Fleiri fréttir

KR með tilboð frá GAIS í Guðjón

Sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS hefur gert KR tilboð í sóknarmanninn Guðjón Baldvinsson sem varð bikarmeistari með félaginu í upphafi mánaðarins.

Freyr tekur einn við þjálfun Vals

Freyr Alexandersson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og mun hann þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu.

Róbert með fjögur í sigri Gummersbach

Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann tveggja marka sigur á Wetzlar, 26-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Hamilton mun klúðra titilslagnum aftur

Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag.

Benitez ætlar að krefja Spánverja svara

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar að krefja spænska knattspyrnusambandið svara vegna meiðslanna sem Fernando Torres varð fyrir í landsleik Spánar og Belgíu.

Murray fær tækifæri til hefnda

Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á meistaramótinu í Madríd með sigri á Frakkanum Gael Monfils, 6-2 og 6-2, í fjórðungsúrslitum.

ÍH í slæmum málum vegna hegðunar þjálfarans

Allt útlit er fyrir að ÍH missi sæti sitt í 2. deild karla eftir að liðinu var dæmdur 3-0 ósigur gegn Tindastóli í dag. Umræddur leikur var í lokaumferð deildarinnar og vann ÍH leikinn, 1-0.

Lið ársins tilkynnt

KSÍ hefur birt niðurstöðu kjörs um lið ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna, degi fyrir lokahóf KSÍ.

Fyrstu þúsund fá öl

Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton hefur nú hrundið af stað átaki til að lokka fleiri áhorfendur á Reebok völlinn.

Rooney á enn mikið inni

Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur skorað grimmt upp á síðkastið með United og enska landsliðinu.

Valur Ingimundar: Við erum á byrjunarreit

"Það er alltaf gott að vera sleginn niður annað slagið, það vekur mann," sagði Valur Ingimundarson þjálfari Njarðvíkur eftir að hans menn fengu 103-78 skell gegn nýliðum FSu í gær.

Petrov meiddist á hné

Búlgarski vængmaðurinn Martin Petrov verður ekki með liði sínu Manchester City á næstunni eftir að hafa meiðst á hné í leik Búlgara og Georgíumanna á miðvikudaginn.

Reid úr leik í vetur hjá Blackburn

Írski landsliðsmaðurinn Steven Reid hjá Blackburn getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni. Reid þarf að fara í hnéaðgerð og verður sex til sjö mánuði að ná sér eftir hana.

Drogba loksins ánægður hjá Chelsea

Framherjinn Didier Drogba hefur nú lýst því yfir að hann sé ánægður í herbúðum Chesea í fyrsta sinn og ætli því ekki að fara frá félaginu.

Heskey orðaður við Liverpool

Svo gæti farið að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan sneri aftur í herbúðir Liverpool í janúar eða næsta sumar.

Beckham til Englands á ný?

Breska blaðið Daily Telegraph greinir frá því í dag að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi áhuga á að ganga í raðir liðs í ensku úrvalsdeildinni.

Basile segir af sér

Alfio Basile, landsliðsþjálfari Argentínu í knattspyrnu, hefur sagt af sér eftir að liðið tapaði 1-0 fyrir Chile í undankeppni HM á miðvikudagskvöldið.

KR-ingar tróðu með tilþrifum (myndband)

Nokkur glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í leik KR og ÍR í DHL höllinni í gærkvöldi. Ingi Þór Steinþórsson klippti saman tvær fallegar troðslur frá Jason Dourisseau og Baldri Ólafssyni í leiknum og birti á heimasíðu KR.

Gott dagsverk Hamiltons á æfingum

Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá.

Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu í Kína

Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum.

Guðjón Valur skoraði tíu

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk er Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-25.

Rúnar með fimmtán mörk

Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld þar sem að Fram og FH skildu jöfn, 28-28.

Eiður frá í nokkrar vikur

Eiður Smári Guðjohnsen verður frá í þrjár til fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleik Íslands og Makedóníu í gær.

Óvæntur sigur FSu á Njarðvík

Iceland Express deild karla fór af stað í kvöld með þremur leikjum. Óvæntustu úrslitin voru á Selfossi þar sem að FSu vann 25 stiga sigur á Njarðvík, 103-78.

Sigur hjá Flensburg

Flensburg vann í kvöld sigur á úkraínska félaginu ZTR Saporoschje í riðli Hauka í Meistaradeild Evrópu.

Vonin lifir enn þökk sé Íslandi

Åge Hareide, landsliðsþjálfari Noregs, segir að vonin um að ná öðru sæti riðilsins í undankeppni HM 2010 lifi enn þökk sé sigri Íslands á Makedóníu í gær.

Beckham hrósar Capello

David Beckham hefur hrósað Fabio Capello fyrir þær breytingar sem hann hefur keyrt í gegn hjá enska landsliðinu sem hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í undankeppni HM 2010.

Margir ökumenn ósáttir við Hamilton

Fjöldi ökumanna létu það í ljós í Kína í dag að þeir eru ósáttir við akstursmáta Lewis Hamilton og það sem gerðist í Japan fyllti mælinn hjá mörgum.

Boyd lætur Burley heyra það

Kris Boyd, fyrrum leikmaður skoska landsliðsins, sendi George Burley landsliðsþjálfara tóninn og sakaði hann um ódrengilega hegðun.

Kreppumál í Utan vallar í kvöld

Þátturinn Utan vallar á Stöð 2 Sport hefur göngu sína á ný í kvöld. Þar verður fjallað um það hvaða áhrif fjármálakreppan á Íslandi mun hafa á íslenskt íþróttalíf.

U19 tapaði fyrir Makedóníu

U19 ára landslið Íslands tapaði 1-0 fyrir Makedóníumönnum í lokaleik sínum í undankeppni EM og er úr leik. Liðið gerði jafntefli við Svía og tapaði fyrir Austurríkismönnum í riðlinum.

Krepputilboð hjá Víkingi

Handknattleiksdeild Víkings hefur ákveðið að lækka miðaverð á leiki liðsins í N1 deildinni í vetur og ætlar að halda fjölskyldudag á laugardaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag.

Síðasti heimaleikurinn var gegn Íslandi

Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hefur gefið það út að hann sé nú endanlega hættur að spila með landsliði sínu eftir að hafa hlaupið í skarðið í haust.

Sigurður tilkynnir hópinn sem mætir Írum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, tilkynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir umspilsleikina tvo gegn Írum í undankeppni EM á næsta ári.

Owen frá í tíu daga

Nárameiðsli Michael Owen hjá Newcastle eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu.

Torres missir af næstu þremur leikjum

Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur staðfest að Fernando Torres muni ekki leika með liði sínu í næstu þremur leikjum vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Spánverja og Belga í gær.

Jón Arnór tæpur - Hreggviður snýr aftur

Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld fyrsta deildarleik sinn fyrir KR í sex ár þegar liðið tekur á móti ÍR í fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir