Íslenski boltinn

Kreppumál í Utan vallar í kvöld

Heimir Guðjónsson verður í nærmynd í þættinum í kvöld
Heimir Guðjónsson verður í nærmynd í þættinum í kvöld

Þátturinn Utan vallar á Stöð 2 Sport hefur göngu sína á ný í kvöld. Þar verður fjallað um það hvaða áhrif fjármálakreppan á Íslandi mun hafa á íslenskt íþróttalíf.

Gestir þáttarins í kvöld verða formenn KR, Vals, ÍA og FH. Heimir Guðjónsson þjálfari Íslandsmeistara FH verður í nærmynd og þá kíkja sérfræðingar þáttarins í heimsókn og taka þátt í umræðum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×