Fleiri fréttir

Gætu skipt á Griezmann og Cavani

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar.

Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt

Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi.

Henry Cejudo í sögubækurnar

UFC 238 fór fram í nótt í Chicago þar sem tveir titilbardagar fóru fram. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Henry Cejudo og Marlon Moraes.

Vettel á ráspól í Kanada

Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun.

Árni og félagar fallnir

Chernomorets Odessa er fallið úr úkraínsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Kolos í umspili í dag.

Tyrkir tóku heimsmeistarana í kennslustund

Tyrkir áttu ekki í teljandi vandræðum með heimsmeistara Frakka og eru á toppi H-riðils með fullt hús stiga og hafa haldið marki sínu hreinu í þremur leikjum í röð.

Nauðgun, skattsvik og meiðsli

Síðastliðið ár hefur ekki verið dans á rósum hjá brasilíska leikmanninum Neymar. Heimurinn fékk nóg af leikaraskap hans á HM, hann hefur tvisvar farið í leikbann – fyrir að móðga dómara og slá áhorfanda, misst fyrirliðabandið í l

Kol­beinn: Geð­veikt að finna mót­tökurnar og stuðninginn

Kolbeinn Sigþórsson spilaði þrjátíu mínútur í sigri Íslands á Albaníu í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Kolbeinn var að vonum ánægður með að vera kominn á ról á nýjan leik en var svekktur að hafa ekki náð að setja mark sitt á leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir