Sport

Frakkar loks búnir að skora á HM

Thierry Henry fagnar marki sínu, Zidane er líka glaður
Thierry Henry fagnar marki sínu, Zidane er líka glaður MYND/AP

Staðan í leik Frakka og Suður Kóreumanna á HM í Þýskalandi er 1-0 fyrir Frakka. Það var Thierry Henry sem skoraði markið á 9. mínútu. Suður Kóreumenn hafa ekki fengið almennilegt færi í leiknum.

Frakkar höfðu ekki skorað á HM í fjórum leikjum þegar markið kom.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×