Fleiri fréttir GSM-bylgjur hafa veruleg áhrif á lífverur Rannsókn stúlkna í níunda bekk í Danmörku sýnir að rafbylgjur hafa veruleg áhrif á lífverur. Börnin ákváðu að ráðast í tilraunina eftir að þau áttuðu sig á því að þau áttu erfitt með að festa svefn þegar þau lögðust til hvílu með farsímann sinn við hliðina á höfðinu. Ef þau náðu að sofna með símann við hliðina á sér áttu þau erfitt með að einbeita sér í skólanum daginn eftir. 17.5.2013 11:24 Klósettpappír á þrotum í Venezuela Kreppan í Venezuela hefur nú náð hæstu hæðum en klósettpappír landsmanna er nú á þrotum. 17.5.2013 09:54 Draugur á krá í Devon Svo virðist sem draugur sé fastagestur á rugbybar í Devon. Myndir hafa náðst af bjöllu sem hringir og finnast engar skýringar á því aðrar en draugagangur. 17.5.2013 09:06 Karlkyns fatafella kemst í hann krappan Karlkynsfatafella frá Wales mætti fyrir rétt nýlega en hann hefur verið kærður fyrir að ráðast á þrjár konur sem púuðu hann af sviðinu á kvennakvöldi. 17.5.2013 08:55 Obama reynir að lágmarka skaðann Obama Bandaríkjaforseti skipaði í gær nýjan yfirmann alríkisskattstofunnar - IRS. 17.5.2013 08:28 Sprengingarnar í Boston refsing fyrir hernaðaraðgerðir Handskrifuð skilaboð Dzhokhar Tsamaev fundust þar sem hann lýstir sprengingunum sem makleg málagjöld Bandaríkjamanna og refsing þeim til handa fyrir hernað þeirra í löndum múslima. 17.5.2013 08:21 Páfi fordæmir efnishyggjuna Frans 1 páfi hefur lýst því yfir að efnishyggja og hið alþjóðlega fjármálakerfi sé við að breyta manneskjum í markaðsvarning. 17.5.2013 08:17 Danskir nasistar Yfir þúsund ómetanleg skjöl hurfu á þriggja ára tímabili af Þjóðskjalasafni í Sjálandi. Skjölin fjalla öll um danska nasista á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. 17.5.2013 07:36 Fataframleiðsla til betri vegar? Fjöldi alþjóðlegra fatafyrirtækja hefur skrifað undir bindandi samning sem skuldbindur þau til að bæta aðstæður verkafólks í Bangladess. Bandarísk fyrirtæki taka þó fæst þátt og segjast ætla að grípa til aðgerða sjálf. Stjórnvöld lofa líka umbótum. 17.5.2013 07:00 Barbie fékk kaldar móttökur Kvenréttindasamtök mættu á Alexandertorg í Berlín með brennandi dúkku á krossi við opnun á nýju draumahúsi Barbie þar í borg. Mótmælendur hrópuðu "það er skítalykt af bleiku“ og voru mun fleiri en aðdáendur þessarar frægu leikfangadúkku en innandyra er líkt eftir vistarverum Barbie. 17.5.2013 07:00 Argast í Google vegna skatta Forsvarsmenn tæknirisans Google sátu undir harðri gagnrýni breska þingsins í gær vegna skattamála fyrirtækisins. 17.5.2013 07:00 KFC-kjúklingi smyglað um jarðgöng til Gaza Franskarnar sagðar slepjulegar eftir fjögurra tíma ferðalag. 16.5.2013 16:31 Reykingar kannabisvindlinga orsaka sjúkdómshlé hjá Crohns sjúkum Ný rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við Tel Aviv háskóla í Ísrael sýnir að reykingar kannabisvindlinga geta útrýmt einkennum hjá sjúklingum með Crohns sjúkdóminn, án aukaverkana. 16.5.2013 14:20 Þakið hrundi í fataverksmiðju Tveir látnir og sjö slasaðir eftir að þakið gaf sig. 16.5.2013 11:53 Tókst að klóna mennskan fósturvísi Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að búa til mennskan fósturvísi með klónun. 16.5.2013 10:45 Líklegt að Angelina láti fjarlægja eggjastokkana Mjög líklegt þykir að leikkonan Angelina Jolie muni láta fjarlægja eggjastokka sína á næstunni. Eins og heimsbyggð veit gekkst hún nýlega undir tvöfalt brjóstnám og greindi frá því í The New York Times. 16.5.2013 10:35 Íhuga álagningu kynjaskatts Bæjaryfirvöld í Umeå í Svíþjóð velta nú fyrir sér hugmyndum um að leggja 7% hærri skatt á karlmenn heldur en konur. 16.5.2013 09:48 Toyota á toppnum Toyota er nú verðmætasta fyrirtæki Asíu, en fyrirtækið tók fram úr Samsung á verðbréfamörkuðum í morgun. 16.5.2013 07:43 Hríðversnandi ástand í Írak Sprengjuárásir í shítahverfi Baghdad og norðanverðu Írak grönduðu í það minnsta 35 manns í gær. 16.5.2013 07:38 Skattstjóri rekinn Steve Miller, alríkisskattstjóri Bandaríkjanna, hefur verið rekinn eftir að í ljós upp komu hneykslismál í tengslum við misnotkun embættisins sem beindist gegn Teboðshreyfingunni. 16.5.2013 07:24 Skotmaður í New Orleans handtekinn Sá sem grunaður er um skotárás á skrúðgöngu í New Orleans á mæðradaginn, hefur nú verið handtekinn. 16.5.2013 07:15 OJ segist ekki hafa brotið lög vísvitandi OJ Simpson, fyrrverandi leikmaður í ameríska fótboltanum og leikari, gaf í dag skýrslu fyrir rétti í Nevada í Bandaríkjunum. Þar fóru fram réttarhöld vegna kröfu hans um að mál ákæruvaldsins gegn honum frá 2008 verði tekið upp að nýju. 15.5.2013 22:52 Leið aldrei vel í návist Castros Fyrrverandi tengdadóttir mannræningjans tjáir sig. 15.5.2013 16:46 Upprunalega uppskriftin af Coca-Cola fundin Maður nokkur heldur því fram að hann hafi fundið upprunalegu uppskriftina að Coca-Cola sem leyndist í gömlum kössum sem fylgdu dánarbúi sem hann keypti. 15.5.2013 10:53 Lofa að bæta kjör verkamanna í Bangladess Nokkrir vestrænir tískurisar hafa skrifað undir sérstakan samning til að tryggja öryggi starfsmanna í fatafyrirtækjum í Bangladess. Meðal þeirra eru Zara, Benetton, Primark og H&M. Bandarísku stórfyrirtækin Sears, Gap og Wall Mart ætla ekki að skrifa undir samninginn, en frestur til þess rennur út í dag. 15.5.2013 10:34 Fágætur Bítlagítar boðinn upp Bandarískt uppboðshús mun bjóða upp rafmagnsgítar sem John Lennon og George Harrisson notuðu á hátindi ferils Bítlanna. 15.5.2013 10:17 Auglýsing gegn heimilisofbeldi í Sádi-Arabíu Fyrsta herferð sinnar tegundar. 15.5.2013 10:01 Endurlífgaður 40 mínútum eftir að hann var úrskurðaður látinn Ný tæki sem eru til prófunar á áströlsku sjúkrahúsi hafa gefið góða raun og þrír sjúklingar hafa verið endurlífgaðir eftir að hafa verið úrskurðaðir látnir í meira en 40 mínútur. 15.5.2013 09:42 Vill giftast Brad sem fyrst Angelina Jolie vill ganga í hjónaband með Brad Pitt unnusta sínum fyrr en seinna, nú eftir að hún hefur látið taka af sér bæði brjóstin. 15.5.2013 09:34 Dómsmálaráðherra neitar aðild Eric Holder, sagði í gær að hann hefði ekki tekið hina umdeildu ákvörðun um að hlera síma Associated Press. 15.5.2013 08:58 Þjást af alvarlegum næringarskorti Tvær kvennanna af þremur, sem haldið var föngnum í húsi Ariels Castros í Cleveland, bjuggu við aðstæður sem eru sambærilegar við það versta sem þekkist meðal stríðsfanga. 15.5.2013 08:18 Dr. Kermit kemst hjá dauðarefsingu Læknir í fóstureyðingum, sem sakfelldur var í Philadelphiu fyrir að deyða þrjú börn sem fæddust á lífi á læknastofu hans, tókst að forðast hugsanlega dauðarefsingu í gær með því að semja sérstaklega við saksóknara. 15.5.2013 07:50 Viðskiptaþvinganir virka gegn Kóreumönnum Harðar viðskiptaþvinganir gagnvart Norður-Kóreu, vopnabann og aðrar alþjóðlegar aðgerðir virðast hafa dregið úr þenslu ólöglegrar kjarnorkuáætlunar Kóreumanna. 15.5.2013 07:47 Jon Voight frétti af brjóstaaðgerð Angelinu á netinu Einn þeirra fjölmörgu sem frétti af brjóstaaðgerð Angelinu Jolie á netinu er faðir Angelinu, kvikmyndaleikarinn Jon Voight. 15.5.2013 07:40 Vændiskonur geta haft allt að fimm milljónir fyrir nóttina í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes er að hefjast en sögur heyrast af óheyrilegum fjármunum sem lúxus-vændiskonur eru að hafa uppúr krafsinu í tengslum við hátíðina þá. 15.5.2013 07:26 Handtöskur gróðrarstía fyrir bakteríur Ný rannsókn leiðir í ljós að handtöskur kvenna bera með sér fleiri bakteríur en meðalsóðalegt klósett. 15.5.2013 07:18 Njósnari rekinn frá Rússlandi Bandarískur njósnari í dulargervi var handsamaður í Moskvu fyrir skemmstu. Njósnarinn var að reyna að fá rússneskan njósnara til liðs við bandarísku leyniþjónustuna CIA með því að bera á hann fé, að því er rússnesk stjórnvöld greindu frá í gær. Maðurinn þarf að yfirgefa Rússland strax. 15.5.2013 07:00 Samkynhneigðir fá að gifta sig í Minnesota Hjónabönd samkynhneigðra verða leyfð í Minnesota í Bandaríkjunum frá og með ágúst á þessu ári. Þetta var samþykkt á þinginu á mánudaginn, eftir atkvæðagreiðslu. Atkvæðin voru 37 á móti 30, að sögn fréttavefjar New York Times. 15.5.2013 07:00 Mikilvægt skref í þágu kvenna „Hluti af því að vera kona er að horfast í augu við hættuna á brjóstakrabbameini og bregðast við því með viðeigandi hætti,“ segir greinarhöfundur The Guardian 14.5.2013 15:14 Hvetja fólk til að borða fleiri skordýr „Skordýr eru alls staðar og þau fjölga sér hratt. Þau hafa hágæðaprótín og næringarefni í samanburði við kjöt og fisk og eru sérstaklega mikilvæg sem bætiefni fyrir vannærð börn.“ 14.5.2013 15:00 Virðist eiga sér langa ofbeldissögu Ariel Castro er sagður hafa gengið í skrokk á fyrrverandi sambýliskonu sinni, hótað manni með skóflu og numið barn á brott í skólabíl. 14.5.2013 13:38 Krefjast sex ára fangelsisvistar til handa Berlusconi Berlusconi segir um málið: "Kenningar, sögusagnir, útúrsnúningar, lygar byggðar á fordómum og hatri, þvert á sönnunargögnin." 14.5.2013 13:20 Forseti Tékklands hrasar í beinni útsendingu, sagður ölvaður Milos Zeman, forsendi Tékklands var viðstaddur opinbera athöfn í Prag kastala þar sem hann virtist vera búinn að fá sér í tánna. Forsetinn var heldur óstöðugur hvort heldur sem hann stóð eða gekk. 14.5.2013 11:33 Skar hjarta úr hermanni og át það Myndband af sýrlenskum uppreisnarmanni vekur óhug. 14.5.2013 10:06 Þrautaganga prentmiðlanna Í fjölmiðlum vestanhafs er talað um föstudaginn síðasta sem kolsvartan fyrir prentmiðla. Ekki síst eiga götublöðin undir högg að sækja. 14.5.2013 08:19 Sjá næstu 50 fréttir
GSM-bylgjur hafa veruleg áhrif á lífverur Rannsókn stúlkna í níunda bekk í Danmörku sýnir að rafbylgjur hafa veruleg áhrif á lífverur. Börnin ákváðu að ráðast í tilraunina eftir að þau áttuðu sig á því að þau áttu erfitt með að festa svefn þegar þau lögðust til hvílu með farsímann sinn við hliðina á höfðinu. Ef þau náðu að sofna með símann við hliðina á sér áttu þau erfitt með að einbeita sér í skólanum daginn eftir. 17.5.2013 11:24
Klósettpappír á þrotum í Venezuela Kreppan í Venezuela hefur nú náð hæstu hæðum en klósettpappír landsmanna er nú á þrotum. 17.5.2013 09:54
Draugur á krá í Devon Svo virðist sem draugur sé fastagestur á rugbybar í Devon. Myndir hafa náðst af bjöllu sem hringir og finnast engar skýringar á því aðrar en draugagangur. 17.5.2013 09:06
Karlkyns fatafella kemst í hann krappan Karlkynsfatafella frá Wales mætti fyrir rétt nýlega en hann hefur verið kærður fyrir að ráðast á þrjár konur sem púuðu hann af sviðinu á kvennakvöldi. 17.5.2013 08:55
Obama reynir að lágmarka skaðann Obama Bandaríkjaforseti skipaði í gær nýjan yfirmann alríkisskattstofunnar - IRS. 17.5.2013 08:28
Sprengingarnar í Boston refsing fyrir hernaðaraðgerðir Handskrifuð skilaboð Dzhokhar Tsamaev fundust þar sem hann lýstir sprengingunum sem makleg málagjöld Bandaríkjamanna og refsing þeim til handa fyrir hernað þeirra í löndum múslima. 17.5.2013 08:21
Páfi fordæmir efnishyggjuna Frans 1 páfi hefur lýst því yfir að efnishyggja og hið alþjóðlega fjármálakerfi sé við að breyta manneskjum í markaðsvarning. 17.5.2013 08:17
Danskir nasistar Yfir þúsund ómetanleg skjöl hurfu á þriggja ára tímabili af Þjóðskjalasafni í Sjálandi. Skjölin fjalla öll um danska nasista á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. 17.5.2013 07:36
Fataframleiðsla til betri vegar? Fjöldi alþjóðlegra fatafyrirtækja hefur skrifað undir bindandi samning sem skuldbindur þau til að bæta aðstæður verkafólks í Bangladess. Bandarísk fyrirtæki taka þó fæst þátt og segjast ætla að grípa til aðgerða sjálf. Stjórnvöld lofa líka umbótum. 17.5.2013 07:00
Barbie fékk kaldar móttökur Kvenréttindasamtök mættu á Alexandertorg í Berlín með brennandi dúkku á krossi við opnun á nýju draumahúsi Barbie þar í borg. Mótmælendur hrópuðu "það er skítalykt af bleiku“ og voru mun fleiri en aðdáendur þessarar frægu leikfangadúkku en innandyra er líkt eftir vistarverum Barbie. 17.5.2013 07:00
Argast í Google vegna skatta Forsvarsmenn tæknirisans Google sátu undir harðri gagnrýni breska þingsins í gær vegna skattamála fyrirtækisins. 17.5.2013 07:00
KFC-kjúklingi smyglað um jarðgöng til Gaza Franskarnar sagðar slepjulegar eftir fjögurra tíma ferðalag. 16.5.2013 16:31
Reykingar kannabisvindlinga orsaka sjúkdómshlé hjá Crohns sjúkum Ný rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við Tel Aviv háskóla í Ísrael sýnir að reykingar kannabisvindlinga geta útrýmt einkennum hjá sjúklingum með Crohns sjúkdóminn, án aukaverkana. 16.5.2013 14:20
Tókst að klóna mennskan fósturvísi Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að búa til mennskan fósturvísi með klónun. 16.5.2013 10:45
Líklegt að Angelina láti fjarlægja eggjastokkana Mjög líklegt þykir að leikkonan Angelina Jolie muni láta fjarlægja eggjastokka sína á næstunni. Eins og heimsbyggð veit gekkst hún nýlega undir tvöfalt brjóstnám og greindi frá því í The New York Times. 16.5.2013 10:35
Íhuga álagningu kynjaskatts Bæjaryfirvöld í Umeå í Svíþjóð velta nú fyrir sér hugmyndum um að leggja 7% hærri skatt á karlmenn heldur en konur. 16.5.2013 09:48
Toyota á toppnum Toyota er nú verðmætasta fyrirtæki Asíu, en fyrirtækið tók fram úr Samsung á verðbréfamörkuðum í morgun. 16.5.2013 07:43
Hríðversnandi ástand í Írak Sprengjuárásir í shítahverfi Baghdad og norðanverðu Írak grönduðu í það minnsta 35 manns í gær. 16.5.2013 07:38
Skattstjóri rekinn Steve Miller, alríkisskattstjóri Bandaríkjanna, hefur verið rekinn eftir að í ljós upp komu hneykslismál í tengslum við misnotkun embættisins sem beindist gegn Teboðshreyfingunni. 16.5.2013 07:24
Skotmaður í New Orleans handtekinn Sá sem grunaður er um skotárás á skrúðgöngu í New Orleans á mæðradaginn, hefur nú verið handtekinn. 16.5.2013 07:15
OJ segist ekki hafa brotið lög vísvitandi OJ Simpson, fyrrverandi leikmaður í ameríska fótboltanum og leikari, gaf í dag skýrslu fyrir rétti í Nevada í Bandaríkjunum. Þar fóru fram réttarhöld vegna kröfu hans um að mál ákæruvaldsins gegn honum frá 2008 verði tekið upp að nýju. 15.5.2013 22:52
Upprunalega uppskriftin af Coca-Cola fundin Maður nokkur heldur því fram að hann hafi fundið upprunalegu uppskriftina að Coca-Cola sem leyndist í gömlum kössum sem fylgdu dánarbúi sem hann keypti. 15.5.2013 10:53
Lofa að bæta kjör verkamanna í Bangladess Nokkrir vestrænir tískurisar hafa skrifað undir sérstakan samning til að tryggja öryggi starfsmanna í fatafyrirtækjum í Bangladess. Meðal þeirra eru Zara, Benetton, Primark og H&M. Bandarísku stórfyrirtækin Sears, Gap og Wall Mart ætla ekki að skrifa undir samninginn, en frestur til þess rennur út í dag. 15.5.2013 10:34
Fágætur Bítlagítar boðinn upp Bandarískt uppboðshús mun bjóða upp rafmagnsgítar sem John Lennon og George Harrisson notuðu á hátindi ferils Bítlanna. 15.5.2013 10:17
Endurlífgaður 40 mínútum eftir að hann var úrskurðaður látinn Ný tæki sem eru til prófunar á áströlsku sjúkrahúsi hafa gefið góða raun og þrír sjúklingar hafa verið endurlífgaðir eftir að hafa verið úrskurðaðir látnir í meira en 40 mínútur. 15.5.2013 09:42
Vill giftast Brad sem fyrst Angelina Jolie vill ganga í hjónaband með Brad Pitt unnusta sínum fyrr en seinna, nú eftir að hún hefur látið taka af sér bæði brjóstin. 15.5.2013 09:34
Dómsmálaráðherra neitar aðild Eric Holder, sagði í gær að hann hefði ekki tekið hina umdeildu ákvörðun um að hlera síma Associated Press. 15.5.2013 08:58
Þjást af alvarlegum næringarskorti Tvær kvennanna af þremur, sem haldið var föngnum í húsi Ariels Castros í Cleveland, bjuggu við aðstæður sem eru sambærilegar við það versta sem þekkist meðal stríðsfanga. 15.5.2013 08:18
Dr. Kermit kemst hjá dauðarefsingu Læknir í fóstureyðingum, sem sakfelldur var í Philadelphiu fyrir að deyða þrjú börn sem fæddust á lífi á læknastofu hans, tókst að forðast hugsanlega dauðarefsingu í gær með því að semja sérstaklega við saksóknara. 15.5.2013 07:50
Viðskiptaþvinganir virka gegn Kóreumönnum Harðar viðskiptaþvinganir gagnvart Norður-Kóreu, vopnabann og aðrar alþjóðlegar aðgerðir virðast hafa dregið úr þenslu ólöglegrar kjarnorkuáætlunar Kóreumanna. 15.5.2013 07:47
Jon Voight frétti af brjóstaaðgerð Angelinu á netinu Einn þeirra fjölmörgu sem frétti af brjóstaaðgerð Angelinu Jolie á netinu er faðir Angelinu, kvikmyndaleikarinn Jon Voight. 15.5.2013 07:40
Vændiskonur geta haft allt að fimm milljónir fyrir nóttina í Cannes Kvikmyndahátíðin í Cannes er að hefjast en sögur heyrast af óheyrilegum fjármunum sem lúxus-vændiskonur eru að hafa uppúr krafsinu í tengslum við hátíðina þá. 15.5.2013 07:26
Handtöskur gróðrarstía fyrir bakteríur Ný rannsókn leiðir í ljós að handtöskur kvenna bera með sér fleiri bakteríur en meðalsóðalegt klósett. 15.5.2013 07:18
Njósnari rekinn frá Rússlandi Bandarískur njósnari í dulargervi var handsamaður í Moskvu fyrir skemmstu. Njósnarinn var að reyna að fá rússneskan njósnara til liðs við bandarísku leyniþjónustuna CIA með því að bera á hann fé, að því er rússnesk stjórnvöld greindu frá í gær. Maðurinn þarf að yfirgefa Rússland strax. 15.5.2013 07:00
Samkynhneigðir fá að gifta sig í Minnesota Hjónabönd samkynhneigðra verða leyfð í Minnesota í Bandaríkjunum frá og með ágúst á þessu ári. Þetta var samþykkt á þinginu á mánudaginn, eftir atkvæðagreiðslu. Atkvæðin voru 37 á móti 30, að sögn fréttavefjar New York Times. 15.5.2013 07:00
Mikilvægt skref í þágu kvenna „Hluti af því að vera kona er að horfast í augu við hættuna á brjóstakrabbameini og bregðast við því með viðeigandi hætti,“ segir greinarhöfundur The Guardian 14.5.2013 15:14
Hvetja fólk til að borða fleiri skordýr „Skordýr eru alls staðar og þau fjölga sér hratt. Þau hafa hágæðaprótín og næringarefni í samanburði við kjöt og fisk og eru sérstaklega mikilvæg sem bætiefni fyrir vannærð börn.“ 14.5.2013 15:00
Virðist eiga sér langa ofbeldissögu Ariel Castro er sagður hafa gengið í skrokk á fyrrverandi sambýliskonu sinni, hótað manni með skóflu og numið barn á brott í skólabíl. 14.5.2013 13:38
Krefjast sex ára fangelsisvistar til handa Berlusconi Berlusconi segir um málið: "Kenningar, sögusagnir, útúrsnúningar, lygar byggðar á fordómum og hatri, þvert á sönnunargögnin." 14.5.2013 13:20
Forseti Tékklands hrasar í beinni útsendingu, sagður ölvaður Milos Zeman, forsendi Tékklands var viðstaddur opinbera athöfn í Prag kastala þar sem hann virtist vera búinn að fá sér í tánna. Forsetinn var heldur óstöðugur hvort heldur sem hann stóð eða gekk. 14.5.2013 11:33
Þrautaganga prentmiðlanna Í fjölmiðlum vestanhafs er talað um föstudaginn síðasta sem kolsvartan fyrir prentmiðla. Ekki síst eiga götublöðin undir högg að sækja. 14.5.2013 08:19