Handbolti

Guðjón Valur skoraði tíu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Guðjón Valur var markahæstur sinna manna í kvöld.
Guðjón Valur var markahæstur sinna manna í kvöld. Nordic Photos / Bongarts
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk er Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-25.

Þrjú marka Guðjón Vals komu úr vítum en þetta var annar sigur félagsins í H-riðli keppninnar. Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli gegn RK Zagreb á í fyrsta leiknum og vann svo SC Szeged í öðrum leiknum en báðir voru á útivelli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×