Enski boltinn

Owen frá í tíu daga

NordicPhotos/GettyImages

Nárameiðsli Michael Owen hjá Newcastle eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu.

Owen meiddist á æfingu í gær og óttast var að hann yrði frá keppni í mánuð, en nú er ljóst að hann verður viku til tíu daga að jafna sig.

Hann getur ekki leikið með liði sínu gegn Manchester City á mánudaginn en gæti náð grannaslagnum við Sunderland viku síðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×