Jón Arnór tæpur - Hreggviður snýr aftur 16. október 2008 11:46 Jón Arnór spilar sinn fyrsta deildarleik í rúm sex ár fyrir KR í kvöld þrátt fyrir bakmeiðsli Mynd/Stefán Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld fyrsta deildarleik sinn fyrir KR í sex ár þegar liðið tekur á móti ÍR í fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar. Jón Arnór hefur reyndar ekki geta beitt sér á fullu með KR á æfingum vegna bakmeiðsla undanfarið og æfði t.d. ekki með liðinu í gær. Benedikt Guðmundsson þjálfari segir að Jón verði á sínum stað í byrjunarliðinu í kvöld, en að vel verði fylgst með heilsu kappans. "Við ætlum að láta reyna á þetta í kvöld og láta hann byrja svo hann verði heitur inni á vellinum. Ef það klikkar verðum við bara að hvíla hann svo hann nái sér að fullu," sagði Benedikt. Hann segist ekki geta sagt fyrir um hvort meiðsli Jóns séu alvarleg en vonast til að hann fái góðar móttökur í kvöld. Hreggviður mættur til leiks hjá ÍR Af ÍR-liðinu er það að frétta að Jón Arnar Ingvarsson þjálfari ætlar að láta Hreggvið Magnússon spila eitthvað í kvöld, en Hreggviður hefur ekki geta leikið með liðinu í undirbúningnum vegna hnémeiðsla. "Hann hefur æft með okkur undanfarið og við ætlum að leyfa honum að prófa eitthvað í kvöld. Hann verður að fara hægt af stað," sagði Jón Arnar í samtali við Vísi. ÍR-ingar mæta sem kunnugt er til leiks með eingöngu íslenska leikmenn eftir að hafa riðið á vaðið í kreppuuppsögnunum á dögunum. Liðið tapaði tvívegis stórt fyrir KR í Reykjavíkurmótinu og Poweradebikarnum og hyggur eflaust á hefndir í DHL-höllinni í kvöld. Leikir kvöldsins: KR-ÍR 19:15 FSU-UMFN 19:15 Grindavík-Stjarnan 19:15 Dominos-deild karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld fyrsta deildarleik sinn fyrir KR í sex ár þegar liðið tekur á móti ÍR í fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar. Jón Arnór hefur reyndar ekki geta beitt sér á fullu með KR á æfingum vegna bakmeiðsla undanfarið og æfði t.d. ekki með liðinu í gær. Benedikt Guðmundsson þjálfari segir að Jón verði á sínum stað í byrjunarliðinu í kvöld, en að vel verði fylgst með heilsu kappans. "Við ætlum að láta reyna á þetta í kvöld og láta hann byrja svo hann verði heitur inni á vellinum. Ef það klikkar verðum við bara að hvíla hann svo hann nái sér að fullu," sagði Benedikt. Hann segist ekki geta sagt fyrir um hvort meiðsli Jóns séu alvarleg en vonast til að hann fái góðar móttökur í kvöld. Hreggviður mættur til leiks hjá ÍR Af ÍR-liðinu er það að frétta að Jón Arnar Ingvarsson þjálfari ætlar að láta Hreggvið Magnússon spila eitthvað í kvöld, en Hreggviður hefur ekki geta leikið með liðinu í undirbúningnum vegna hnémeiðsla. "Hann hefur æft með okkur undanfarið og við ætlum að leyfa honum að prófa eitthvað í kvöld. Hann verður að fara hægt af stað," sagði Jón Arnar í samtali við Vísi. ÍR-ingar mæta sem kunnugt er til leiks með eingöngu íslenska leikmenn eftir að hafa riðið á vaðið í kreppuuppsögnunum á dögunum. Liðið tapaði tvívegis stórt fyrir KR í Reykjavíkurmótinu og Poweradebikarnum og hyggur eflaust á hefndir í DHL-höllinni í kvöld. Leikir kvöldsins: KR-ÍR 19:15 FSU-UMFN 19:15 Grindavík-Stjarnan 19:15
Dominos-deild karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum