Fleiri fréttir Michel ekki ánægður með framgöngu Drogba Henri Michel, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar er mjög ósáttur við frammistöðu Didier Drogba á heimsmeistaramótinu. Fílabeinströndin sem margir höfðu fyrirfram spáð góðu gengi er dottið út og segir Michel að Drogba hafi ekki verið nógu vel undir þetta mót búinn. 20.6.2006 09:23 Basten tekur enga áhættu Marco van Basten landsliðsþjálfari Hollands ætlar að hvíla nokkra af lykilmönnum liðsins í leiknum gegn Argentínu á miðvikudaginn. 20.6.2006 09:11 HM kirkjan í Köln Kaflaskil, næst í HM messunni þriðja umferð í riðlunum, næstu fjórir dagar ákvarða sextán liða úrslitin. Ég verð alltaf svolítið sorgmæddur þegar hér er komið í keppninni, nú eru það sigurvegararnir sem halda áfram, hinir fara heim. 19.6.2006 23:16 Spánn lagði Túnis Spánverjar sigruðu Túins 3-1 í hörkuspennandi leik liðanna á HM í Þýskalandi. Það var Joahar Mnari sem skoraði mark fyrir Túnis á 8. mínútu fyrri hálfleiks. Á 70. mínútu jafnaði varamaðurinn Raúl metin fyrir spánverja og aðeins fimm mínútum síðar skoraði Fernando Torres mark og kom spánverjum yfir 2-1. 19.6.2006 22:01 Leikur Spánar og Túnis að hefjast Raul er aftur á bekknum eftir góða frammistöðu þeirra David Villa og Fernando Torres í sókninni í síðasta leik. Framherjinn knái Francileudo dos Santos leikmaður Túnis er á bekknum þrátt fyrir að hafa verið meiddur. 19.6.2006 18:03 Úkraína burstaði Sádí-Arabíu Nú var að ljúka leik Úkraínu og Sádí-Arabíu á HM í Þýskalandi. Leiknum lauk með 4-0 sigri Úkraínumanna en það er sami munur og þeir töpuðu með fyrir Spánverjum. Það var Andriy Rusol sem skoraði á 4. mínútu og Serhiy Rebrov bætti öðru við á 36. mínútu. Sjálfur Andriy Shevchenko skoraði á 46. mínútu og Maxim Kalinichenko á þeirri 84. eftir laglega sendingu frá Shevchenko. 19.6.2006 17:40 Henry telur Frakka geta spjarað sig án Zidane Thierry Henry leikmaður Arsenal og franska landsliðsins telur að Frakkar muni vinna þrátt fyrir að Zinidine Zidane verði í leikbanni í seinasta leik þeirra á móti Tógó á föstudag. 19.6.2006 17:15 Neville enn meiddur Gary Neville er enn meiddur og verður því ekki í byrjunarliðinu gegn Svíum á morgun. Wayne Rooney og Owen Hargreaves koma inn í byrjunarliðið í fyrsta sinn á mótinu og verða þar í staðinn fyrir Peter Crouch og Steven Gerrard sem eru báðir einu gulu spjaldi frá því að fara í leikbann. 19.6.2006 17:11 2-0 fyrir Úkraínu í hálfleik gegn Sádí-Arabíu staðan í hálfleik í leik Úkraínumanna og Sádí-Araba er 2-0 fyrir Úkraínu. Það var Andriy Rusol sem skoraði á 4. mínútu og Serhiy Rebrov bætti öðru við á 36. mínútu. Úkraínumenn eru búnir að vera miklu mun betri í leiknum. 19.6.2006 16:40 Leikur Sádí-Arabíu og Úkraínu að hefjast Sádarnir hafa fengið fyrirliða sinn og markaskorara Sami Al Jaber góðan af meiðslum sínum og reikna má með að hann byrji inn á. Þeir geta því teflt fram sínu sterkasta liði á móti Úkraínu. 19.6.2006 15:15 Svisslendingar í góðum málum Svisslendingar voru rétt í þessu að leggja Tógómenn að velli 2-0 á HM í Þýskalandi. Það var Alexander Frei sem skoraði fyrra markið á 17. mínútu og Tranquillo Barnetta bætti seinna markinu við á 89. mínútu. Svisslendingar léku vel skipulagða knattspyrnu og sprækir Tógómenn fundu ekki leiðina í gegnum þétta vörn þeirra. 19.6.2006 14:54 1-0 fyrir Sviss í hálfleik gegn Tógó Staðan í hálfleik í leik Svisslendinga og Tógómanna er 1-0 fyrir Sviss. Það var Alexander Frei sem skoraði markið á 17. mínútu eftir góða fyrirgjöf. Leikurinn er fjörugur og Emmanuel Adebayor er mjög sprækur í framlínu Tógó. 19.6.2006 13:44 Ætluðu ekki að spila gegn Svisslendingum FIFA þurfti að hafa afskipti af leikmönnum Tógó sem ætluðu sér ekki að mæta í leikinn gegn Sviss í G-riðli HM í dag. Leikmenn liðsins eiga í deilum við knattspyrnusamband landsins vegna greiðslu fyrir að spila á mótinu og á meðan deilan stendur gátu þeir ekki hugsað sér að spila. "Þeir vildu ekki spila leikinn," sagði talsmaður FIFA sem talaði leikmenn Tógó til í gær. 19.6.2006 13:30 Tiger Woods olli miklum vonbrigðum Tiger Woods olli mestum vonbrigðum á Opna bandaríska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Woods var mjög ryðgaður og féll úr leik eftir tvo keppnisdaga en honum til varnar er þetta fyrsta mótið sem hann keppti á í níu vikur, og einnig það fyrsta eftir að Earl faðir hans lést þann 3. maí síðastliðinn. 19.6.2006 12:00 Við erum klassanum ofar en Portúgalarnir Landsliðsþjálfarinn Jörundur Áki Sveinsson segir að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir öruggan sigur gegn Portúgal í gær. 19.6.2006 12:00 Sænskur handbolti á tímamótum í annað sinn á tveimur árum Svekkelsi Svía leyndi sér ekki í Laugardalshöllinni á laugardag enda er þetta í fyrsta sinn síðan 1938 sem þessi mikla handboltaþjóð missir af heimsmeistarakeppni. Sænskur handbolti stendur á tímamótum um þessar mundir þar sem Svíar taka ekki þátt á HM, eiga litla von um sæti á ÓL 2008 og nokkrir lykilmenn liðsins eru á síðasta snúningi. 19.6.2006 11:30 Birmingham hyggst kæra Wigan Forrráðamenn Birmingham, hafa í hyggju að kæra Wigan til FA fyrir að beita ekki réttum aðferðum við að reyna að fá Emile Heskey til sín. Wigan hefur undanfarið lýst yfir áhuga að fá kappann. Forráðamenn Birmingham eru ósáttir við vinnubrögð Wigan manna. 19.6.2006 11:12 Toure vill fá fleiri landa sína í ensku deildina Kolo Toure, leikmaður Arsenal og Fílabeinstrandarinnar trúir því að fleiri landar hans eigi eftir að koma og leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 19.6.2006 10:50 Englendingar eru eigingjarnir Uli Höeness, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen segir að Englendingar séu eigingjarnir og skilur ekki af hverju þeir nota ekki Owen Hargreaves meira en þeir hafa gert. Hann hafði þetta að segja um enska liðið. 19.6.2006 10:43 Ég hræðist ekki Englendinga Michael Ballack, fyrirliði þjóðverja segir að hann hræðist ekki enska liðið. Þjóðirnar geta mæst í 16-liða úrslitum ef önnur þeirra vinnur sinn riðil og hinn hafnar í öðru sæti. Ballack er sannfærður um sitt lið fari langt í þessari keppni. 19.6.2006 10:36 Henry kennir dómaranum um hvernig fór Thierry Henry sóknarmaður franska landsliðsins kennir dómara leiksins í leiknum við Suður Kóreu í gær hvernig fór. Benito Archundia frá Mexico dæmdi leikinn og hann dæmdi ekki mark þegar skalli Patrick Veira fór greinilega allur inn fyrir línuna á 30 mínútu í leiknum. Leikurinn endaði 1-1. 19.6.2006 10:22 Er alveg sama um tölfræðina Lionel Messi varð á dögunum sjötti yngsti markaskorari HM frá upphafi þegar hann rak síðasta naglann í kistu Serbíu-Svartfellinga í 6-0 sigri Argentínu á liðinu. Messi verður nítján ára 24. júní en sigurinn kom Argentínu áfram í næstu umferð. 19.6.2006 10:00 Öruggur sigur í Laugardal Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 3-0 sigur á andstæðingum sínum frá Portúgal í 100. kvennalandsleik frá upphafi á Laugardalsvelli í gær. Íslenska liðið er í góðri stöðu í riðlinum fyrir undankeppni HM árið 2007. 19.6.2006 10:00 Rooney í framlínunni með Owen Sven-Göran Eriksson mun að öllum líkindum gera þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Svíum á morgun frá því í leiknum gegn Trínidad og Tóbagó. Líklegt er að allir leikmenn Liverpool í þeim leik byrji á bekknum. 19.6.2006 09:00 Af fótboltafári og fyrirtækjum Á fjögurra ára fresti, eða þegar HM í fótbolta fer fram, fer af stað umræðan um hið svokallaða fótboltafár eða "football fever" eins og það nefnist á ensku. Eftir að hafa dvalist í Köln í einn dag hef ég loksins öðlast skilning á þessu fyrirbæri. 19.6.2006 07:00 Miami vann fimmta leikinn Miami Heat sigraði Dallas Mavericks í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA deildarinnar. Leikurinn var framlengdur og endaði 101-100. Hinn magnaði Dwyane Wade tryggði sigurinn með tveimur vítaskotum þegar 1,9 sekúndur voru eftir af leiknum. Hann hafði áður tryggt liði sínu framlengingu með góðu skoti í venjulegum leiktíma. 19.6.2006 04:22 HM Leikir dagsins Það verða að vanda þrír leikir á dagskrá í dag á HM. Tógó og Sviss mætast klukkan 13.00. Klukkan 16.00 mætast svo Saudi Arabía og Úkraína. Kvöldleikurinn er svo á milli Spánverja og Túnis. Þetta og margt fleira á Sýn í dag. Klukkan 21.00 er svo hinn magnaði þáttur 4-4-2 þar sem Heimir Karls og Þorsteinn Joð fara yfir leiki dagsins og fá góða gesti í heimsókn. 19.6.2006 03:57 Terry er einn sá besti í dag Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Chelsea segir að John Terry, leikmaður enska landsliðsins sé einn besti varnarmaður heims í dag. Hann hafði þetta að segja um málið 19.6.2006 03:52 Michel ætlar að hætta með Fílabeinströndina Henri Michel, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar býðst við því að leikurinn gegn Serbum verði hans síðasti leikur með liðið. 19.6.2006 03:46 De Rossi biðst afsökunar á olnbogaskoti sínu Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele De Rosso hefur beðist afsökunar á olnbogaskoti sínu í leiknum gegn USA sem kostaði hann rautt spjald. Atvikið gerðist í fyrrihálfleik er hann gaf Brian McBride skotið. 19.6.2006 02:51 Parreira stendur með Ronaldo Carlos Alberto Parreira, þjálfari Brasilíu stendur 100% með Ronaldo og segir hann hafa sýnd mikla framför milli leikja. Ronaldo sem var markakóngur í síðustu keppni með 8 mörk hefur ekki náð að skora í þeim tveimur leikjum sem búnir eru og hefur honum verið skipt útaf í báðum þessum leikjum. 19.6.2006 02:46 Óvænt jafntefli hjá Frökkum og Suður Kóreumönnum Leik Frakka og Suður Kóreumann var að ljúka með 1-1 jafntefli. Það var Thierry Henry sem kom Frökkum yfir á 9. mínútu. Leikur Frakka þótti ekki sannfærandi og þeir slökuðu á í lokakaflanum sem gerði það að verkum að Kóreumenn jöfnuðu. Þar var að verki Ji-Sung Park leikmaður Manchester United sem skoraði á 81. mínútu. 18.6.2006 20:52 De Rossi rægður Það er ekki gaman hjá Daniele De Rossi í dag, miðjumanninum frá Roma sem barði Brian McBride í leiknum í gær, öll blöð, öll tímarit, öll heimsbyggðin fordæmir það sem hann gerði. Marcello Lippi segist ekki einu sinni hafa yrt á hann ennþá, enda ljóst að þessi mistök hans voru Ítölum dýr. 18.6.2006 20:29 Frakkar loks búnir að skora á HM Staðan í leik Frakka og Suður Kóreumanna á HM í Þýskalandi er 1-0 fyrir Frakka. Það var Thierry Henry sem skoraði markið á 9. mínútu. Suður Kóreumenn hafa ekki fengið almennilegt færi í leiknum. 18.6.2006 20:16 Leikur Frakka og Suður Kóreu að hefjast Ahn Jung-Hwan sem skoraði sigurmarkið gegn Tógó byrjar á bekknum hjá Suður Kóreumönnum. Raymond Domenech þjálfari Frakka setur Florent Malouda inn fyrir Franck Ribery. 18.6.2006 18:31 Brasilía áfram í 16 liða úrslit Adriano og varamaðurinn Fred tryggðu Brasilíumönnum þátttökurétt í 16 liða úrslitum á HM, með mörkum á 49. og 90. mínútu. 18.6.2006 17:56 Íslenska kvennalandsliðið sigraði Portúgal Íslenska kvennalandsliðið lék gegn Portúgal á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn endaði með 3-0 sigri íslenska liðsins. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra markið á 40. mínútu. Það var svo Gréta Mjöll Samúelsdóttir sem bætti við glæsilegu marki beint úr hornspyrnu á 86. mínútu. Margrét Lára skoraði svo annað mark sitt í leiknum á 89. mínútu. Íslenska liðið lék mjög vel í leiknum. 18.6.2006 17:38 Brasilía 1 Ástralía 0 Eftir frekar leiðinlegan og markalausan fyrri hálfleik í leik Brasilíumanna og Ástrala á HM í Þýskalandi, hefur Adriano skorað og komið Brasilíu yfir. 18.6.2006 17:13 Klinsmann vill að Low taki við af sér Jurgen Klinsmann, þjálfari Þýskalands vill að Joachim Low, aðstoðarmaður sinn taki við af sér með landsliðið ef hann ákveður að hætta með liðið eftir HM. 18.6.2006 16:03 Stjórnarmaður FIFA seldi miða á svörtu Ismail Bhamjee sem er frá Botsvana og stjórnarmaður hjá FIFA hefur verið uppvís af því að selja miða á leiki á HM á svörtum markaði. Stjórnarmaðurinn seldi 12 miða á leik Englendingar og Trinidad & Tóbagó og þrefaldaði hann verðið og seldi stakan miða fyrir 300 evrur eða um 28.000 krónur. Bhamjee hefur verið skipað að hætta afskitpum af HM og segja af sér í stjórn FIFA. 18.6.2006 15:59 Styttist í leik Brasilíu og Ástralíu Heimsmeistararnir leika sinn annan leik á HM gegn spræku liði Ástrala. Brasilíumenn gera engar breytingar á liði sínu frá ósannfærandi 1-0 sigri sínum á Króötum. Gus Hiddink gerir þrjár breytingar á liði Ástrala, Tim Cahill kemur inn, Harry Kewell fer út. 18.6.2006 15:10 Japan - Króatía 0-0 Leik Japana og Króata er lokið. Hann endaði með frekar bragðdaufu markalausu jafntefli. Króatar voru sterkari aðilinn framan af leik en Japanir sóttu í sig veðrið þegar á leið og áttu nokkur hættuleg færi. Króatar klúðruðu vítaspyrnu þar sem Kawaguchi, markvörður Japana varði meistaralega. 18.6.2006 14:53 Rooney byrjar Wayne Rooney verður í byrjunarliði enska liðsins sem mætir Svíum í loka leik riðlakeppninnar en leikurinn er á þriðjudaginn. Það er 47 dagar síðan kappinn meiddist í deildarleik með Manchester United gegn Chelsea og lengi vel leit út að hann mundi ekki fara á HM. 18.6.2006 14:05 Hvað gerir Eriksson í næsta leik Englendinga? Þjálfari Englendinga Sven Goran Eriksson, mun að öllum líkindum hvíla annaðhvort Frank Lampard eða Steven Gerrard í næsta leik liðsins. 18.6.2006 14:00 Gert að læra katalónsku 18.6.2006 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Michel ekki ánægður með framgöngu Drogba Henri Michel, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar er mjög ósáttur við frammistöðu Didier Drogba á heimsmeistaramótinu. Fílabeinströndin sem margir höfðu fyrirfram spáð góðu gengi er dottið út og segir Michel að Drogba hafi ekki verið nógu vel undir þetta mót búinn. 20.6.2006 09:23
Basten tekur enga áhættu Marco van Basten landsliðsþjálfari Hollands ætlar að hvíla nokkra af lykilmönnum liðsins í leiknum gegn Argentínu á miðvikudaginn. 20.6.2006 09:11
HM kirkjan í Köln Kaflaskil, næst í HM messunni þriðja umferð í riðlunum, næstu fjórir dagar ákvarða sextán liða úrslitin. Ég verð alltaf svolítið sorgmæddur þegar hér er komið í keppninni, nú eru það sigurvegararnir sem halda áfram, hinir fara heim. 19.6.2006 23:16
Spánn lagði Túnis Spánverjar sigruðu Túins 3-1 í hörkuspennandi leik liðanna á HM í Þýskalandi. Það var Joahar Mnari sem skoraði mark fyrir Túnis á 8. mínútu fyrri hálfleiks. Á 70. mínútu jafnaði varamaðurinn Raúl metin fyrir spánverja og aðeins fimm mínútum síðar skoraði Fernando Torres mark og kom spánverjum yfir 2-1. 19.6.2006 22:01
Leikur Spánar og Túnis að hefjast Raul er aftur á bekknum eftir góða frammistöðu þeirra David Villa og Fernando Torres í sókninni í síðasta leik. Framherjinn knái Francileudo dos Santos leikmaður Túnis er á bekknum þrátt fyrir að hafa verið meiddur. 19.6.2006 18:03
Úkraína burstaði Sádí-Arabíu Nú var að ljúka leik Úkraínu og Sádí-Arabíu á HM í Þýskalandi. Leiknum lauk með 4-0 sigri Úkraínumanna en það er sami munur og þeir töpuðu með fyrir Spánverjum. Það var Andriy Rusol sem skoraði á 4. mínútu og Serhiy Rebrov bætti öðru við á 36. mínútu. Sjálfur Andriy Shevchenko skoraði á 46. mínútu og Maxim Kalinichenko á þeirri 84. eftir laglega sendingu frá Shevchenko. 19.6.2006 17:40
Henry telur Frakka geta spjarað sig án Zidane Thierry Henry leikmaður Arsenal og franska landsliðsins telur að Frakkar muni vinna þrátt fyrir að Zinidine Zidane verði í leikbanni í seinasta leik þeirra á móti Tógó á föstudag. 19.6.2006 17:15
Neville enn meiddur Gary Neville er enn meiddur og verður því ekki í byrjunarliðinu gegn Svíum á morgun. Wayne Rooney og Owen Hargreaves koma inn í byrjunarliðið í fyrsta sinn á mótinu og verða þar í staðinn fyrir Peter Crouch og Steven Gerrard sem eru báðir einu gulu spjaldi frá því að fara í leikbann. 19.6.2006 17:11
2-0 fyrir Úkraínu í hálfleik gegn Sádí-Arabíu staðan í hálfleik í leik Úkraínumanna og Sádí-Araba er 2-0 fyrir Úkraínu. Það var Andriy Rusol sem skoraði á 4. mínútu og Serhiy Rebrov bætti öðru við á 36. mínútu. Úkraínumenn eru búnir að vera miklu mun betri í leiknum. 19.6.2006 16:40
Leikur Sádí-Arabíu og Úkraínu að hefjast Sádarnir hafa fengið fyrirliða sinn og markaskorara Sami Al Jaber góðan af meiðslum sínum og reikna má með að hann byrji inn á. Þeir geta því teflt fram sínu sterkasta liði á móti Úkraínu. 19.6.2006 15:15
Svisslendingar í góðum málum Svisslendingar voru rétt í þessu að leggja Tógómenn að velli 2-0 á HM í Þýskalandi. Það var Alexander Frei sem skoraði fyrra markið á 17. mínútu og Tranquillo Barnetta bætti seinna markinu við á 89. mínútu. Svisslendingar léku vel skipulagða knattspyrnu og sprækir Tógómenn fundu ekki leiðina í gegnum þétta vörn þeirra. 19.6.2006 14:54
1-0 fyrir Sviss í hálfleik gegn Tógó Staðan í hálfleik í leik Svisslendinga og Tógómanna er 1-0 fyrir Sviss. Það var Alexander Frei sem skoraði markið á 17. mínútu eftir góða fyrirgjöf. Leikurinn er fjörugur og Emmanuel Adebayor er mjög sprækur í framlínu Tógó. 19.6.2006 13:44
Ætluðu ekki að spila gegn Svisslendingum FIFA þurfti að hafa afskipti af leikmönnum Tógó sem ætluðu sér ekki að mæta í leikinn gegn Sviss í G-riðli HM í dag. Leikmenn liðsins eiga í deilum við knattspyrnusamband landsins vegna greiðslu fyrir að spila á mótinu og á meðan deilan stendur gátu þeir ekki hugsað sér að spila. "Þeir vildu ekki spila leikinn," sagði talsmaður FIFA sem talaði leikmenn Tógó til í gær. 19.6.2006 13:30
Tiger Woods olli miklum vonbrigðum Tiger Woods olli mestum vonbrigðum á Opna bandaríska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Woods var mjög ryðgaður og féll úr leik eftir tvo keppnisdaga en honum til varnar er þetta fyrsta mótið sem hann keppti á í níu vikur, og einnig það fyrsta eftir að Earl faðir hans lést þann 3. maí síðastliðinn. 19.6.2006 12:00
Við erum klassanum ofar en Portúgalarnir Landsliðsþjálfarinn Jörundur Áki Sveinsson segir að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir öruggan sigur gegn Portúgal í gær. 19.6.2006 12:00
Sænskur handbolti á tímamótum í annað sinn á tveimur árum Svekkelsi Svía leyndi sér ekki í Laugardalshöllinni á laugardag enda er þetta í fyrsta sinn síðan 1938 sem þessi mikla handboltaþjóð missir af heimsmeistarakeppni. Sænskur handbolti stendur á tímamótum um þessar mundir þar sem Svíar taka ekki þátt á HM, eiga litla von um sæti á ÓL 2008 og nokkrir lykilmenn liðsins eru á síðasta snúningi. 19.6.2006 11:30
Birmingham hyggst kæra Wigan Forrráðamenn Birmingham, hafa í hyggju að kæra Wigan til FA fyrir að beita ekki réttum aðferðum við að reyna að fá Emile Heskey til sín. Wigan hefur undanfarið lýst yfir áhuga að fá kappann. Forráðamenn Birmingham eru ósáttir við vinnubrögð Wigan manna. 19.6.2006 11:12
Toure vill fá fleiri landa sína í ensku deildina Kolo Toure, leikmaður Arsenal og Fílabeinstrandarinnar trúir því að fleiri landar hans eigi eftir að koma og leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 19.6.2006 10:50
Englendingar eru eigingjarnir Uli Höeness, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen segir að Englendingar séu eigingjarnir og skilur ekki af hverju þeir nota ekki Owen Hargreaves meira en þeir hafa gert. Hann hafði þetta að segja um enska liðið. 19.6.2006 10:43
Ég hræðist ekki Englendinga Michael Ballack, fyrirliði þjóðverja segir að hann hræðist ekki enska liðið. Þjóðirnar geta mæst í 16-liða úrslitum ef önnur þeirra vinnur sinn riðil og hinn hafnar í öðru sæti. Ballack er sannfærður um sitt lið fari langt í þessari keppni. 19.6.2006 10:36
Henry kennir dómaranum um hvernig fór Thierry Henry sóknarmaður franska landsliðsins kennir dómara leiksins í leiknum við Suður Kóreu í gær hvernig fór. Benito Archundia frá Mexico dæmdi leikinn og hann dæmdi ekki mark þegar skalli Patrick Veira fór greinilega allur inn fyrir línuna á 30 mínútu í leiknum. Leikurinn endaði 1-1. 19.6.2006 10:22
Er alveg sama um tölfræðina Lionel Messi varð á dögunum sjötti yngsti markaskorari HM frá upphafi þegar hann rak síðasta naglann í kistu Serbíu-Svartfellinga í 6-0 sigri Argentínu á liðinu. Messi verður nítján ára 24. júní en sigurinn kom Argentínu áfram í næstu umferð. 19.6.2006 10:00
Öruggur sigur í Laugardal Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 3-0 sigur á andstæðingum sínum frá Portúgal í 100. kvennalandsleik frá upphafi á Laugardalsvelli í gær. Íslenska liðið er í góðri stöðu í riðlinum fyrir undankeppni HM árið 2007. 19.6.2006 10:00
Rooney í framlínunni með Owen Sven-Göran Eriksson mun að öllum líkindum gera þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Svíum á morgun frá því í leiknum gegn Trínidad og Tóbagó. Líklegt er að allir leikmenn Liverpool í þeim leik byrji á bekknum. 19.6.2006 09:00
Af fótboltafári og fyrirtækjum Á fjögurra ára fresti, eða þegar HM í fótbolta fer fram, fer af stað umræðan um hið svokallaða fótboltafár eða "football fever" eins og það nefnist á ensku. Eftir að hafa dvalist í Köln í einn dag hef ég loksins öðlast skilning á þessu fyrirbæri. 19.6.2006 07:00
Miami vann fimmta leikinn Miami Heat sigraði Dallas Mavericks í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA deildarinnar. Leikurinn var framlengdur og endaði 101-100. Hinn magnaði Dwyane Wade tryggði sigurinn með tveimur vítaskotum þegar 1,9 sekúndur voru eftir af leiknum. Hann hafði áður tryggt liði sínu framlengingu með góðu skoti í venjulegum leiktíma. 19.6.2006 04:22
HM Leikir dagsins Það verða að vanda þrír leikir á dagskrá í dag á HM. Tógó og Sviss mætast klukkan 13.00. Klukkan 16.00 mætast svo Saudi Arabía og Úkraína. Kvöldleikurinn er svo á milli Spánverja og Túnis. Þetta og margt fleira á Sýn í dag. Klukkan 21.00 er svo hinn magnaði þáttur 4-4-2 þar sem Heimir Karls og Þorsteinn Joð fara yfir leiki dagsins og fá góða gesti í heimsókn. 19.6.2006 03:57
Terry er einn sá besti í dag Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Chelsea segir að John Terry, leikmaður enska landsliðsins sé einn besti varnarmaður heims í dag. Hann hafði þetta að segja um málið 19.6.2006 03:52
Michel ætlar að hætta með Fílabeinströndina Henri Michel, þjálfari Fílabeinsstrandarinnar býðst við því að leikurinn gegn Serbum verði hans síðasti leikur með liðið. 19.6.2006 03:46
De Rossi biðst afsökunar á olnbogaskoti sínu Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele De Rosso hefur beðist afsökunar á olnbogaskoti sínu í leiknum gegn USA sem kostaði hann rautt spjald. Atvikið gerðist í fyrrihálfleik er hann gaf Brian McBride skotið. 19.6.2006 02:51
Parreira stendur með Ronaldo Carlos Alberto Parreira, þjálfari Brasilíu stendur 100% með Ronaldo og segir hann hafa sýnd mikla framför milli leikja. Ronaldo sem var markakóngur í síðustu keppni með 8 mörk hefur ekki náð að skora í þeim tveimur leikjum sem búnir eru og hefur honum verið skipt útaf í báðum þessum leikjum. 19.6.2006 02:46
Óvænt jafntefli hjá Frökkum og Suður Kóreumönnum Leik Frakka og Suður Kóreumann var að ljúka með 1-1 jafntefli. Það var Thierry Henry sem kom Frökkum yfir á 9. mínútu. Leikur Frakka þótti ekki sannfærandi og þeir slökuðu á í lokakaflanum sem gerði það að verkum að Kóreumenn jöfnuðu. Þar var að verki Ji-Sung Park leikmaður Manchester United sem skoraði á 81. mínútu. 18.6.2006 20:52
De Rossi rægður Það er ekki gaman hjá Daniele De Rossi í dag, miðjumanninum frá Roma sem barði Brian McBride í leiknum í gær, öll blöð, öll tímarit, öll heimsbyggðin fordæmir það sem hann gerði. Marcello Lippi segist ekki einu sinni hafa yrt á hann ennþá, enda ljóst að þessi mistök hans voru Ítölum dýr. 18.6.2006 20:29
Frakkar loks búnir að skora á HM Staðan í leik Frakka og Suður Kóreumanna á HM í Þýskalandi er 1-0 fyrir Frakka. Það var Thierry Henry sem skoraði markið á 9. mínútu. Suður Kóreumenn hafa ekki fengið almennilegt færi í leiknum. 18.6.2006 20:16
Leikur Frakka og Suður Kóreu að hefjast Ahn Jung-Hwan sem skoraði sigurmarkið gegn Tógó byrjar á bekknum hjá Suður Kóreumönnum. Raymond Domenech þjálfari Frakka setur Florent Malouda inn fyrir Franck Ribery. 18.6.2006 18:31
Brasilía áfram í 16 liða úrslit Adriano og varamaðurinn Fred tryggðu Brasilíumönnum þátttökurétt í 16 liða úrslitum á HM, með mörkum á 49. og 90. mínútu. 18.6.2006 17:56
Íslenska kvennalandsliðið sigraði Portúgal Íslenska kvennalandsliðið lék gegn Portúgal á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn endaði með 3-0 sigri íslenska liðsins. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra markið á 40. mínútu. Það var svo Gréta Mjöll Samúelsdóttir sem bætti við glæsilegu marki beint úr hornspyrnu á 86. mínútu. Margrét Lára skoraði svo annað mark sitt í leiknum á 89. mínútu. Íslenska liðið lék mjög vel í leiknum. 18.6.2006 17:38
Brasilía 1 Ástralía 0 Eftir frekar leiðinlegan og markalausan fyrri hálfleik í leik Brasilíumanna og Ástrala á HM í Þýskalandi, hefur Adriano skorað og komið Brasilíu yfir. 18.6.2006 17:13
Klinsmann vill að Low taki við af sér Jurgen Klinsmann, þjálfari Þýskalands vill að Joachim Low, aðstoðarmaður sinn taki við af sér með landsliðið ef hann ákveður að hætta með liðið eftir HM. 18.6.2006 16:03
Stjórnarmaður FIFA seldi miða á svörtu Ismail Bhamjee sem er frá Botsvana og stjórnarmaður hjá FIFA hefur verið uppvís af því að selja miða á leiki á HM á svörtum markaði. Stjórnarmaðurinn seldi 12 miða á leik Englendingar og Trinidad & Tóbagó og þrefaldaði hann verðið og seldi stakan miða fyrir 300 evrur eða um 28.000 krónur. Bhamjee hefur verið skipað að hætta afskitpum af HM og segja af sér í stjórn FIFA. 18.6.2006 15:59
Styttist í leik Brasilíu og Ástralíu Heimsmeistararnir leika sinn annan leik á HM gegn spræku liði Ástrala. Brasilíumenn gera engar breytingar á liði sínu frá ósannfærandi 1-0 sigri sínum á Króötum. Gus Hiddink gerir þrjár breytingar á liði Ástrala, Tim Cahill kemur inn, Harry Kewell fer út. 18.6.2006 15:10
Japan - Króatía 0-0 Leik Japana og Króata er lokið. Hann endaði með frekar bragðdaufu markalausu jafntefli. Króatar voru sterkari aðilinn framan af leik en Japanir sóttu í sig veðrið þegar á leið og áttu nokkur hættuleg færi. Króatar klúðruðu vítaspyrnu þar sem Kawaguchi, markvörður Japana varði meistaralega. 18.6.2006 14:53
Rooney byrjar Wayne Rooney verður í byrjunarliði enska liðsins sem mætir Svíum í loka leik riðlakeppninnar en leikurinn er á þriðjudaginn. Það er 47 dagar síðan kappinn meiddist í deildarleik með Manchester United gegn Chelsea og lengi vel leit út að hann mundi ekki fara á HM. 18.6.2006 14:05
Hvað gerir Eriksson í næsta leik Englendinga? Þjálfari Englendinga Sven Goran Eriksson, mun að öllum líkindum hvíla annaðhvort Frank Lampard eða Steven Gerrard í næsta leik liðsins. 18.6.2006 14:00