Fleiri fréttir

Þarf að bæta umgengni við vötnin

Það er yndislegt að eiga góðann dag við fallegt vatn og veiða silung með fjölskyldunni og að sama skapi sorglegt að sjá umgengnina við sum vötnin.

Bleikjan fer að vaka

Þetta var ansi köld helgi og það er ekki beint hægt að segja að það hafi verið fjölmennt við vötnin síðustu daga.

Kompany óviss um framtíð sína

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segist ekki vera viss um það hvort hann verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Trent og Robertson settu met

Bakvarðarpar Liverpool, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, settu met á þessari leiktíð yfir fjölda stoðsendinga á einu tímabili.

Henderson: Við gáfum allt sem við áttum

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið.

Klopp: Þetta er aðeins fyrsta skrefið

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum vonsvikin með úrslit dagsins í dag en sagði þó að þetta væri aðeins fyrsta skref Liverpool í átt að velgegni.

Guardiola: Liverpool hjálpaði okkur

Pep Guardiola, stjóri City, segir að titilinn sem hann og lið hans vann í dag sé sá erfiðasti sem hann hefur unnið á ferlinum.

Tottenham og Everton skildu jöfn

Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir