Sport

Brasilía 1 Ástralía 0

Adriano spyrnir knettinum inn í mark Ástrala, Scott Chipperfield nær ekki að stöðva skotið.
Adriano spyrnir knettinum inn í mark Ástrala, Scott Chipperfield nær ekki að stöðva skotið. MYND/AP
Eftir frekar leiðinlegan og markalausan fyrri hálfleik í leik Brasilíumanna og Ástrala á HM í Þýskalandi, hefur Adriano skorað og komið Brasilíu yfir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×