Fleiri fréttir

„Neymar má fara“

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær.

Stefanía Daney setti fjögur Íslandsmet á Íslandsmótinu

Frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Hún var ekki sú eina sem blómstraði á stóra sviðinu í Hafnarfirði um helgina.

Langaði í nýja og stærri áskorun

Haukur Helgi Pálsson verður annar íslenski körfuboltamaðurinn til þess að leika í rússnesku úrvalsdeildinni í körfubolta. Haukur Helgi gekk á dögunum til liðs við Unics Kazan en áður hafði Jón Arnór Stefánsson leikið þar í landi.

„Messi þarf að sýna meiri virðingu“

Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi.

Mourinho hafnaði Kínagullinu

Jose Mourinho hafnaði risatilboði frá kínverska félaginu Guangzhou Evergrande því hann vill ekki yfirgefa Evrópu.

Fyrstu laxarnir komnir úr Soginu

Ein af þeim ám sem verður aldrei vatnslaus er Sogið en fréttir af fyrstu löxunum eru að berast af bökkum Sogsins.

20-30 laxa dagar í Eystri Rangá

Eystri Rangá og Urriðafoss eru búin að gefa mestu veiðina á þessu tímabili en það er nóg eftir af tímabilinu og margir þættir í óvissu.

Sjá næstu 50 fréttir