Balic og Vukovic tæpir vegna meiðsla | EM í hættu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2012 19:36 Ivano Balic gæti misst af EM vegna meiðsla. Nordic Photos / Getty Images Þetta verða að teljast fín tíðindi fyrir strákana okkar í íslenska landsliðinu - Króatarnir Ivano Balic og Drago Vukovic eru báðir tæpir fyrir EM í handbolta vegna meiðsla. Ísland er einmitt með Króatíu í riðli og þessi lið mætast í fyrsta leik á mánudagskvöldið. Balic er öllum vel kunnugur enda hefur hann verið einn besti handboltamaður heims um áraraðir. Þá er Drago Vukovic öflug skytta sem hefur gegnt lykilhlutverki í sterku liði Króata sem hafa náð frábærum árangri á stórmótum síðustu árin og unnið til fjölda verðlauna. „Meiðsli þeirra eru allt annað en smávægileg en við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma þeim aftur til heilsu áður en mótið hefst," sagði landsliðþjálfari Króata, Slavko Goluza. „Batinn gengur hægt en þeir hafa sýnt gríðarlega mikinn viljastyrk til að koma sér aftur af stað í tæka tíð," bætti þjálfarinn við. Sjálfur sagðist Vukovic vonast til þess besta. „Ég vona að ég nái leiknum gegn Íslandi því það er öflugt lið sem við höfum alltaf átt í basli með." „Ég þekki marga leikmenn úr íslenska liðinu úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið spilar öfluga 6-0 vörn og hraðaupphlaupin geta verið baneitruð og fellt hvaða lið sem er." Ísland verður einnig án lykilmanna á mótinu því Ólafur Stefánsson ætlar að nýta tímann til að ná sér góðum af meiðslum og þá er enn óvíst um þátttöku Snorra Steins Guðjónssonar. „Ólafur er goðsögn sem hefur unnið margar orrustur fyrir Ísland. En hann hefur líka gengið í gegnum sínar lægðir og ég held að Alexander Petersson geti vel fyllt í hans skarð," sagði Vukovic. Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Þetta verða að teljast fín tíðindi fyrir strákana okkar í íslenska landsliðinu - Króatarnir Ivano Balic og Drago Vukovic eru báðir tæpir fyrir EM í handbolta vegna meiðsla. Ísland er einmitt með Króatíu í riðli og þessi lið mætast í fyrsta leik á mánudagskvöldið. Balic er öllum vel kunnugur enda hefur hann verið einn besti handboltamaður heims um áraraðir. Þá er Drago Vukovic öflug skytta sem hefur gegnt lykilhlutverki í sterku liði Króata sem hafa náð frábærum árangri á stórmótum síðustu árin og unnið til fjölda verðlauna. „Meiðsli þeirra eru allt annað en smávægileg en við erum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma þeim aftur til heilsu áður en mótið hefst," sagði landsliðþjálfari Króata, Slavko Goluza. „Batinn gengur hægt en þeir hafa sýnt gríðarlega mikinn viljastyrk til að koma sér aftur af stað í tæka tíð," bætti þjálfarinn við. Sjálfur sagðist Vukovic vonast til þess besta. „Ég vona að ég nái leiknum gegn Íslandi því það er öflugt lið sem við höfum alltaf átt í basli með." „Ég þekki marga leikmenn úr íslenska liðinu úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið spilar öfluga 6-0 vörn og hraðaupphlaupin geta verið baneitruð og fellt hvaða lið sem er." Ísland verður einnig án lykilmanna á mótinu því Ólafur Stefánsson ætlar að nýta tímann til að ná sér góðum af meiðslum og þá er enn óvíst um þátttöku Snorra Steins Guðjónssonar. „Ólafur er goðsögn sem hefur unnið margar orrustur fyrir Ísland. En hann hefur líka gengið í gegnum sínar lægðir og ég held að Alexander Petersson geti vel fyllt í hans skarð," sagði Vukovic.
Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira