Wilbek fer bara með fimmtán leikmenn til Serbíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2012 10:45 Ulrik Wilbek. Mynd/Nordic Photos/Getty Ulrik Wilbek, þjálfari danska handboltalandsliðsins, er búinn að velja EM-hópinn sinn en hann ætlar bara að fara með fimmtán leikmenn á EM í Serbíu og halda sextánda og síðasta sætinu opnu. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnir hópinn sinn í dag en það er almennt talið að hann taki 17 menn með til Serbíu en byrji bara á því að skrá fimmtán menn inn. Guðmundur getur þá alltaf bætt við þeim sextánda. Wilbek ætlaði fyrst að velja sextán menn en eftir að Lasse Boesen og Bo Spellerberg náðu sér ekki góðum af meiðslum fyrir mótið ákvað danski landsliðsþjálfarinn að geyma eitt sætið. Wilbek hefur eins og Guðmundur möguleika á að skrá inn sextánda leikmanninn til klukkan ellefu fyrir hádegi á hverjum leikdegi. Danir spila sinn fyrsta leik á sunnudaginn þegar þeir mæta Slóvökum. Þeir eru einnig með Pólverjum og Serbum í riðli.EM-hópur Dana:Markmenn: Niklas Landin og Marcus CleverlyHornamenn: Hans Lindberg, Lasse Svan Hansen, Lars Christiansen og Anders EggertLínumenn: René og Henrik Toft HansenÚtispilarar: Kasper Søndergaard, Mads Christiansen, Thomas Mogensen, Rasmus Lauge Schmidt, Mikkel Hansen og Nikolaj Markussen og Kasper Nielsen. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Ulrik Wilbek, þjálfari danska handboltalandsliðsins, er búinn að velja EM-hópinn sinn en hann ætlar bara að fara með fimmtán leikmenn á EM í Serbíu og halda sextánda og síðasta sætinu opnu. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnir hópinn sinn í dag en það er almennt talið að hann taki 17 menn með til Serbíu en byrji bara á því að skrá fimmtán menn inn. Guðmundur getur þá alltaf bætt við þeim sextánda. Wilbek ætlaði fyrst að velja sextán menn en eftir að Lasse Boesen og Bo Spellerberg náðu sér ekki góðum af meiðslum fyrir mótið ákvað danski landsliðsþjálfarinn að geyma eitt sætið. Wilbek hefur eins og Guðmundur möguleika á að skrá inn sextánda leikmanninn til klukkan ellefu fyrir hádegi á hverjum leikdegi. Danir spila sinn fyrsta leik á sunnudaginn þegar þeir mæta Slóvökum. Þeir eru einnig með Pólverjum og Serbum í riðli.EM-hópur Dana:Markmenn: Niklas Landin og Marcus CleverlyHornamenn: Hans Lindberg, Lasse Svan Hansen, Lars Christiansen og Anders EggertLínumenn: René og Henrik Toft HansenÚtispilarar: Kasper Søndergaard, Mads Christiansen, Thomas Mogensen, Rasmus Lauge Schmidt, Mikkel Hansen og Nikolaj Markussen og Kasper Nielsen.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira