Fleiri fréttir HIV-laus í átján mánuði eftir stofnfrumumeðferð Læknar segja of snemmt að fullyrða að maðurinn sé læknaður þó að veiran hafi ekki greinst í honum í eitt og hálft ár. 5.3.2019 10:27 Ætlar ekki í framboð en er ekki á förum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra og forsetaframbjóðandi, segist ekki ætla að bjóða sig aftur til embættis forseta Bandaríkjanna. 5.3.2019 08:38 Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. 5.3.2019 07:44 Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5.3.2019 07:35 Búa sig undir að hljóta þunga dóma: „Gíslataka og hefndaraðgerð í eðli sínu“ Guðmundur Arngrímsson, sem hefur fylgst grannt með gangi mála, segir að ákærðu séu farnir að gera sér grein fyrir þeim veruleika sem blasir við þeim sem í versta falli gæti verið 25 ára fangelsisvist. 4.3.2019 15:31 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4.3.2019 14:44 BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Heimildarmyndin Leaving Neverland verður frumsýnd síðar í vikunni. 4.3.2019 12:49 Söngvari Prodigy er látinn Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri. 4.3.2019 11:31 Næstráðandinn vann stórsigur í Gdansk Nýr borgarstjóri var kjörinn í pólsku borginni Gdansk um helgina. 4.3.2019 10:03 Segir Cohen mögulega hafa skemmt fund hans og Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir vitnisburð Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns hans til áratugar, hafa „mögulega“ skemmt fyrir fundi hans og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu í síðustu viku. 4.3.2019 08:59 Verður fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra Eistlands Umbótaflokkurinn vann sigur í eistnesku þingkosningunum sem fram fóru í gær. 4.3.2019 08:43 Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. 4.3.2019 08:00 Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. 4.3.2019 07:45 „Kraftaverk“ að systur hafi fundist á lífi eftir 44 klukkustundir í óbyggðum Leia og Caroline Carrico, átta og fimm ára systur sem hurfu frá heimili sínu í norðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum á föstudag, fundust heilu og höldnu í gær. 4.3.2019 07:37 Hvetur til fjöldamótmæla Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum. 4.3.2019 07:02 Mannskæðir skýstrokkar gengu yfir í Alabama Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en björgunaraðgerðum var hætt í nótt sökum myrkurs. 4.3.2019 06:53 Bítlunum skilað eftir fimmtíu ár Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan. 4.3.2019 06:00 Dómsmálanefnd hefur rannsókn á Trump Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu. 3.3.2019 23:27 Taco-sósa hélt lífinu í veðurtepptum manni Eftir að hafa orðið veðurteppt vegna mikilla snjóa héldu Jeremy Taylor og hundurinn hans Ally lífi með því að borða sterka Taco sósu sem Taylor hafði í bíl sínum 3.3.2019 22:51 Líklegt að þingið hafni neyðarástandi Trump Ólíklegt er þó að nógu margir þingmenn muni greiða atkvæði með því að koma í veg fyrir neitunarvald forsetans. 3.3.2019 22:10 Eggi kastað í Jeremy Corbyn Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi. 3.3.2019 21:30 Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. 3.3.2019 20:20 Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. 3.3.2019 19:01 Eiginmaður Shamimu Begum vill setjast að með henni í Hollandi Eiginmaður Shamimu Begum, táningsins sem fór frá Bretlandi til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS og hefur verið í fréttum undanfarið vegna tilrauna hennar til að snúa til baka, hefur lýst því yfir að hann vilji að hjónin fari ásamt syni sínum til Hollands og setjist þar að. 3.3.2019 16:52 Miklir kjarreldar í Ástralíu Miklir kjarreldar geisa nú í Viktoríuríki Ástralíu, fimm byggingar hafa orðið eldinum að bráð og búist er við meiri skemmdum vegna erfiðleika við slökkvistarf. 3.3.2019 16:08 Réðst á fyrrverandi konu og börn í Helsinki Karlmaður stakk fyrrverandi eiginkonu sína og vin hennar og særði þrjú börn hans og konunnar við barnaathvarf. 3.3.2019 14:50 Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Fyrsta tilraunaflug geimferju SpaceX sem á að flytja menn síðar á þessu ári gengur vel fram að þessu. 3.3.2019 12:55 Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. 3.3.2019 11:25 Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námufyrirtækis væru fjarlægðir vegna stíflu sem brast í Minas Gerais-ríki í janúar. 3.3.2019 10:30 Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. 3.3.2019 09:39 Sagði andstæðinga reyna að steypa sér af stóli með „kjaftæði“ Trump forseti lét móðan mása í rúmlega tveggja klukkustunda langri ræðu á ráðstefnu bandarískra íhaldsmanna í gær. 3.3.2019 08:50 Fjallaljónið sem hlaupari kyrkti var munaðarlaus hvolpur Krufning leiddi í ljós að fjallaljónið var fjögurra til fimm mánaða gamalt. Hlaupari drap það með því að stíga á hálsinn á því. 3.3.2019 07:41 Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist í myndbandi styðja framtak nemenda sem hafa tekið upp á því að efna til loftslagsverkfalla á skólatíma. 2.3.2019 16:42 Feneyjar rukka fyrir aðgang að borginni Ferðamenn sem hyggjast sækja Feneyjar heim í dagsferð munu neyðast til að greiða sérstakt gjald til að komast inn í borgina. 2.3.2019 16:12 Líklegt að klórgas hafi verið notað í árásinni í Douma Efnavopnastofnunin í Haag (OPWC) hefur gefið út skýrslu varðandi efnavopnaárásina í bænum Douma í Sýrlandi í apríl á síðasta ári. 2.3.2019 15:52 Drap eiginkonu sína með hrífu vegna framhjáhalds Todd Mullis, 42 ára gamall maður frá Earlville í Iowa í Bandaríkjunum, er grunaður um að hafa myrt 39 ára gamla eiginkonu sína með hrífu eftir að hann komst að framhjáhaldi hennar. 2.3.2019 14:13 Áratugalöng átök um Kasmírsvæðið Indverjar og Pakistanar hafa tekist á í Kasmír undanfarna viku. Forsætisráðherra Pakistans leysti Indverja úr haldi í gær. Átök um Kasmír eiga sér langa sögu, stríð hefur brotist út áður. Heimsbyggðin stendur á öndinni enda búa ríkin yfir kjarnorkuvopnum. 2.3.2019 09:00 Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. 2.3.2019 08:32 Erfiðar kosningar bíða Netanjahús Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og flokkur hans Líkúd eiga erfiðar kosningar í vændum. 2.3.2019 08:00 Guaido segir hermenn snúa baki við Maduro Juan Guaido, starfandi forseti Venesúela, segir að 600 hermenn hafi snúið baki við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, á síðustu dögum. Bandaríkin setja nýjar þvinganir á sex háttsetta embættismenn í Maduro-stjórninni. 2.3.2019 08:00 Bein útsending: SpaceX skýtur geimferju á loft Fyrirtækið SpaceX tekur í dag mikilvægt skref í því að skjóta mönnum út í geim á nýjan leik frá Bandaríkjunum. 2.3.2019 07:15 Hafa flett ofan af fleiri skrefum í áætlun mannræningjanna Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá þessu en ekki hefur verið fjallað áður um umræddar vísbendingar. 1.3.2019 23:15 Katherine Helmond látin Leikkonan varð 89 ára að aldri og lést úr fylgikvillum Alzheimer-sjúkdómsins. 1.3.2019 21:17 Amman í Jökulsárlóni lýsir hrakförunum: "Þá byrjaði hásætið að velta“ Judith Streng, bandarískur ferðamaður sem var stödd hér á landi í vikunni, lýsir því þegar hún komst í hann krappann við Jökulsárlón á þriðjudag í samtali við bandarísku fréttastofuna ABC í dag. 1.3.2019 20:59 Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. 1.3.2019 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
HIV-laus í átján mánuði eftir stofnfrumumeðferð Læknar segja of snemmt að fullyrða að maðurinn sé læknaður þó að veiran hafi ekki greinst í honum í eitt og hálft ár. 5.3.2019 10:27
Ætlar ekki í framboð en er ekki á förum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra og forsetaframbjóðandi, segist ekki ætla að bjóða sig aftur til embættis forseta Bandaríkjanna. 5.3.2019 08:38
Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. 5.3.2019 07:44
Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5.3.2019 07:35
Búa sig undir að hljóta þunga dóma: „Gíslataka og hefndaraðgerð í eðli sínu“ Guðmundur Arngrímsson, sem hefur fylgst grannt með gangi mála, segir að ákærðu séu farnir að gera sér grein fyrir þeim veruleika sem blasir við þeim sem í versta falli gæti verið 25 ára fangelsisvist. 4.3.2019 15:31
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. 4.3.2019 14:44
BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Heimildarmyndin Leaving Neverland verður frumsýnd síðar í vikunni. 4.3.2019 12:49
Söngvari Prodigy er látinn Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri. 4.3.2019 11:31
Næstráðandinn vann stórsigur í Gdansk Nýr borgarstjóri var kjörinn í pólsku borginni Gdansk um helgina. 4.3.2019 10:03
Segir Cohen mögulega hafa skemmt fund hans og Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir vitnisburð Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns hans til áratugar, hafa „mögulega“ skemmt fyrir fundi hans og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu í síðustu viku. 4.3.2019 08:59
Verður fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra Eistlands Umbótaflokkurinn vann sigur í eistnesku þingkosningunum sem fram fóru í gær. 4.3.2019 08:43
Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. 4.3.2019 08:00
Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. 4.3.2019 07:45
„Kraftaverk“ að systur hafi fundist á lífi eftir 44 klukkustundir í óbyggðum Leia og Caroline Carrico, átta og fimm ára systur sem hurfu frá heimili sínu í norðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum á föstudag, fundust heilu og höldnu í gær. 4.3.2019 07:37
Hvetur til fjöldamótmæla Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum. 4.3.2019 07:02
Mannskæðir skýstrokkar gengu yfir í Alabama Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en björgunaraðgerðum var hætt í nótt sökum myrkurs. 4.3.2019 06:53
Bítlunum skilað eftir fimmtíu ár Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan. 4.3.2019 06:00
Dómsmálanefnd hefur rannsókn á Trump Dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings undirbýr nú rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi hindrað framgang réttvísinnar og/eða misbeitt valdi sínu. 3.3.2019 23:27
Taco-sósa hélt lífinu í veðurtepptum manni Eftir að hafa orðið veðurteppt vegna mikilla snjóa héldu Jeremy Taylor og hundurinn hans Ally lífi með því að borða sterka Taco sósu sem Taylor hafði í bíl sínum 3.3.2019 22:51
Líklegt að þingið hafni neyðarástandi Trump Ólíklegt er þó að nógu margir þingmenn muni greiða atkvæði með því að koma í veg fyrir neitunarvald forsetans. 3.3.2019 22:10
Eggi kastað í Jeremy Corbyn Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi. 3.3.2019 21:30
Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Almenningur í Algeirsborg og annarsstaðar í Alsír er ansi andstæður áformum Abdelaziz Bouteflika forseta Alsír. 3.3.2019 20:20
Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. 3.3.2019 19:01
Eiginmaður Shamimu Begum vill setjast að með henni í Hollandi Eiginmaður Shamimu Begum, táningsins sem fór frá Bretlandi til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS og hefur verið í fréttum undanfarið vegna tilrauna hennar til að snúa til baka, hefur lýst því yfir að hann vilji að hjónin fari ásamt syni sínum til Hollands og setjist þar að. 3.3.2019 16:52
Miklir kjarreldar í Ástralíu Miklir kjarreldar geisa nú í Viktoríuríki Ástralíu, fimm byggingar hafa orðið eldinum að bráð og búist er við meiri skemmdum vegna erfiðleika við slökkvistarf. 3.3.2019 16:08
Réðst á fyrrverandi konu og börn í Helsinki Karlmaður stakk fyrrverandi eiginkonu sína og vin hennar og særði þrjú börn hans og konunnar við barnaathvarf. 3.3.2019 14:50
Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Fyrsta tilraunaflug geimferju SpaceX sem á að flytja menn síðar á þessu ári gengur vel fram að þessu. 3.3.2019 12:55
Rússar segjast tilbúnir í viðræður um Venesúela Utanríkisráðherra Rússlands fordæmdi stefnu Bandaríkjastjórnar í garð Venesúela í símtali við bandarískan starfsbróður sinn í gær. 3.3.2019 11:25
Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námufyrirtækis væru fjarlægðir vegna stíflu sem brast í Minas Gerais-ríki í janúar. 3.3.2019 10:30
Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. 3.3.2019 09:39
Sagði andstæðinga reyna að steypa sér af stóli með „kjaftæði“ Trump forseti lét móðan mása í rúmlega tveggja klukkustunda langri ræðu á ráðstefnu bandarískra íhaldsmanna í gær. 3.3.2019 08:50
Fjallaljónið sem hlaupari kyrkti var munaðarlaus hvolpur Krufning leiddi í ljós að fjallaljónið var fjögurra til fimm mánaða gamalt. Hlaupari drap það með því að stíga á hálsinn á því. 3.3.2019 07:41
Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist í myndbandi styðja framtak nemenda sem hafa tekið upp á því að efna til loftslagsverkfalla á skólatíma. 2.3.2019 16:42
Feneyjar rukka fyrir aðgang að borginni Ferðamenn sem hyggjast sækja Feneyjar heim í dagsferð munu neyðast til að greiða sérstakt gjald til að komast inn í borgina. 2.3.2019 16:12
Líklegt að klórgas hafi verið notað í árásinni í Douma Efnavopnastofnunin í Haag (OPWC) hefur gefið út skýrslu varðandi efnavopnaárásina í bænum Douma í Sýrlandi í apríl á síðasta ári. 2.3.2019 15:52
Drap eiginkonu sína með hrífu vegna framhjáhalds Todd Mullis, 42 ára gamall maður frá Earlville í Iowa í Bandaríkjunum, er grunaður um að hafa myrt 39 ára gamla eiginkonu sína með hrífu eftir að hann komst að framhjáhaldi hennar. 2.3.2019 14:13
Áratugalöng átök um Kasmírsvæðið Indverjar og Pakistanar hafa tekist á í Kasmír undanfarna viku. Forsætisráðherra Pakistans leysti Indverja úr haldi í gær. Átök um Kasmír eiga sér langa sögu, stríð hefur brotist út áður. Heimsbyggðin stendur á öndinni enda búa ríkin yfir kjarnorkuvopnum. 2.3.2019 09:00
Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. 2.3.2019 08:32
Erfiðar kosningar bíða Netanjahús Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og flokkur hans Líkúd eiga erfiðar kosningar í vændum. 2.3.2019 08:00
Guaido segir hermenn snúa baki við Maduro Juan Guaido, starfandi forseti Venesúela, segir að 600 hermenn hafi snúið baki við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, á síðustu dögum. Bandaríkin setja nýjar þvinganir á sex háttsetta embættismenn í Maduro-stjórninni. 2.3.2019 08:00
Bein útsending: SpaceX skýtur geimferju á loft Fyrirtækið SpaceX tekur í dag mikilvægt skref í því að skjóta mönnum út í geim á nýjan leik frá Bandaríkjunum. 2.3.2019 07:15
Hafa flett ofan af fleiri skrefum í áætlun mannræningjanna Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá þessu en ekki hefur verið fjallað áður um umræddar vísbendingar. 1.3.2019 23:15
Katherine Helmond látin Leikkonan varð 89 ára að aldri og lést úr fylgikvillum Alzheimer-sjúkdómsins. 1.3.2019 21:17
Amman í Jökulsárlóni lýsir hrakförunum: "Þá byrjaði hásætið að velta“ Judith Streng, bandarískur ferðamaður sem var stödd hér á landi í vikunni, lýsir því þegar hún komst í hann krappann við Jökulsárlón á þriðjudag í samtali við bandarísku fréttastofuna ABC í dag. 1.3.2019 20:59
Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. 1.3.2019 16:30