Heisman-verðlaunahafinn ætlar í nýliðaval NFL 12. janúar 2012 20:15 RG3 sýnir Superman-sokkana áður en hann fer til spjallþáttastjórnandans David Letterman. Robert Griffin þriðji, sem vann Heisman-bikarinn sem veittur er besta háskólaleikmanninum í amerískum fótbolta, hefur loksins gefið það út að hann ætli sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Griffin, eða RG3 eins og hann er kallaður, hefur gert ótrúlega hluti með Baylor-háskólanum. Skólinn hafði aldrei verið með jákvætt sigurhlutfall en RG3 hefur heldur betur breytt því og um daginn vann liðið svokallaðan "Skálarleik". Griffin hefur sett 54 met hjá skólanum í 41 leik og hann er fyrsti leikmaður skólans sem vinnur hin virtu Heisman-verðlaun. "Ég skil við liðið á betri stað en það var þegar ég kom. Það er ánægjulegt," sagði Griffin en hann á eitt ár eftir af háskólagöngu sinni og héldu margir að hann myndi klára skólann áður en hann færi í NFL. Griffin er orðinn heimsfrægur fyrir sokkablæti sitt en hann klæðist alltaf skrautlegum sokkum. Þegar hann vann Heisman-verðlaunin var hann í Superman-sokkum með skikkju. Metnaðarfullt. Þegar hann tilkynnti um þá ákvörðun sína að fara í NFL var hann aftur á móti í sokkum af teiknimyndafígúrunni fjólubláu, Barney. NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Robert Griffin þriðji, sem vann Heisman-bikarinn sem veittur er besta háskólaleikmanninum í amerískum fótbolta, hefur loksins gefið það út að hann ætli sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Griffin, eða RG3 eins og hann er kallaður, hefur gert ótrúlega hluti með Baylor-háskólanum. Skólinn hafði aldrei verið með jákvætt sigurhlutfall en RG3 hefur heldur betur breytt því og um daginn vann liðið svokallaðan "Skálarleik". Griffin hefur sett 54 met hjá skólanum í 41 leik og hann er fyrsti leikmaður skólans sem vinnur hin virtu Heisman-verðlaun. "Ég skil við liðið á betri stað en það var þegar ég kom. Það er ánægjulegt," sagði Griffin en hann á eitt ár eftir af háskólagöngu sinni og héldu margir að hann myndi klára skólann áður en hann færi í NFL. Griffin er orðinn heimsfrægur fyrir sokkablæti sitt en hann klæðist alltaf skrautlegum sokkum. Þegar hann vann Heisman-verðlaunin var hann í Superman-sokkum með skikkju. Metnaðarfullt. Þegar hann tilkynnti um þá ákvörðun sína að fara í NFL var hann aftur á móti í sokkum af teiknimyndafígúrunni fjólubláu, Barney.
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti