Sport

Brasilía áfram í 16 liða úrslit

Adriano dansar eftir markið sem hann skoraði
Adriano dansar eftir markið sem hann skoraði MYND/AP

Adriano og varamaðurinn Fred tryggðu Brasilíumönnum þátttökurétt í 16 liða úrslitum á HM, með mörkum á 49. og 90. mínútu.

Það gekk illa framan af fyrir Brasilíumenn að brjóta niður þéttan varnarmúr Ástrala. Þangað til að Ronaldo lagði boltann fyrir Adriano.

Ástralar settu kraft í leik sinn undir lokin og voru nálægt því að jafna áður en Chaves Fred gulltryggði sigurinn á 90. mínútu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×