Fleiri fréttir

„Liverpool er besta lið í heimi“

Sergio Conceicao, stjóri Porto, er yfirsig hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir þá hafa verið besta lið í fótboltaheiminum á þessari leiktíð.

Tiger Woods verður sæmdur heiðursorðu

Tiger Woods vann um helgina sinn fimmtánda risatitil í golfi þegar hann vann Masters-mótið. Fólk hefur keppst við að óska Woods til hamingju og á meðal þeirra er Bandaríkjaforseti, Donald Trump.

Pétur Rúnar framlengdi við Stólana

Pétur Rúnar Birgisson verður áfram í herbúðum Tindastóls næsta vetur en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum.

Tæki Mane fram yfir Salah á lokametrunum

Sadio Mane hefur verið einn af bestu mönnum Liverpool í vetur og er hann orðinn svo mikilvægur að Jamie Carragher vildi heldur halda Mane en Mohamed Salah í síðustu leikjum titilbaráttunnar.

Rasmus lánaður í Grafarvoginn

Fjölnir fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturum Vals fyrir átökin í Inkassodeild karla í fótbolta en þeir hafa fengið danska miðvörðinn Rasmus Christiansen á láni.

„Upprunalega hugmyndin kom frá Martin“

Tindastóll er í þjálfaraleit eftir að Israel Martin hætti með liðið. Stólarnir vonast til að halda þeim kjarna heimamanna sem hefur verið í liðinu undanfarin ár.

Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2

Frá því að það fréttist að ný sería af Sporðaköstum sé væntanleg hafa veiðimenn beðið með mikilli eftirvæntingu eftir þáttunum.

Sjá næstu 50 fréttir