7.2019 15:00 Jóni Daða sagt að finna sér nýtt félag Jón Daði Böðvarsson er að öllum líkindum á leið frá enska liðinu Reading en félagið á að hafa sagt honum að finna sér annað félag. 3.7.2019 14:41 Spurt um stórleikinn Í kvöld fer fram einn af úrslitaleikjum Pepsi Max deildar kvenna þegar Valur og Breiðablik mætast. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum. Fréttablaðið fór á stúfana og spurði hvernig færi. 3.7.2019 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Zola yfirgefur Chelsea Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum. 4.7.2019 15:30
Pedersen hefur komið að 22 mörkum í síðustu 18 leikjum sínum með Val Patrick Pedersen, markakóngur síðasta tímabils, spilar í kvöld væntanlega sinn fyrsta leik með Val í Pepsi Max deildinni í sumar. 4.7.2019 15:00
Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. 4.7.2019 14:30
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júní Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. 4.7.2019 14:15
Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur. 4.7.2019 14:00
Holland varð að einu besta liði heims í kjölfar þess að Dagný sendi þær heim af EM Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er ríkjandi Evrópumeistari og er nú komið alla leið í úrslitaleikinn á HM í Frakklandi þar sem liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. 4.7.2019 13:30
Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. 4.7.2019 13:00
Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4.7.2019 12:30
Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. 4.7.2019 12:00
Rodgers búinn að klófesta Perez Sóknarmaðurinn Ayoze Perez er orðinn leikmaður Leicester City. Hann kemur frá Newcastle fyrir 30 milljónir punda. 4.7.2019 11:45
Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. 4.7.2019 11:27
Rodri sá dýrasti í sögu Manchester City Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid. 4.7.2019 11:22
Tiger fékk bikarinn í pósti Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída. 4.7.2019 11:00
Eltu bíl Kawhi Leonard á þyrlu: Enn beðið og Kawhi er með þrjú NBA-lið í „gíslingu“ Kawhi Leonard er ekkert að flýta sér að taka ákvörðun um með hvaða NBA-liðið hann spilar á næstu leiktíð. Þrjú félög koma til greina og margir eru orðnir langþreyttir eftir ákvörðuninni. 4.7.2019 10:30
KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar Starfsmenn KR voru sakaðir um dónaskap gagnvart ungum manni í hjólastól í toppslag KR og Breiðabliks. KR-ingar segja þó að allir hafi verið rólegir og málið hafi verið leyst án illinda. Aðgengismál fatlaðra á knattspyrnuvöllum er í l 4.7.2019 10:00
Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4.7.2019 09:30
Allir leikmenn Perú vildu greinilega kossinn frá leikkonunni og hún er búin að velja Perú hefur sjaldan spilað betur en í nótt þegar liðið rúllaði 3-0 yfir Síle í undanúrslitaleik Suðurameríkubikarsins. 4.7.2019 09:00
Frank Lampard orðinn knattspyrnustjóri Chelsea Frank Lampard hefur gengið frá þriggja ára samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn en endanlega var gengið frá samningnum í nótt. 4.7.2019 08:27
Liverpool sagt vera eitt af liðunum á eftir miðjumanni Real Madrid Þrjú ensk úrvalsdeildarfélög vilja öll fá til síns spænska miðjumanninn Dani Ceballos samkvæmt fréttum frá Spáni. 4.7.2019 08:15
Vandræði Facebook og Instagram höfðu áhrif á Chelsea og Lampard Samskiptamiðlarnir voru í tómu rugli í gær og það hafði áhrif á Chelsea. 4.7.2019 08:00
Nýi Chelsea-maðurinn skaut bandaríska landsliðinu í úrslitaleik Gullbikarsins Bandaríkin og Mexíkó spila til úrslita um Gullbikarinn en það var ljóst eftir 3-1 sigur Bandaríkjanna á Jamaíka í seinni undanúrslitaleiknum í nótt. 4.7.2019 07:30
Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. 4.7.2019 07:00
Perú í úrslitaleikinn á móti Brössum eftir sannfærandi sigur Perúmenn eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik í Copa America og enduðu jafnframt sigurgöngu Síle í keppninni með 3-0 sigri í undanúrslitaleik þjóðanna í nótt. 4.7.2019 06:00
Mason Mount hræddi líftóruna úr Declan Rice | Myndband Stórvinirnir Mason Mount, leikmaður Chelsea, og Declan Rice hjá West Ham er saman í fríi þessa dagana og það skilaði sér í fyndnasta myndbandi dagsins á netinu. 3.7.2019 23:30
KR vann toppslaginn þrátt fyrir að vera með fæstar heppnaðar sendingar af öllum liðum deildarinnar KR-ingar náðu fjögurra stiga forystu með 2-0 sigri á Blikum í 11. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta en öll hin ellefu lið deildarinnar voru samt með fleiri heppnaðar sendingar í umferðinni. 3.7.2019 22:45
Alexandra: Unnið stig hjá okkur Hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val var sátt í leikslok. 3.7.2019 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-2 | Endurkoma Blika og liðin enn jöfn að stigum Breiðablik lenti 2-0 undir gegn Val í toppslag Pepsi Max-deildar kvenna en kom til baka og jafnaði. Liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar. 3.7.2019 22:00
Hólmfríður afgreiddi gömlu félagana Öflugur sigur Selfoss sem er komið í fjórða sætið. 3.7.2019 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-0 | Steindautt markalaust jafntefli í Garðabænum Það var ekki mikið fjör í Garðabænum í kvöld er Stjarnan og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli. 3.7.2019 21:00
Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3.7.2019 20:42
Patrick ræddi samninginn, gengi Vals í sumar og tímann í Moldóvu Daninn frábæri er kominn aftur á Hlíðarenda þar sem hann samdi til fjögurra ára. 3.7.2019 20:30
Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar. 3.7.2019 19:30
Atletico gerir Joao Felix að fimmta dýrasti leikmanni sögunnar Einungis Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele hafa verið keyptir fyrir meira. 3.7.2019 19:10
Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3.7.2019 18:58
Víkingar ekki gert tilboð í Óttar Magnús Framkvæmdarstjóri Víkinga neitar sögusögnunum. 3.7.2019 18:49
Vantar allt „Messi“ í tölur Lionel Messi í útsláttarkeppnum með Argentínu Lionel Messi vinnur ekki titil með Argentínska landsliðinu í ár. Það var ljóst í nótt eftir Argentína tapaði undanúrslitaleik Copa America á móti Brasilíu. 3.7.2019 18:00
Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3.7.2019 16:52
Sílemenn eiga enn möguleika á að jafna 72 ára gamalt afrek Argentínumanna Seinni undanúrslitaleikur Copa America 2019 fer fram í kvöld en í boði er úrslitaleikur á móti Brasilíu á Maracana á sunnudaginn. 3.7.2019 16:30
City borgaði riftunarákvæði Rodri Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid. 3.7.2019 16:00
Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. 3.7.2019 15:30
Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. 3.7.2019 15:14
GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3.7.2019 15:00
Jóni Daða sagt að finna sér nýtt félag Jón Daði Böðvarsson er að öllum líkindum á leið frá enska liðinu Reading en félagið á að hafa sagt honum að finna sér annað félag. 3.7.2019 14:41
Spurt um stórleikinn Í kvöld fer fram einn af úrslitaleikjum Pepsi Max deildar kvenna þegar Valur og Breiðablik mætast. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum. Fréttablaðið fór á stúfana og spurði hvernig færi. 3.7.2019 14:30