Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-71 | Snæfell vann Val Áhuga- og skipulagsleysi ÍR varð liðinu að falli í leik þess gegn KR í DHL-höllinni í kvöld en leiknum lauk með stórsigri KR, 112-71. 13.1.2012 21:00 Neville: Scholes getur spilað í tvö ár til viðbótar Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að félagið hafi sparað sér mikinn pening með því að plata Paul Scholes til að taka skóna af hillunni. Neville segir að Scholes hafi saknað fótboltans og að hann eigi nóg eftir þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. 13.1.2012 20:30 Eyjastúlkur gerðu góða ferð í Garðabæinn ÍBV vann sigur á Stjörnunni í fyrsta leik N1-deildar kvenna eftir jólafrí, 26-24, í Garðabænum í kvöld. 13.1.2012 20:00 Ótrúleg tilþrif í kínversku kvennablaki | 16 sóknir í röð Það er ekki oft sem að kínverskt kvennablak vekur athygli fyrir utan heimalandið en myndband úr leik Tianjin gegn herliði Alþýðulýðveldisins er sjóðheitt á netheimum þessa stundina. 13.1.2012 19:30 Guðjón Valur: Ætlum að skemmta okkur og öðrum í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson segir að strákarnir í handboltalandsliðinu ætli að njóta þess að spila fyrir troðfulla höll í kvöld. Íslenska karlalandsliðið mætir Finnum í Laugardalshöllinni klukkan 19.45 en þetta er síðasti undirbúningsleikur Strákanna okkar fyrir EM í Serbíu sem byrjar hjá íslenska liðinu á mánudaginn. 13.1.2012 18:00 Birkir samdi við Standard Liege Birkir Bjarnason hefur gengið frá þriggja og hálfs árs samningi við belgíska úrvalsdeildarfélagið Standard Liege og hefur æfingar strax á morgun. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. 13.1.2012 17:50 Enginn í landsliðinu hefur spilað áður við Finna Íslenska landsliðið í handbolta mætir Finnum í æfingaleik í Laugardalshöllinni klukkan 19.30 en þetta verður fyrsti leikur þjóðanna í rúm þrettán ár. Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í kvöld hefur spilað áður A-landsleik við Finna. 13.1.2012 17:15 Birkir sagður á leið til Belgíu Birkir Bjarnason mun vera á leið til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Standard Liege, eftir því sem kemur fram á Fótbolta.net í dag. 13.1.2012 16:37 HM á snjóbrettum í Osló kostar um 800 milljónir kr. Halldór Helgason, snjóbrettakappi frá Akureyri, verður á meðal keppanda á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Osló í Noregi eftir tæpan mánuð. Halldór fékk boð um að taka þátt og þykir það mikill heiður en forsvarsmenn snjóbrettaíþróttarinnar ætla sér að gera HM stórviðburði. Það hefur gengið vel að skipuleggja mótið en það vantar enn aðalstyrktaraðila á mótið. 13.1.2012 16:30 Aron um leikinn í kvöld: Vonandi gengur þetta eins og smurð vél Íslenska karlalandsliðið mætir Finnum í Laugardalshöllinni klukkan 19.45 í kvöld fyrir fram troðfulla höll en Arion Banki gaf ókeypis miða á leikinn í vikunni. Þetta er síðasti undirbúningsleikur Strákanna okkar fyrir EM í Serbíu sem byrjar hjá íslenska liðinu á mánudaginn. 13.1.2012 16:11 Barcelona búið að vinna 99 deildarleiki undir stjórn Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, getur komist í góðan hóp um helgina fari svo að Barcelona vinni lið Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona er nefnilega búið að vinna 99 deildarleiki undir hans stjórn. 13.1.2012 15:30 Villas-Boas: Samband okkar Lampard er frábært André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur engu að kvarta yfir sambandi sínu við Frank Lampard en enski landsliðsmiðjumaðurinn hefur setið óvenju mikið á varamannabekk Chelsea-liðsins á þessu tímabili. 13.1.2012 15:00 Gerrard: Ekki síðasti samningurinn minn við Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, framlengdi samning sinn við Liverpool í gær og ætlar að klára feril sinn hjá félaginu. Gerrard segir í viðtali við Liverpool Echo að þetta sé vonandi ekki síðasti samningurinn hans við Liverpool. 13.1.2012 14:30 Ólafur Bjarki: Þetta eykur smá egóið hjá manni "Mér líst mjög vel á þetta og er spenntur fyrir því að fá að prófa það að fara með strákunum út á stórmót," sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, annar tveggja nýliðanna í EM-hópi Íslands. Ólafur Bjarki hefur staðið sig mjög vel með HK-liðinu í vetur og fær nú tækifærið á sínu fyrsta stórmóti þrátt fyrir að eiga aðeins fimm landsleiki að baki. 13.1.2012 14:00 Redknapp: Það skellti enginn seðlabunka á mitt borð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er stoltur af sínu liði sem hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærum fótbolta og mjög góðu gengi. Tottenham tapaði reyndar tveimur fyrstu leikjum sínum en er núna aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. 13.1.2012 13:30 Guðmundur búinn að velja EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, tilkynnti EM-hóp sinn á blaðamannafundi á Hótel Loftleiðum nú rétt áðan en þar kom í ljós að íslenska landsliðið verður án leikstjórnandans Snorra Steins Guðjónssonar á Evrópumótinu í Serbíu. Guðmundur valdi sautján menn en ætlar bara að tilkynna inn fimmtán leikmenn til að byrja með. 13.1.2012 13:00 Snorri Steinn fer ekki á EM í Serbíu Snorri Steinn Guðjónsson verður ekki með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu sem hefst um helgina og Ísland verður því bæði án Ólafs Stefánssonar og Snorra Steins á Evrópumótinu. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda hefur Snorri Steinn verið aðalleikstjórnandi íslenska liðsins á blómaskeiði þess síðustu ár. 13.1.2012 12:45 Van der Vaart: Hér trúa því allir að við getum unnið titilinn Rafael van der Vaart, hollenski landsliðsmaðurinn hjá Tottenham, er sannfærður um að liðið geti orðið enskur meistari í fyrsta sinn í meira en 50 ára en Tottenham er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City og með jafnmörg stig og Manchester United. 13.1.2012 12:15 Everton búið að kaupa Darron Gibson frá Manchester United Everton er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Darron Gibson frá Manchester United en samningur Gibson við United var að renna út í sumar og hann hefur fengið fá tækifæri með ensku meisturum á þessu tímabili. 13.1.2012 11:30 Wilbek fer bara með fimmtán leikmenn til Serbíu Ulrik Wilbek, þjálfari danska handboltalandsliðsins, er búinn að velja EM-hópinn sinn en hann ætlar bara að fara með fimmtán leikmenn á EM í Serbíu og halda sextánda og síðasta sætinu opnu. 13.1.2012 10:45 Ívar ætlar að flytja á Egilsstaði - gæti spilað með Hetti í sumar Ívar Ingimarsson er hættur í atvinnumennsku eftir rúmlega tólf ára dvöl í Englandi en hann gerði starfslokasamning við Ipswich. Morgunblaðið segir frá því í morgun að Ívar sé á heimleið og ætli að flytja á Egilsstaði. 13.1.2012 10:15 Of mikið veitt í Soginu Nokkrir af sérfræðingum VMSt hafa sent frá sér niðurstöður á rannsóknum á fiskistofnum og lífríki Sogsins. Þar virðist hafa verið veitt meira en stofninn þolir og vatnsborðshækkanir hafa valdið seiðum búsyfjum svo eitthvað sé nefnt 13.1.2012 09:58 Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. 13.1.2012 09:45 Lennon með tvö mörk í stórsigri Fram - Leiknir vann Víking Reykjavíkurmót karla í fótbolta hófst í gær með tveimur leikjum í A-riðli sem báðir fóru fram í Egilshöllinni. Framarar byrja vel með stórsigri á ÍR og þá hafði Willum Þór Þórsson betur á móti Ólafi Þórðarsyni en þeir þjálfa báðir lið í 1. deildinni næsta sumar. 13.1.2012 09:15 NBA: Dwight Howard sló met Wilt Chamberlain í nótt Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, sló 50 ára met Wilt Chamberlain í nótt yfir flest víti tekin í einum leik þegar Orlando vann Golden State Warriors. Memphis endaði sigurgöngu New York, Phoenix lá fyrir Cleveland og Atlanta Hawks vann sannfærandi án aðalmiðherja síns. 13.1.2012 09:00 Grindavík styrkti stöðu sína á toppnum | myndir Grindavík vann í gær tíunda sigur sinn í ellefu deildarleikjum er liðið lagði Stjörnuna á útivelli, 75-67. Liðið er með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 13.1.2012 08:00 Skýrist með Snorra í dag Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun tilkynna 17 manna leikmannahóp fyrir EM í Serbíu í dag. Enn óvissa með þátttöku Snorra Steins. Ingimundur fór í sprautumeðferð og æfir ekki aftur fyrr en á sunnudag. 13.1.2012 06:00 Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12.1.2012 23:15 Barcelona mætir Real Madrid í bikarnum Það er nú endanlega ljóst að Barcelona og Real Madrid munu eigast við í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir að Börsungar unnu 2-1 sigur á Osasuna í kvöld. 12.1.2012 22:51 Norðmenn stóðu í sterkum Frökkum Frakkland og Noregur léku æfingaleik í Bercy-höllinni í París í kvöld og höfðu heimamenn betur, 28-24. 12.1.2012 22:34 Pacquiao tekur áskorun Mayweather Boxarinn Manny Pacquiao hefur ákveðið að taka áskorun Floyd Mayweather Jr. um að berjast þann 5. maí næstkomandi. Engu að síður er nokkuð í land að bardagi þeirra verði staðfestur. 12.1.2012 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 67-75 Grindvíkingar hristu af sér bikartapið gegn KR í Garðabænum í kvöld. Þeir unnu þá öruggan sigur á Stjörnunni, 67-75, en Stjörnumenn eru ekki að leika vel þessa dagana. 12.1.2012 20:41 Tindastóll aftur á sigurbraut | öll úrslit kvöldsins Tindastóll vann í kvöld sigur á Njarðvík á útivelli, 85-93 en það er fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum sínum. Þór og Keflavík unnu einnig sína leiki í kvöld. 12.1.2012 20:52 Heisman-verðlaunahafinn ætlar í nýliðaval NFL Robert Griffin þriðji, sem vann Heisman-bikarinn sem veittur er besta háskólaleikmanninum í amerískum fótbolta, hefur loksins gefið það út að hann ætli sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. 12.1.2012 20:15 Birkir orðaður við Brann Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því í dag að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé mögulega á leið til Brann. Umboðsmaður hans vildi ekkert útiloka. 12.1.2012 19:51 Balic og Vukovic tæpir vegna meiðsla | EM í hættu Þetta verða að teljast fín tíðindi fyrir strákana okkar í íslenska landsliðinu - Króatarnir Ivano Balic og Drago Vukovic eru báðir tæpir fyrir EM í handbolta vegna meiðsla. 12.1.2012 19:36 Jewell þvertekur fyrir að vera karlremba Paul Jewell segir að hann hafi ekki verið að gera lítið úr konum þegar hann var í viðtali við fjölmiðla eftir 2-1 tap sinna manna í Ipswich fyrir Birmingham á dögunum. 12.1.2012 19:30 Blackburn hafnaði tveimur tilboðum í Samba Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tveimur tilboðum sem bárust í varnarmanninn Chris Samba um helgina. 12.1.2012 18:45 Svíar líka með sitt Snorra-mál Sænsku landsliðsþjálfararnir hafa verið að glíma við sama vandamál og Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins. Aðalleikstjórnendur beggja þjóða hafa ekki geta tekið þátt í undirbúningnum fyrir EM í Serbíu þar sem að konur þeirra voru að eignast barn. 12.1.2012 18:00 Samningar tókust ekki á milli City og Milan Samkvæmt enskum fjölmiðlum báru viðræður AC Milan og Manchester City um kaup fyrrnefnda félagsins á Carlos Tevez ekki tilætlaðan árangur. 12.1.2012 17:31 QPR vill fá Alex Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur QPR, lið Heiðars Helgusonar, gert Chelsea tilboð í brasilíska varnarmanninn Alex. 12.1.2012 17:15 Moratti: Inter búið að missa af Tevez Massimo Moratti, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter, segir að félagið sé búið að missa Carlos Tevez úr greipunum en hann vilji frekar ganga til liðs við erkifjendurna í AC Milan. 12.1.2012 16:45 Gerrard búinn að framlengja samning sinn við Liverpool Steven Gerrard hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 12.1.2012 16:22 Liðsfélagi Rúriks hjá OB fær 428 milljóna tilboð frá Kína Peter Utaka, liðsfélagi Rúriks Gíslasonar hjá danska félaginu Odense Boldklub er væntanlega að förum frá félaginu enda búinn að fá mjög freistandi tilboð frá Kína. Danskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að OB sé búið búið að samþykkja tilboð kínverska liðsins. 12.1.2012 15:45 Lagerbäck fór yfir málin með þjálfurum í efstu tveimur deildunum Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur hafið störf og 30 manna úrtakshópur æfir nú undir hans stjórn fram á laugardag. KSÍ segir frá því í dag að Lars Lagerbäck hafi í gær fundað með þjálfurum og aðstoðarþjálfurum í efstu tveimur deildum karla í knattspyrnu. 12.1.2012 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-71 | Snæfell vann Val Áhuga- og skipulagsleysi ÍR varð liðinu að falli í leik þess gegn KR í DHL-höllinni í kvöld en leiknum lauk með stórsigri KR, 112-71. 13.1.2012 21:00
Neville: Scholes getur spilað í tvö ár til viðbótar Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að félagið hafi sparað sér mikinn pening með því að plata Paul Scholes til að taka skóna af hillunni. Neville segir að Scholes hafi saknað fótboltans og að hann eigi nóg eftir þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. 13.1.2012 20:30
Eyjastúlkur gerðu góða ferð í Garðabæinn ÍBV vann sigur á Stjörnunni í fyrsta leik N1-deildar kvenna eftir jólafrí, 26-24, í Garðabænum í kvöld. 13.1.2012 20:00
Ótrúleg tilþrif í kínversku kvennablaki | 16 sóknir í röð Það er ekki oft sem að kínverskt kvennablak vekur athygli fyrir utan heimalandið en myndband úr leik Tianjin gegn herliði Alþýðulýðveldisins er sjóðheitt á netheimum þessa stundina. 13.1.2012 19:30
Guðjón Valur: Ætlum að skemmta okkur og öðrum í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson segir að strákarnir í handboltalandsliðinu ætli að njóta þess að spila fyrir troðfulla höll í kvöld. Íslenska karlalandsliðið mætir Finnum í Laugardalshöllinni klukkan 19.45 en þetta er síðasti undirbúningsleikur Strákanna okkar fyrir EM í Serbíu sem byrjar hjá íslenska liðinu á mánudaginn. 13.1.2012 18:00
Birkir samdi við Standard Liege Birkir Bjarnason hefur gengið frá þriggja og hálfs árs samningi við belgíska úrvalsdeildarfélagið Standard Liege og hefur æfingar strax á morgun. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. 13.1.2012 17:50
Enginn í landsliðinu hefur spilað áður við Finna Íslenska landsliðið í handbolta mætir Finnum í æfingaleik í Laugardalshöllinni klukkan 19.30 en þetta verður fyrsti leikur þjóðanna í rúm þrettán ár. Enginn leikmaður íslenska landsliðsins í kvöld hefur spilað áður A-landsleik við Finna. 13.1.2012 17:15
Birkir sagður á leið til Belgíu Birkir Bjarnason mun vera á leið til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Standard Liege, eftir því sem kemur fram á Fótbolta.net í dag. 13.1.2012 16:37
HM á snjóbrettum í Osló kostar um 800 milljónir kr. Halldór Helgason, snjóbrettakappi frá Akureyri, verður á meðal keppanda á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Osló í Noregi eftir tæpan mánuð. Halldór fékk boð um að taka þátt og þykir það mikill heiður en forsvarsmenn snjóbrettaíþróttarinnar ætla sér að gera HM stórviðburði. Það hefur gengið vel að skipuleggja mótið en það vantar enn aðalstyrktaraðila á mótið. 13.1.2012 16:30
Aron um leikinn í kvöld: Vonandi gengur þetta eins og smurð vél Íslenska karlalandsliðið mætir Finnum í Laugardalshöllinni klukkan 19.45 í kvöld fyrir fram troðfulla höll en Arion Banki gaf ókeypis miða á leikinn í vikunni. Þetta er síðasti undirbúningsleikur Strákanna okkar fyrir EM í Serbíu sem byrjar hjá íslenska liðinu á mánudaginn. 13.1.2012 16:11
Barcelona búið að vinna 99 deildarleiki undir stjórn Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, getur komist í góðan hóp um helgina fari svo að Barcelona vinni lið Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona er nefnilega búið að vinna 99 deildarleiki undir hans stjórn. 13.1.2012 15:30
Villas-Boas: Samband okkar Lampard er frábært André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur engu að kvarta yfir sambandi sínu við Frank Lampard en enski landsliðsmiðjumaðurinn hefur setið óvenju mikið á varamannabekk Chelsea-liðsins á þessu tímabili. 13.1.2012 15:00
Gerrard: Ekki síðasti samningurinn minn við Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, framlengdi samning sinn við Liverpool í gær og ætlar að klára feril sinn hjá félaginu. Gerrard segir í viðtali við Liverpool Echo að þetta sé vonandi ekki síðasti samningurinn hans við Liverpool. 13.1.2012 14:30
Ólafur Bjarki: Þetta eykur smá egóið hjá manni "Mér líst mjög vel á þetta og er spenntur fyrir því að fá að prófa það að fara með strákunum út á stórmót," sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, annar tveggja nýliðanna í EM-hópi Íslands. Ólafur Bjarki hefur staðið sig mjög vel með HK-liðinu í vetur og fær nú tækifærið á sínu fyrsta stórmóti þrátt fyrir að eiga aðeins fimm landsleiki að baki. 13.1.2012 14:00
Redknapp: Það skellti enginn seðlabunka á mitt borð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er stoltur af sínu liði sem hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærum fótbolta og mjög góðu gengi. Tottenham tapaði reyndar tveimur fyrstu leikjum sínum en er núna aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. 13.1.2012 13:30
Guðmundur búinn að velja EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, tilkynnti EM-hóp sinn á blaðamannafundi á Hótel Loftleiðum nú rétt áðan en þar kom í ljós að íslenska landsliðið verður án leikstjórnandans Snorra Steins Guðjónssonar á Evrópumótinu í Serbíu. Guðmundur valdi sautján menn en ætlar bara að tilkynna inn fimmtán leikmenn til að byrja með. 13.1.2012 13:00
Snorri Steinn fer ekki á EM í Serbíu Snorri Steinn Guðjónsson verður ekki með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu sem hefst um helgina og Ísland verður því bæði án Ólafs Stefánssonar og Snorra Steins á Evrópumótinu. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda hefur Snorri Steinn verið aðalleikstjórnandi íslenska liðsins á blómaskeiði þess síðustu ár. 13.1.2012 12:45
Van der Vaart: Hér trúa því allir að við getum unnið titilinn Rafael van der Vaart, hollenski landsliðsmaðurinn hjá Tottenham, er sannfærður um að liðið geti orðið enskur meistari í fyrsta sinn í meira en 50 ára en Tottenham er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City og með jafnmörg stig og Manchester United. 13.1.2012 12:15
Everton búið að kaupa Darron Gibson frá Manchester United Everton er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Darron Gibson frá Manchester United en samningur Gibson við United var að renna út í sumar og hann hefur fengið fá tækifæri með ensku meisturum á þessu tímabili. 13.1.2012 11:30
Wilbek fer bara með fimmtán leikmenn til Serbíu Ulrik Wilbek, þjálfari danska handboltalandsliðsins, er búinn að velja EM-hópinn sinn en hann ætlar bara að fara með fimmtán leikmenn á EM í Serbíu og halda sextánda og síðasta sætinu opnu. 13.1.2012 10:45
Ívar ætlar að flytja á Egilsstaði - gæti spilað með Hetti í sumar Ívar Ingimarsson er hættur í atvinnumennsku eftir rúmlega tólf ára dvöl í Englandi en hann gerði starfslokasamning við Ipswich. Morgunblaðið segir frá því í morgun að Ívar sé á heimleið og ætli að flytja á Egilsstaði. 13.1.2012 10:15
Of mikið veitt í Soginu Nokkrir af sérfræðingum VMSt hafa sent frá sér niðurstöður á rannsóknum á fiskistofnum og lífríki Sogsins. Þar virðist hafa verið veitt meira en stofninn þolir og vatnsborðshækkanir hafa valdið seiðum búsyfjum svo eitthvað sé nefnt 13.1.2012 09:58
Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. 13.1.2012 09:45
Lennon með tvö mörk í stórsigri Fram - Leiknir vann Víking Reykjavíkurmót karla í fótbolta hófst í gær með tveimur leikjum í A-riðli sem báðir fóru fram í Egilshöllinni. Framarar byrja vel með stórsigri á ÍR og þá hafði Willum Þór Þórsson betur á móti Ólafi Þórðarsyni en þeir þjálfa báðir lið í 1. deildinni næsta sumar. 13.1.2012 09:15
NBA: Dwight Howard sló met Wilt Chamberlain í nótt Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, sló 50 ára met Wilt Chamberlain í nótt yfir flest víti tekin í einum leik þegar Orlando vann Golden State Warriors. Memphis endaði sigurgöngu New York, Phoenix lá fyrir Cleveland og Atlanta Hawks vann sannfærandi án aðalmiðherja síns. 13.1.2012 09:00
Grindavík styrkti stöðu sína á toppnum | myndir Grindavík vann í gær tíunda sigur sinn í ellefu deildarleikjum er liðið lagði Stjörnuna á útivelli, 75-67. Liðið er með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 13.1.2012 08:00
Skýrist með Snorra í dag Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun tilkynna 17 manna leikmannahóp fyrir EM í Serbíu í dag. Enn óvissa með þátttöku Snorra Steins. Ingimundur fór í sprautumeðferð og æfir ekki aftur fyrr en á sunnudag. 13.1.2012 06:00
Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12.1.2012 23:15
Barcelona mætir Real Madrid í bikarnum Það er nú endanlega ljóst að Barcelona og Real Madrid munu eigast við í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir að Börsungar unnu 2-1 sigur á Osasuna í kvöld. 12.1.2012 22:51
Norðmenn stóðu í sterkum Frökkum Frakkland og Noregur léku æfingaleik í Bercy-höllinni í París í kvöld og höfðu heimamenn betur, 28-24. 12.1.2012 22:34
Pacquiao tekur áskorun Mayweather Boxarinn Manny Pacquiao hefur ákveðið að taka áskorun Floyd Mayweather Jr. um að berjast þann 5. maí næstkomandi. Engu að síður er nokkuð í land að bardagi þeirra verði staðfestur. 12.1.2012 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 67-75 Grindvíkingar hristu af sér bikartapið gegn KR í Garðabænum í kvöld. Þeir unnu þá öruggan sigur á Stjörnunni, 67-75, en Stjörnumenn eru ekki að leika vel þessa dagana. 12.1.2012 20:41
Tindastóll aftur á sigurbraut | öll úrslit kvöldsins Tindastóll vann í kvöld sigur á Njarðvík á útivelli, 85-93 en það er fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum sínum. Þór og Keflavík unnu einnig sína leiki í kvöld. 12.1.2012 20:52
Heisman-verðlaunahafinn ætlar í nýliðaval NFL Robert Griffin þriðji, sem vann Heisman-bikarinn sem veittur er besta háskólaleikmanninum í amerískum fótbolta, hefur loksins gefið það út að hann ætli sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. 12.1.2012 20:15
Birkir orðaður við Brann Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því í dag að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé mögulega á leið til Brann. Umboðsmaður hans vildi ekkert útiloka. 12.1.2012 19:51
Balic og Vukovic tæpir vegna meiðsla | EM í hættu Þetta verða að teljast fín tíðindi fyrir strákana okkar í íslenska landsliðinu - Króatarnir Ivano Balic og Drago Vukovic eru báðir tæpir fyrir EM í handbolta vegna meiðsla. 12.1.2012 19:36
Jewell þvertekur fyrir að vera karlremba Paul Jewell segir að hann hafi ekki verið að gera lítið úr konum þegar hann var í viðtali við fjölmiðla eftir 2-1 tap sinna manna í Ipswich fyrir Birmingham á dögunum. 12.1.2012 19:30
Blackburn hafnaði tveimur tilboðum í Samba Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tveimur tilboðum sem bárust í varnarmanninn Chris Samba um helgina. 12.1.2012 18:45
Svíar líka með sitt Snorra-mál Sænsku landsliðsþjálfararnir hafa verið að glíma við sama vandamál og Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins. Aðalleikstjórnendur beggja þjóða hafa ekki geta tekið þátt í undirbúningnum fyrir EM í Serbíu þar sem að konur þeirra voru að eignast barn. 12.1.2012 18:00
Samningar tókust ekki á milli City og Milan Samkvæmt enskum fjölmiðlum báru viðræður AC Milan og Manchester City um kaup fyrrnefnda félagsins á Carlos Tevez ekki tilætlaðan árangur. 12.1.2012 17:31
QPR vill fá Alex Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur QPR, lið Heiðars Helgusonar, gert Chelsea tilboð í brasilíska varnarmanninn Alex. 12.1.2012 17:15
Moratti: Inter búið að missa af Tevez Massimo Moratti, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter, segir að félagið sé búið að missa Carlos Tevez úr greipunum en hann vilji frekar ganga til liðs við erkifjendurna í AC Milan. 12.1.2012 16:45
Gerrard búinn að framlengja samning sinn við Liverpool Steven Gerrard hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 12.1.2012 16:22
Liðsfélagi Rúriks hjá OB fær 428 milljóna tilboð frá Kína Peter Utaka, liðsfélagi Rúriks Gíslasonar hjá danska félaginu Odense Boldklub er væntanlega að förum frá félaginu enda búinn að fá mjög freistandi tilboð frá Kína. Danskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að OB sé búið búið að samþykkja tilboð kínverska liðsins. 12.1.2012 15:45
Lagerbäck fór yfir málin með þjálfurum í efstu tveimur deildunum Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur hafið störf og 30 manna úrtakshópur æfir nú undir hans stjórn fram á laugardag. KSÍ segir frá því í dag að Lars Lagerbäck hafi í gær fundað með þjálfurum og aðstoðarþjálfurum í efstu tveimur deildum karla í knattspyrnu. 12.1.2012 15:00