Fleiri fréttir Svínakjöt í shawarma í Kaupmannahöfn, múslimar æfir af reiði Múslimar í Kaupmannahöfn og nágrenni eru æfir af reiði eftir að matvælaeftirlit Danmerkur fann svínakjöt í shawarmakjöti sem á að vera steikt nautakjöt. 26.3.2013 07:07 Segir að Berezovsky hafi hengt sig Lögreglan í London segir að rússneski auðmaðurinn Boris Berezovsky hafi framið sjálfsmorð með því að hengja sig. 26.3.2013 07:05 Neyðarlánið bjargar Kýpur fyrir horn Kýpverskir ráðamenn segja samkomulagið sem tókst snemma í gærmorgun vera sársaukafullt. Þríeyki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og seðlabanka Evrópusambandsins hefur fallist á að veita Kýpverjum neyðarlán upp á tíu milljarða evra, jafnvirði um það bil 1.600 milljarða króna, gegn því að næststærsti banki landsins fari að stórum hluta í gjaldþrotameðferð. 26.3.2013 00:30 Gerðu húsleit hjá Amnesty Saksóknarar og skattayfirvöld í Moskvu gerðu í gær húsleit á skrifstofum Amnesty International og fleiri mannréttindasamtaka. 26.3.2013 00:00 Tímamótadómur í Danmörku Tveir danskir bræður af sómölskum uppruna voru í gær dæmdir fyrir héraðsdómi í Árósum í þriggja og hálfs árs fangelsi hvor um sig fyrir að hafa sótt æfingabúðir fyrir hryðjuverkamenn. Um tímamótadóm er að ræða þar sem aldrei fyrr hefur verið dæmt eftir þessum lagabókstaf, sem var tekinn í lög árið 2006. 26.3.2013 00:00 Skutu hvítabjörn til bana í nauðvörn Litlu mátti muna að illa færi fyrir manni og konu þegar trylltur hvítabjörn reyndi að brjótast til inngöngu í kofa þar sem þau voru stödd við Hornsund á Svalbarða á sunnudag. Maðurinn skaut björninn og drap hann með skammbyssu. 26.3.2013 00:00 Vindhviða feykti barnavagni út á götu og fyrir bíl Hin þriggja ára gamla Olivia Uffindell lést af slysförum í dag þegar barnavagn sem hún var í fauk út á götu í suðurhluta Lundúna snemma í morgun. 25.3.2013 23:17 Ferðaðist vítt og breytt um landið og svindlaði á bílprófum fyrir aðra Norðmenn hafa töluverðar áhyggjur af vaxandi svindli í bílprófum þar í landi meðal annars þegar í ljós kom að þrítugur karlmaður hafði ferðast vítt og breytt um landið til þess eins að taka ökupróf fyrir fólk. 25.3.2013 21:54 Þyngri borgi meira fyrir flugmiðann Vilja að flugfarþegar verði vigtaðir við innritun. 25.3.2013 16:42 Tugir þúsunda mótmæltu hjónaböndum samkynhneigðra Lögregla beitti táragasi þegar íhaldssamir komu saman á Champs Elysees-breiðgötunni í París. 25.3.2013 12:59 Ungir Danir úr glæpagengjum berjast í Sýrlandi Æ fleiri ungir Danir sem tilheyra glæpagengjum í landinu og eru múhammeðstrúar hafa farið til Sýrlands til að berjast þar með herskáum íslamistum í stríðinu sem þar geisar. 25.3.2013 06:34 Saksóknari kærir Punxsutawney Phil fyrir rangan spádóm Saksóknari í Butler sýslu í Ohio hefur lagt fram kæru gegn múrmeldýrinu Punxsutawney Phil vegna þess að dýrið sagði rangt til um komu vorsins í upphafi ár. 25.3.2013 06:23 Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24.3.2013 13:22 Snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð Fyrrverandi forseti Pakistans, Pervez Musharraf hefur snúið aftur úr sjálfskipaðri útlegð frá landinu sem staðið hefur í fjögur ár. 24.3.2013 12:05 Sefur í búri Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. 24.3.2013 10:39 42 milljörðum ríkari Íbúi í New Jersey í Bandaríkjunum datt í lukkupottinn í gærkvöldi þegar dregið var úr Powerball lottóinu. Maðurinn vann jafnvirði 42 milljarða íslenskra króna. 24.3.2013 10:06 Boris Berzovsky allur Rússneski auðmaðurinn Boris Berzovsky fannst látinn á heimili sínu á Englandi í dag. Berezovsky var 67 ára gamall. 23.3.2013 19:37 Tíu ára lét lífið þegar skilti féll á hann Tíu ára drengur lét lífið og aðrir fjölskyldumeðlimir slösuðust þegar stórt skilti féll á fjölskylduna á flugvellinum í Birmingham í Alabama-fylki. 23.3.2013 15:24 Myrtu þrettán mánaða gamalt barn Tveir drengir á táningsaldri hafa verið handteknir sakaðir um að hafa myrt þrettán mánaða gamalt barn í bænum Brunswick í Georgíufylki í Bandaríkjunum. 23.3.2013 13:40 Aðeins fundur með Bieber getur komið í veg fyrir morð Dæmdur morðingi í Bandaríkjunum, sem lagði á ráðin um tilraun til að ráða söngvarann Justin Bieber af dögum, segist þurfa að ræða við söngvarann. Annars sé líf hans áfram í hættu. 23.3.2013 11:07 Laus úr haldi mannræningja eftir fimmtán mánuði Ástralskur karlmaður, sem rænt var af heimili sínu á Filippseyjum fyrir fimmtán mánuðum, var látinn laus í morgun af hryðjuverkahópnum Abu Sayyaf, sem tengdur er Al Kaída. 23.3.2013 10:00 Páfamatur Frans, nýskipaður páfi, mun brjóta blað í sögu kaþólsku kirkjunnar í dag þegar hann og forveri hans í páfastóli, Benedikt páfi sextándi, munu setjast niður og snæða hádegisverð. 23.3.2013 09:52 Gjaldeyrishöft samþykkt í Kýpur Kýpverska þingið hefur ákveðið að koma á gjaldeyrishöftum í landinu en frumvarp þess efnis var samþykkt í gær. 23.3.2013 09:50 Loftsteinn á austurströnd Bandaríkjanna Geimvísindastofnun Bandaríkjanna hefur staðfest að loftsteinn hrapaði til jarðar á austurströnd Bandaríkjanna í nótt. 23.3.2013 09:44 Grímurnar birtast á götunum í Japan Þegar vora tekur í Japan birtist grímuklætt fólk á götunum. Þetta árið er óvenju mikið um frjókorn. Að sama skapi er óvenju mikið um grímur á götunum. Þær eru nú orðið ekki bara hvítar og skurðstofulegar, heldur í öllum regnbogans litum. 23.3.2013 06:00 Kaþólskir gegn kirkju páfans Víða um heim hefur kaþólska kirkjan átt í vök að verjast, rétt eins og flest önnur trúarbrögð, Óþrjótandi kynferðisbrotamál og einstrengingsleg afstaða gagnvart getnaðarvörnum og samkynhneigð gerir illt verra. Erfitt verður fyrir nýjan páfa að snúa við þeirri þróun, þótt hann sé fyrsti páfinn frá Suður-Ameríku og þyki bæði ljúfur og lítillátur. 23.3.2013 00:01 Má ekki segja "Bingó" í hálft ár - grínaðist í eldri borgurum Austin Whaley er ósköp venjulegur átján ára gamall drengur frá Kentucky í Bandaríkjunum. Munurinn á honum og öðrum íbúum í ríkinu er að hann má ekki segja orðið "Bingó“ næstu sex mánuði. 22.3.2013 23:11 Viðvörun á heimsvísu vegna lífshættulegrar leðurblökuveiru Sérfræðingar í smitsjúkdómum hafa gefið út viðvörun á heimsvísu vegna lífshættulegrar leðurblökuveiru sem greinst hefur í Ástralíu. 22.3.2013 10:20 Obama vill sjálfstætt ríki Palestínu Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Palestínumenn eiga rétt á eigin ríki og hefur trú á tveggja ríkja lausn á deilum þeirra við Ísraela. Forsetinn segir það einu leiðina til að tryggja öryggi og framþróun Ísraels. 22.3.2013 07:00 Forseti Kína í opinbera heimsókn til Rússlands Xi Jinping forseti Kína kemur í opinbera heimsókn til Rússlands í dag, þá fyrstu í embætti sínu. 22.3.2013 06:20 Rannsaka mannréttindabrot í Norður Kóreu Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur ákveðið að rannsaka mannréttindabrot í Norður Kóreu í fyrsta sinn. 22.3.2013 06:18 Sarkozy sakaður um ólögleg framlög í kosningasjóði sína Nicolas Sarkozy fyrrum Frakklandsforseti sætir nú opinberri rannsókn fyrir að hafa tekið við ólöglegum kosningaframlögum frá L´Oreal erfingjanum Lillian Bettencourt. 22.3.2013 06:15 Deila um hvort Voyager-1 hafi yfirgefið sólkerfið eða ekki Deila er komin upp meðal stjarnfræðinga um hvort geimfarið Voyager-1 hafi í raun yfirgefið sólkerfi okkar eða ekki. 22.3.2013 06:05 Stjórnlaus vöruflutningabíll rann 10 kílómetra Mildi þykir að enginn slasaðist þegar stjórnlaus vöruflutningabíll þeyttist um hraðbraut í Þýskalandi í gær. Atvikið átti sér stað á A6 hraðbrautinni í ríkinu Baden-Württemberg. 21.3.2013 20:30 Klámstjarna Deep Throat öll Harry Reems, aðalleikarinn í klámmyndinni Deep Throat, er látinn 65 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. 21.3.2013 16:33 Þyrluslys í Berlín Einn lést þegar tvær flugvélar á vegum þýsku lögreglunnar skullu saman við æfingar nærri Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Skyggni var afar lítið vegna snjókomu. 21.3.2013 16:02 YouTube að ná Facebook Einn milljarður manna sækir myndbandavefinn YouTube heim í hverjum mánuði. Forsvarsmenn síðunnar, sem er í eigu Google, segir snjallsíma helstu ástæðu mikillar fjölgunar undanfarin misseri. 21.3.2013 12:36 Biðst afsökunar á ættleiðingum Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, baðst í morgun afsökunar á ættleiðingastefnu Ástrala sem var við lýði á árunum 1950 til 1970. Tugþúsundir barna ógiftra mæðra á unglingsaldri voru þá teknar af mæðrum sínum og gefin barnlausum giftum pörum. Margar konur segja að þær hafi verið neyddar til að gefa börn sín frá sér. Gillard segir að þessi stefna stjórnvalda hafi skapað mikinn sársauka. 21.3.2013 11:09 Danska lögreglan handtekur 26 meðlimi glæpagengja Búið er að handtaka 26 meðlimi glæpagengja þar á meðal Hells Angels og Bandidos í morgun í viðamiklum aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn og á Sjálandi. 21.3.2013 10:23 Þurfti að dulbúa sig sem strák Hin 22 ára gamla Maria Toorpakai Wazir er ein fremsta skvasskona heimsins. Það er ekki síður merkilegt fyrir þær sakir að Toorpakai er frá Pakistan þar sem stelpur þurfa oftar en ekki leyfi til þess að fara út úr húsi. 21.3.2013 10:03 Gagnrýnir skotvopnalöggjöf með blóðugum gleraugum Bítils Yoko Ono lætur til sín taka á Twitter. 21.3.2013 09:09 Ballerínur sagðar þvingaðar í vændi Ekkert lát hefur verið á gagnkvæmum ásökunum innan rússneska Bolsjoí-ballettsins eftir sýruárás á listrænan stjórnanda flokksins í janúar. Nú síðast eru yfirmenn sakaðir um að hafa þvingað kvendansara flokksins til að stunda vændi. 21.3.2013 07:00 Grískur harmleikur á Kýpur Stjórnvöld á Kýpur tilkynntu um síðustu helgi að þetta litla eyríki í Miðjarðarhafi stæði frammi fyrir fjármálakreppu. Leitaði Kýpur fyrir vikið til þríeykisins svokallaða; Evrópusambandsins, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, og hefur farið fram á neyðarlán. 21.3.2013 07:00 Forstjóri NASA segir bænir eina ráðið gegn hættulegum loftsteinum Charles Bolden forstjóri Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna NASA var ekki að skafa af því í svari sínu til bandarískrar þingnefndar sem vildi vita hvað hægt væri að gera ef stór loftsteinn ógnaði tilveru borgar á borð við New York. 21.3.2013 06:41 Rotta sló út kælikerfin í kjarnorkuverinu í Fukushima Flestir bendir til þess að rotta hafi valdið því að kælikerfin í þremur af fjórum kjarnakljúfum í kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan urðu óvirk í framhaldi af því að rafmagn sló út í verinu. 21.3.2013 06:35 Sjá næstu 50 fréttir
Svínakjöt í shawarma í Kaupmannahöfn, múslimar æfir af reiði Múslimar í Kaupmannahöfn og nágrenni eru æfir af reiði eftir að matvælaeftirlit Danmerkur fann svínakjöt í shawarmakjöti sem á að vera steikt nautakjöt. 26.3.2013 07:07
Segir að Berezovsky hafi hengt sig Lögreglan í London segir að rússneski auðmaðurinn Boris Berezovsky hafi framið sjálfsmorð með því að hengja sig. 26.3.2013 07:05
Neyðarlánið bjargar Kýpur fyrir horn Kýpverskir ráðamenn segja samkomulagið sem tókst snemma í gærmorgun vera sársaukafullt. Þríeyki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og seðlabanka Evrópusambandsins hefur fallist á að veita Kýpverjum neyðarlán upp á tíu milljarða evra, jafnvirði um það bil 1.600 milljarða króna, gegn því að næststærsti banki landsins fari að stórum hluta í gjaldþrotameðferð. 26.3.2013 00:30
Gerðu húsleit hjá Amnesty Saksóknarar og skattayfirvöld í Moskvu gerðu í gær húsleit á skrifstofum Amnesty International og fleiri mannréttindasamtaka. 26.3.2013 00:00
Tímamótadómur í Danmörku Tveir danskir bræður af sómölskum uppruna voru í gær dæmdir fyrir héraðsdómi í Árósum í þriggja og hálfs árs fangelsi hvor um sig fyrir að hafa sótt æfingabúðir fyrir hryðjuverkamenn. Um tímamótadóm er að ræða þar sem aldrei fyrr hefur verið dæmt eftir þessum lagabókstaf, sem var tekinn í lög árið 2006. 26.3.2013 00:00
Skutu hvítabjörn til bana í nauðvörn Litlu mátti muna að illa færi fyrir manni og konu þegar trylltur hvítabjörn reyndi að brjótast til inngöngu í kofa þar sem þau voru stödd við Hornsund á Svalbarða á sunnudag. Maðurinn skaut björninn og drap hann með skammbyssu. 26.3.2013 00:00
Vindhviða feykti barnavagni út á götu og fyrir bíl Hin þriggja ára gamla Olivia Uffindell lést af slysförum í dag þegar barnavagn sem hún var í fauk út á götu í suðurhluta Lundúna snemma í morgun. 25.3.2013 23:17
Ferðaðist vítt og breytt um landið og svindlaði á bílprófum fyrir aðra Norðmenn hafa töluverðar áhyggjur af vaxandi svindli í bílprófum þar í landi meðal annars þegar í ljós kom að þrítugur karlmaður hafði ferðast vítt og breytt um landið til þess eins að taka ökupróf fyrir fólk. 25.3.2013 21:54
Þyngri borgi meira fyrir flugmiðann Vilja að flugfarþegar verði vigtaðir við innritun. 25.3.2013 16:42
Tugir þúsunda mótmæltu hjónaböndum samkynhneigðra Lögregla beitti táragasi þegar íhaldssamir komu saman á Champs Elysees-breiðgötunni í París. 25.3.2013 12:59
Ungir Danir úr glæpagengjum berjast í Sýrlandi Æ fleiri ungir Danir sem tilheyra glæpagengjum í landinu og eru múhammeðstrúar hafa farið til Sýrlands til að berjast þar með herskáum íslamistum í stríðinu sem þar geisar. 25.3.2013 06:34
Saksóknari kærir Punxsutawney Phil fyrir rangan spádóm Saksóknari í Butler sýslu í Ohio hefur lagt fram kæru gegn múrmeldýrinu Punxsutawney Phil vegna þess að dýrið sagði rangt til um komu vorsins í upphafi ár. 25.3.2013 06:23
Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24.3.2013 13:22
Snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð Fyrrverandi forseti Pakistans, Pervez Musharraf hefur snúið aftur úr sjálfskipaðri útlegð frá landinu sem staðið hefur í fjögur ár. 24.3.2013 12:05
Sefur í búri Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. 24.3.2013 10:39
42 milljörðum ríkari Íbúi í New Jersey í Bandaríkjunum datt í lukkupottinn í gærkvöldi þegar dregið var úr Powerball lottóinu. Maðurinn vann jafnvirði 42 milljarða íslenskra króna. 24.3.2013 10:06
Boris Berzovsky allur Rússneski auðmaðurinn Boris Berzovsky fannst látinn á heimili sínu á Englandi í dag. Berezovsky var 67 ára gamall. 23.3.2013 19:37
Tíu ára lét lífið þegar skilti féll á hann Tíu ára drengur lét lífið og aðrir fjölskyldumeðlimir slösuðust þegar stórt skilti féll á fjölskylduna á flugvellinum í Birmingham í Alabama-fylki. 23.3.2013 15:24
Myrtu þrettán mánaða gamalt barn Tveir drengir á táningsaldri hafa verið handteknir sakaðir um að hafa myrt þrettán mánaða gamalt barn í bænum Brunswick í Georgíufylki í Bandaríkjunum. 23.3.2013 13:40
Aðeins fundur með Bieber getur komið í veg fyrir morð Dæmdur morðingi í Bandaríkjunum, sem lagði á ráðin um tilraun til að ráða söngvarann Justin Bieber af dögum, segist þurfa að ræða við söngvarann. Annars sé líf hans áfram í hættu. 23.3.2013 11:07
Laus úr haldi mannræningja eftir fimmtán mánuði Ástralskur karlmaður, sem rænt var af heimili sínu á Filippseyjum fyrir fimmtán mánuðum, var látinn laus í morgun af hryðjuverkahópnum Abu Sayyaf, sem tengdur er Al Kaída. 23.3.2013 10:00
Páfamatur Frans, nýskipaður páfi, mun brjóta blað í sögu kaþólsku kirkjunnar í dag þegar hann og forveri hans í páfastóli, Benedikt páfi sextándi, munu setjast niður og snæða hádegisverð. 23.3.2013 09:52
Gjaldeyrishöft samþykkt í Kýpur Kýpverska þingið hefur ákveðið að koma á gjaldeyrishöftum í landinu en frumvarp þess efnis var samþykkt í gær. 23.3.2013 09:50
Loftsteinn á austurströnd Bandaríkjanna Geimvísindastofnun Bandaríkjanna hefur staðfest að loftsteinn hrapaði til jarðar á austurströnd Bandaríkjanna í nótt. 23.3.2013 09:44
Grímurnar birtast á götunum í Japan Þegar vora tekur í Japan birtist grímuklætt fólk á götunum. Þetta árið er óvenju mikið um frjókorn. Að sama skapi er óvenju mikið um grímur á götunum. Þær eru nú orðið ekki bara hvítar og skurðstofulegar, heldur í öllum regnbogans litum. 23.3.2013 06:00
Kaþólskir gegn kirkju páfans Víða um heim hefur kaþólska kirkjan átt í vök að verjast, rétt eins og flest önnur trúarbrögð, Óþrjótandi kynferðisbrotamál og einstrengingsleg afstaða gagnvart getnaðarvörnum og samkynhneigð gerir illt verra. Erfitt verður fyrir nýjan páfa að snúa við þeirri þróun, þótt hann sé fyrsti páfinn frá Suður-Ameríku og þyki bæði ljúfur og lítillátur. 23.3.2013 00:01
Má ekki segja "Bingó" í hálft ár - grínaðist í eldri borgurum Austin Whaley er ósköp venjulegur átján ára gamall drengur frá Kentucky í Bandaríkjunum. Munurinn á honum og öðrum íbúum í ríkinu er að hann má ekki segja orðið "Bingó“ næstu sex mánuði. 22.3.2013 23:11
Viðvörun á heimsvísu vegna lífshættulegrar leðurblökuveiru Sérfræðingar í smitsjúkdómum hafa gefið út viðvörun á heimsvísu vegna lífshættulegrar leðurblökuveiru sem greinst hefur í Ástralíu. 22.3.2013 10:20
Obama vill sjálfstætt ríki Palestínu Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Palestínumenn eiga rétt á eigin ríki og hefur trú á tveggja ríkja lausn á deilum þeirra við Ísraela. Forsetinn segir það einu leiðina til að tryggja öryggi og framþróun Ísraels. 22.3.2013 07:00
Forseti Kína í opinbera heimsókn til Rússlands Xi Jinping forseti Kína kemur í opinbera heimsókn til Rússlands í dag, þá fyrstu í embætti sínu. 22.3.2013 06:20
Rannsaka mannréttindabrot í Norður Kóreu Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur ákveðið að rannsaka mannréttindabrot í Norður Kóreu í fyrsta sinn. 22.3.2013 06:18
Sarkozy sakaður um ólögleg framlög í kosningasjóði sína Nicolas Sarkozy fyrrum Frakklandsforseti sætir nú opinberri rannsókn fyrir að hafa tekið við ólöglegum kosningaframlögum frá L´Oreal erfingjanum Lillian Bettencourt. 22.3.2013 06:15
Deila um hvort Voyager-1 hafi yfirgefið sólkerfið eða ekki Deila er komin upp meðal stjarnfræðinga um hvort geimfarið Voyager-1 hafi í raun yfirgefið sólkerfi okkar eða ekki. 22.3.2013 06:05
Stjórnlaus vöruflutningabíll rann 10 kílómetra Mildi þykir að enginn slasaðist þegar stjórnlaus vöruflutningabíll þeyttist um hraðbraut í Þýskalandi í gær. Atvikið átti sér stað á A6 hraðbrautinni í ríkinu Baden-Württemberg. 21.3.2013 20:30
Klámstjarna Deep Throat öll Harry Reems, aðalleikarinn í klámmyndinni Deep Throat, er látinn 65 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. 21.3.2013 16:33
Þyrluslys í Berlín Einn lést þegar tvær flugvélar á vegum þýsku lögreglunnar skullu saman við æfingar nærri Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Skyggni var afar lítið vegna snjókomu. 21.3.2013 16:02
YouTube að ná Facebook Einn milljarður manna sækir myndbandavefinn YouTube heim í hverjum mánuði. Forsvarsmenn síðunnar, sem er í eigu Google, segir snjallsíma helstu ástæðu mikillar fjölgunar undanfarin misseri. 21.3.2013 12:36
Biðst afsökunar á ættleiðingum Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, baðst í morgun afsökunar á ættleiðingastefnu Ástrala sem var við lýði á árunum 1950 til 1970. Tugþúsundir barna ógiftra mæðra á unglingsaldri voru þá teknar af mæðrum sínum og gefin barnlausum giftum pörum. Margar konur segja að þær hafi verið neyddar til að gefa börn sín frá sér. Gillard segir að þessi stefna stjórnvalda hafi skapað mikinn sársauka. 21.3.2013 11:09
Danska lögreglan handtekur 26 meðlimi glæpagengja Búið er að handtaka 26 meðlimi glæpagengja þar á meðal Hells Angels og Bandidos í morgun í viðamiklum aðgerðum lögreglunnar í Kaupmannahöfn og á Sjálandi. 21.3.2013 10:23
Þurfti að dulbúa sig sem strák Hin 22 ára gamla Maria Toorpakai Wazir er ein fremsta skvasskona heimsins. Það er ekki síður merkilegt fyrir þær sakir að Toorpakai er frá Pakistan þar sem stelpur þurfa oftar en ekki leyfi til þess að fara út úr húsi. 21.3.2013 10:03
Gagnrýnir skotvopnalöggjöf með blóðugum gleraugum Bítils Yoko Ono lætur til sín taka á Twitter. 21.3.2013 09:09
Ballerínur sagðar þvingaðar í vændi Ekkert lát hefur verið á gagnkvæmum ásökunum innan rússneska Bolsjoí-ballettsins eftir sýruárás á listrænan stjórnanda flokksins í janúar. Nú síðast eru yfirmenn sakaðir um að hafa þvingað kvendansara flokksins til að stunda vændi. 21.3.2013 07:00
Grískur harmleikur á Kýpur Stjórnvöld á Kýpur tilkynntu um síðustu helgi að þetta litla eyríki í Miðjarðarhafi stæði frammi fyrir fjármálakreppu. Leitaði Kýpur fyrir vikið til þríeykisins svokallaða; Evrópusambandsins, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, og hefur farið fram á neyðarlán. 21.3.2013 07:00
Forstjóri NASA segir bænir eina ráðið gegn hættulegum loftsteinum Charles Bolden forstjóri Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna NASA var ekki að skafa af því í svari sínu til bandarískrar þingnefndar sem vildi vita hvað hægt væri að gera ef stór loftsteinn ógnaði tilveru borgar á borð við New York. 21.3.2013 06:41
Rotta sló út kælikerfin í kjarnorkuverinu í Fukushima Flestir bendir til þess að rotta hafi valdið því að kælikerfin í þremur af fjórum kjarnakljúfum í kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan urðu óvirk í framhaldi af því að rafmagn sló út í verinu. 21.3.2013 06:35