Fleiri fréttir

Van Dijk valinn sá besti

Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð.

Giroud: Þetta verður tilfinningaþrungið

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að það muni vera mjög sérstök stund fyrir hann í lok maí þegar Chelsea mætir Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Calhanoglu tryggði AC Milan sigur

AC Milan fór með sigur af hólmi gegn Fiorentina í ítölsku deildinni í kvöld en það var Hakan Calhanoglu sem skoraði eina mark leiksins.

Arnór skoraði fjögur í jafntefli

Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer í þýska handboltanum í dag þegar liðið gerði jafntefli við Leipzig.

Klopp: Hin liðin verða betri

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist búast við því að hin stórliðin munu vera mikið betri á næsta tímabili.

Keflavík kom til baka gegn Magna

Liðsmenn Keflavíkur skoruðu þrjú mörk á lokakafla leiksins gegn Magna og því fóru stigin þrjú til Keflavíkur

Roofe tryggði Leeds sigur

Leeds var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Derby í fyrri leik liðanna í undanúrslitum um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Jafnt á Ásvöllum

Leik Hauka og Víkings Ólafsvíkur var að ljúka fyrir stuttu og voru lokatölur 0-0 á Ásvöllum.

Liverpool treystir á vængbrotna Máva

Það verður annaðhvort Manchester City sem ver titil sinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla og vinnur í sjötta skipti eða Liverpool sem rýfur 29 ára bið sína eftir því að vinna enska meistaratitilinn.

Vika í árshátíð SVFR

Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða.

Sjá næstu 50 fréttir