Sport

Leikur Spánar og Túnis að hefjast

MYND/Reuters
Raul er aftur á bekknum eftir góða frammistöðu þeirra David Villa og Fernando Torres í sókninni í síðasta leik. Framherjinn knái Francileudo dos Santos, leikmaður Túnis, er á bekknum þrátt fyrir að hafa verið meiddur.

 

Spánn: Casillas, Sergio Ramos, Puyol, Pablo, Pernia, Xavi, Alonso, Senna, Luis Garcia, Torres, Villa.

Bekkurinn: Albelda, Antonio Lopez, Canizares, Fabregas, Iniesta, Joaquin, Juanito, Marchena, Raul, Reina, Reyes, Salgado.

Túnis: Boumnijel, Haggui, Jaidi, Ayari, Trabelsi, Mnari, Bouazizi, Chedli, Namouchi, Nafti, Jaziri.

Bekkurinn: Ben Saada, Chikhaoui, Essediri, Ghodhbane, Gmamdia, Jemmali, Kasraoui, Melliti, Nefzi, Saidi, Santos, Yahia.

Dómari: Carlos Eugenio Simon (Brasilíu)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×