Fleiri fréttir Manaður til að gleypa snigil og lenti á gjörgæslu Ástralskur maður berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa étið lifandi snigil. Maðurinn var manaður af félögum sínum til þess að gleypa kvikyndið en fékk fyrir vikið í sig sníkjudýr sem sniglar bera með sér en dýrið veldur sjúkódómi sem er í ætt við heilahimnubólgu. 13.5.2010 14:02 Miliband vill verða leiðtogi David Miliband hefur gefið kost á sér sem leiðtogi breska Verkamannaflokksins. Gordon Brown, fráfarandi leiðtogi, tilkynnti í gær að hann myndi ekki gegna stöðunni áfram eftir tap í þingkosningum í síðustu viku. 12.5.2010 22:00 Ráðist á Múhameðs-teiknara í Svíþjóð -myndband Sænski teiknarinn Lars Vilks var að flytja fyrirlestur um tjáningarfrelsi í háskólanum í Uppsölum þegar upphófust mikil hróp á arabisku -Allah er mikill. Svo var ráðist á hann. 12.5.2010 15:11 Foreldrar flýja frá börnum sínum Foreldrar á Haítí eru farin að yfirgefa börn sín í stórum stíl í von um að hjálparstofnanir geti veitt þeim betra líf....þótt það sé ekki nema ein máltíð á dag. 12.5.2010 14:29 Rússar telja sjóræningja réttdræpa -skildu tíu eftir á rúmsjó Tíu sómalskir sjóræningjar sem rússneskt herskip sleppti 600 kílómetra frá landi fórust allir að sögn norsku vefsíðunnar vg.no. 12.5.2010 12:32 Til hamingju David Barack Obama var meðal fyrstu þjóðarleiðtoga sem hringdu í David Cameron til þess að óska honum til hamingju með embætti forsætisráðherra Bretlands. 12.5.2010 10:03 Yfir hundrað fórust í flugslysi í Lýbíu Talið er að 104 hafi farist þegar flugvél fórst skammt frá Trípólí, höfuðborg Lýbíu, í morgun. Átta ára hollenskur drengur komst lífs af úr slysinu. 12.5.2010 08:57 Enn ein árásin í kínverskum leikskólum Karlmaður réðst inn í leikskóla í Kína í nótt og myrti sex börn áður en hann tók eigið líf. Kínverjar eru slegnir yfir endurteknum árásum á leikskóla. 12.5.2010 08:18 Clegg verður aðstoðarforsætisráðherra David Cameron, leiðtogi Íhaldsflokksins, tók í gærkvöldi við embætti forsætisráðherra Bretlands. Fimm ráðherrar í nýju stjórninni koma úr röðum Frjálslyndra demókrata. 12.5.2010 08:15 Áttræður maður í hjólastól myrti eiginkonuna Áttræður Bandaríkjamaður hefur viðkennt að hafa myrt 75 ára eiginkonu sína sem hann grunaði um að væri að halda fram hjá sér. Maðurinn kyrkti eiginkonuna en athygli vekur að hann er bundinn við hjólastól og heilsulítill. 12.5.2010 08:12 Ekkert bendi til þátttöku talibana Yfirvöld í Pakistan segja að ekkert bendi til þess að talibanar hafi staðið á bak við hina misheppnuðu sprengjuárás á Times Square-torginu í New York um síðustu helgi. Engin sönnunargögn hafi komið fram sem styðji fullyrðingar Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, og háttsettra embættismanna um að maðurinn sem var handtekinn vegna árásarinnar hafi dvalið í fimm mánuði í æfingarbúðum talibana í Pakistan og undirbúið sig. 12.5.2010 07:59 Fram fari ítarleg rannsókn á námuslysinu Vladimir Pútín, forsætisráðherra, Rússlands heimsótti í gær svæðið í grennd við kolanámuna þar sem tvær sprengingar urðu síðastliðið laugardagskvöld. Hann hefur fyrirskipað að fram fari ítarleg rannsókn á atvikinu. Búið er að finna 47 lík verkamanna og björgunarmanna en 43 eru enn innilokaðir í námunni. Líkurnar á að hægt verði að bjarga fólkinu minnka á degi hverjum. 12.5.2010 07:56 Lofar áframhaldandi stuðningi við Afgana Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjamenn muni ekki láta af stuðningi sínum við afgönsku þjóðina eftir að bandaríski herinn hverfur frá Afganistan. Þvert á móti muni Bandaríkjamenn áfram aðstoða stjórnvöld við að tryggja öryggi almennings í landinu. 12.5.2010 07:52 Fjórtán fallnir eftir loftárás Fjórtán manns féllu í Pakistan í gær í loftárás sem gerð var með ómönnuðum loftförum á vegum bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Þrjár loftárásir hafa verið gerðar síðan upp komst um tilraun til að fremja hryðjuverk með bílasprengju í New York í byrjun maímánaðar. 12.5.2010 06:00 Hægt að þvo burtu slæm áhrif Handþvottur hreinsar ekki bara í burtu óhreinindi og sýkla heldur hreinsar einnig samviskubit vegna slæmra ákvarðana, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar. 12.5.2010 04:00 Úrslitin réðust í lokaskákinni Heimsmeistarinn Viswanathan Anand bar sigurorð af áskoranda sínum, Veselin Topalov, í 12. og síðustu skák heimsmeistaraeinvígisins sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu. Anand vann þrjár skákir í einvíginu en Topalov tvær. Anand hafði svart í lokaskákinni og bjuggust því flestir annaðhvort við sigri Topalovs eða jafntefli, en þá hefði einvígið farið í bráðabana. 12.5.2010 03:30 Cameron næsti forsætisráðherra David Cameron, leiðtogi Íhaldsflokksins, verður næsti forsætisráðherra Bretlands. Gordon Brown sagði af sér embætti í dag. 11.5.2010 20:06 Brown sagði af sér embætti Gordon Brown sagði af sér embætti forsætisráðherra Bretlands og sem leiðtogi Verkamannaflokksins nú skömmu fyrir fréttir. Hann sagðist þegar ætla að tilkynna Elísabetu drottningu þetta og mæla með því að stjórnarandstaðan myndaði nýja ríkisstjórn. 11.5.2010 17:40 Bretar að missa þolinmæðina Farið er að gæta gremju í garð Frjálslyndra demókrata í Bretlandi en þeir eru samtímis í stjórnarmyndunarviðræðum við bæði Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn. 11.5.2010 15:35 Obama vill kreista olíufélag Barack Obama vill margfalda þær bætur sem hægt er að krefja breska olíufélagið BP um vegna olíulekans á Mexíkóflóa. 11.5.2010 14:24 Jörðin og tunglið séð frá Mars Bandaríska geimferðastofnunin hefur sent frá sér þessa einstöku mynd af jörðinni og tungli hennar efst til hægri. 11.5.2010 13:28 Talinn líklegasti eftirmaður Browns David Miliband utanríkisráðherra Bretlands er talinn líklegastur til þess að taka við sem formaður Verkamannaflokksins nú þegar Gordon Brown hefur tilkynnt afsögn sína. 11.5.2010 10:36 Aska lokar flugvöllum á Spáni Sjö flugvöllum hefur verið lokað á Spáni í morgun vegna ösku sem borist hefur úr Eyjafjallajökli til Vestur-Evrópu. Um er að ræða þrjá flugvelli í suðurhluta meginlandsins og fjóra á Kanarí. Því er ljóst að eldgosið á Eyjafjallajökli mun áfram hafa áhrif á ferðalög þúsundir manna. Um nýliðna helgi þurfti að loka 19 flugvöllum á Spáni líkt og víða annars staðar í Evrópu. 11.5.2010 08:53 BP greiði hærri skaðabætur vegna olíulekans Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir að breska olíufélagið BP verði látið axla ábyrgð á olíulekanum á Mexíkóflóa. Hann hyggst hækka skaðabæturnar sem félagið þarf að borga. 11.5.2010 08:33 Táragasi beitt fyrir utan forsetahöllina á Haítí Lögreglumenn þurftu að beita táragasi til að dreifa mótmælendum fyrir utan forsetahöllina í höfuðborg Haítí í nótt. Mótmælendurnir kröfðust afsagnar forsetans. 11.5.2010 08:30 Stjórnmálaforingi segir af sér vegna kynlífsmyndbands Deniz Baykal, formaður stærsta stjórnarandstöðuflokks Tyrklands, hefur sagt af sér vegna kynlífsmyndbands sem sýnir hann í ástarlotum með stjórnmálakonu úr flokki hans var birt í síðustu viku. Baykal sem er 71 árs er harðgiftur maður og hefur verið formaður CHP-flokksins í 18 ár. 11.5.2010 08:23 Fjöldagröf finnst í Serbíu Fjöldagröf fannst nýverið í Serbíu skammt frá landamærunum að Kosovo. Talið er að í gröfinni séu líkamsleifar um 250 Kosovo-Albana sem leitað hefur verið í tæp 12 ár. 11.5.2010 08:02 Flugliðar BA boða til 20 daga verkfalls Flugliðar hjá British Airways hafa ákveðið að leggja niður störf í samtals 20 daga. Starfsmennirnir hafa undanfarna mánuði átt í hörðum deilum við stjórnendur flugfélagsins og gagnrýnt harðlega niðurskurðaráætlanir þeirra. 11.5.2010 07:57 Yfir 100 vegnir í árásum í Írak Fjöldi sprengjuárása var í Írak í gær, og er talið að þær hafi kostað í það minnsta 102 menn lífið. Dagurinn var sá blóðugasti í landinu það sem af er árinu. 11.5.2010 05:00 Windows skipt út fyrir PalmOs Bandaríska tæknifyrirtækið HP hefur hætt við að keyra nýja spjaldtölvu fyrirtækisins á stýrikerfinu Windows 7 frá Microsoft. Þess í stað mun tölvan, sem fengið hefur vinnuheitið HP Hurricane, nýta WebOS-stýrikerfið, sem fylgdi með í kaupum HP á lófatölvufyrirtækinu Palm í lok apríl. 11.5.2010 04:00 Neyðarsjóður ESB styrkir markaðina Evrópskar hlutabréfavísitölur hækkuðu mikið í gær eftir að Evrópusambandið tilkynnti að stofnaður yrði neyðarsjóður til að koma í veg fyrir að fjárhagsvandi Grikklands breiddi úr sér til annarra landa sambandsins. 11.5.2010 03:30 Eyjafjallajökull ógnar Kvikmyndahátíðinni í Cannes Öskufallið frá Eyjafjallajökli gæti haft áhrif á Kvikmyndahátíðina í Cannes, sem gert er ráð fyrir að hefjist á miðvikudaginn. Um 20 flugferðum til flugvallarins í Nice, sem er næstur Cannes, var aflýst í gær og fleiri flugferðum var frestað. 10.5.2010 21:34 Gordon Brown segir af sér Gordon Brown hefur ákveðið að segja af sér sem leiðtogi Verkamannaflokksins. Forsætisráðherrann tilkynnti um þetta í ávarpi fyrir utan Downingstræti 10 fyrir stundu. 10.5.2010 16:23 Hatursmenn fjölmenntu í gleðigöngu í Litháen Mótmælendur voru líklega fleiri en þeir 400 sem tóku þátt í gleðigöngu göngu samkynhneigðra í Vilnius höfuðborg Litháens um helgina. 10.5.2010 15:13 Telja sig hafa heyrt merki frá Air France þotu Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi er sannfærð um að merki sem voru numin á hafsbotni á síðasta ári hafi verið frá flugrita Air France þotunnar sem fórst á leiðinni frá Rio de Janeiro til Parísar. 10.5.2010 15:02 Passið á ykkur hausinn Ferðamenn eru þegar farnir að flykkjast til Rómar enda hlýtt og notalegt þar á þessum árstíma. 10.5.2010 14:33 Blóðugasti dagurinn í Írak á þessu ári Að minnsta kosti 85 manns hafa farist í sprengju- og skotárásum í Írak í dag. Þetta er blóðugasti dagur sem komið hefur landinu á þessu ári. 10.5.2010 14:24 Vel færir um að ráðast á Íran Varaforsætisráðherra Ísraels segir að flugher landsins sé fullfær um að gera árásir á kjarnorkuver Írana til þess að koma í veg fyrir að þeir smíði kjarnorkusprengjur. 10.5.2010 13:22 Clegg lokar engum dyrum Allt eins er búist við að það muni taka einhverja daga fyrir íhaldsmenn og frjálslynda demókrata að mynda ríkisstjórn í Bretlandi. 10.5.2010 11:28 Enn eitt fjöldamorðið í Kína Kínverskur maður myrti átta manns með hnífi um helgina, þar á meðal fjölskyldu sína. 10.5.2010 09:31 Obama tilnefnir Kagan sem hæstaréttardómara Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun síðar í dag tilnefna Elenu Kagan ríkislögmann sem hæstaréttardómara. Kagan er 50 ára og staðfesti öldungadeild Bandaríkjaþings tilnefninguna verður hún yngsti dómarinn við Hæstarétt Bandaríkjanna. Hún verður jafnframt fjórða konan til að gegna embætti hæstaréttardómara. 10.5.2010 09:00 Brown stígi til hliðar Það skýrist að öllum líkindum í dag hvort að Frjálslyndir demókratar og Íhaldsflokkurinn myndi nýja ríkisstjórn á Bretlandi. Áhrifamenn innan Verkamannaflokksins vilja að Gordon Brown stígi til hliðar. 10.5.2010 08:29 Sat í fangelsi fyrir morð á manni sem er á lífi Kínverskur karlmaður sem setið hefur í tæp 10 ár í fangelsi fyrir morð í heimalandi sínu hefur verið sleppt úr eftir að fórnarlamb hans fannst á lífi. Maðurinn átti í harðvítugum deilum við nágranna sinn sem síðar hvarf. Skömmu síðar fannst höfuðlaust lík sem talið var að væri lík nágrannans. Í framhaldi var maðurinn ákærður og fundinn sekur um morð. 10.5.2010 08:23 Lögguofbeldi fest á filmu Myndbandsupptaka sem sýnir handtöku ræningja hefur vakið hörð viðbrögð í Seattle í Bandaríkjunum. Á upptökunni sem nýverið var gerð opinber sjást lögreglumenn standa yfir tveimur mönnum af spænskumælandi ættum og ausa yfir þá svívirðingum. Þá sjást lögreglumenn sparka ítrekað í annan manninn og traðka á höfði hans. 10.5.2010 08:14 Innilokaðir í kolanámunni í Rússlandi Enn eru um 80 verkamenn innilokaðir í stærstu kolanámu Rússlands eftir að tvær sprengingar urðu þar síðast liðið laugardagskvöld. Alls voru 359 starfsmenn neðanjarðar þegar fyrri sprengingin varð í námunni sem er staðsett í vesturhluta Síberíu. Í kjölfarið voru björgunarmenn sendir af stað og voru þeir komnir niður í námuna þegar seinni sprengingin varð. Búið er að finna 30 lík og um 70 eru slasaðir þar af nokkrir lífshættulega. Talið er að um metansprengingu hafi verið að ræða. 10.5.2010 08:12 Sjá næstu 50 fréttir
Manaður til að gleypa snigil og lenti á gjörgæslu Ástralskur maður berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa étið lifandi snigil. Maðurinn var manaður af félögum sínum til þess að gleypa kvikyndið en fékk fyrir vikið í sig sníkjudýr sem sniglar bera með sér en dýrið veldur sjúkódómi sem er í ætt við heilahimnubólgu. 13.5.2010 14:02
Miliband vill verða leiðtogi David Miliband hefur gefið kost á sér sem leiðtogi breska Verkamannaflokksins. Gordon Brown, fráfarandi leiðtogi, tilkynnti í gær að hann myndi ekki gegna stöðunni áfram eftir tap í þingkosningum í síðustu viku. 12.5.2010 22:00
Ráðist á Múhameðs-teiknara í Svíþjóð -myndband Sænski teiknarinn Lars Vilks var að flytja fyrirlestur um tjáningarfrelsi í háskólanum í Uppsölum þegar upphófust mikil hróp á arabisku -Allah er mikill. Svo var ráðist á hann. 12.5.2010 15:11
Foreldrar flýja frá börnum sínum Foreldrar á Haítí eru farin að yfirgefa börn sín í stórum stíl í von um að hjálparstofnanir geti veitt þeim betra líf....þótt það sé ekki nema ein máltíð á dag. 12.5.2010 14:29
Rússar telja sjóræningja réttdræpa -skildu tíu eftir á rúmsjó Tíu sómalskir sjóræningjar sem rússneskt herskip sleppti 600 kílómetra frá landi fórust allir að sögn norsku vefsíðunnar vg.no. 12.5.2010 12:32
Til hamingju David Barack Obama var meðal fyrstu þjóðarleiðtoga sem hringdu í David Cameron til þess að óska honum til hamingju með embætti forsætisráðherra Bretlands. 12.5.2010 10:03
Yfir hundrað fórust í flugslysi í Lýbíu Talið er að 104 hafi farist þegar flugvél fórst skammt frá Trípólí, höfuðborg Lýbíu, í morgun. Átta ára hollenskur drengur komst lífs af úr slysinu. 12.5.2010 08:57
Enn ein árásin í kínverskum leikskólum Karlmaður réðst inn í leikskóla í Kína í nótt og myrti sex börn áður en hann tók eigið líf. Kínverjar eru slegnir yfir endurteknum árásum á leikskóla. 12.5.2010 08:18
Clegg verður aðstoðarforsætisráðherra David Cameron, leiðtogi Íhaldsflokksins, tók í gærkvöldi við embætti forsætisráðherra Bretlands. Fimm ráðherrar í nýju stjórninni koma úr röðum Frjálslyndra demókrata. 12.5.2010 08:15
Áttræður maður í hjólastól myrti eiginkonuna Áttræður Bandaríkjamaður hefur viðkennt að hafa myrt 75 ára eiginkonu sína sem hann grunaði um að væri að halda fram hjá sér. Maðurinn kyrkti eiginkonuna en athygli vekur að hann er bundinn við hjólastól og heilsulítill. 12.5.2010 08:12
Ekkert bendi til þátttöku talibana Yfirvöld í Pakistan segja að ekkert bendi til þess að talibanar hafi staðið á bak við hina misheppnuðu sprengjuárás á Times Square-torginu í New York um síðustu helgi. Engin sönnunargögn hafi komið fram sem styðji fullyrðingar Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, og háttsettra embættismanna um að maðurinn sem var handtekinn vegna árásarinnar hafi dvalið í fimm mánuði í æfingarbúðum talibana í Pakistan og undirbúið sig. 12.5.2010 07:59
Fram fari ítarleg rannsókn á námuslysinu Vladimir Pútín, forsætisráðherra, Rússlands heimsótti í gær svæðið í grennd við kolanámuna þar sem tvær sprengingar urðu síðastliðið laugardagskvöld. Hann hefur fyrirskipað að fram fari ítarleg rannsókn á atvikinu. Búið er að finna 47 lík verkamanna og björgunarmanna en 43 eru enn innilokaðir í námunni. Líkurnar á að hægt verði að bjarga fólkinu minnka á degi hverjum. 12.5.2010 07:56
Lofar áframhaldandi stuðningi við Afgana Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjamenn muni ekki láta af stuðningi sínum við afgönsku þjóðina eftir að bandaríski herinn hverfur frá Afganistan. Þvert á móti muni Bandaríkjamenn áfram aðstoða stjórnvöld við að tryggja öryggi almennings í landinu. 12.5.2010 07:52
Fjórtán fallnir eftir loftárás Fjórtán manns féllu í Pakistan í gær í loftárás sem gerð var með ómönnuðum loftförum á vegum bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Þrjár loftárásir hafa verið gerðar síðan upp komst um tilraun til að fremja hryðjuverk með bílasprengju í New York í byrjun maímánaðar. 12.5.2010 06:00
Hægt að þvo burtu slæm áhrif Handþvottur hreinsar ekki bara í burtu óhreinindi og sýkla heldur hreinsar einnig samviskubit vegna slæmra ákvarðana, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar. 12.5.2010 04:00
Úrslitin réðust í lokaskákinni Heimsmeistarinn Viswanathan Anand bar sigurorð af áskoranda sínum, Veselin Topalov, í 12. og síðustu skák heimsmeistaraeinvígisins sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu. Anand vann þrjár skákir í einvíginu en Topalov tvær. Anand hafði svart í lokaskákinni og bjuggust því flestir annaðhvort við sigri Topalovs eða jafntefli, en þá hefði einvígið farið í bráðabana. 12.5.2010 03:30
Cameron næsti forsætisráðherra David Cameron, leiðtogi Íhaldsflokksins, verður næsti forsætisráðherra Bretlands. Gordon Brown sagði af sér embætti í dag. 11.5.2010 20:06
Brown sagði af sér embætti Gordon Brown sagði af sér embætti forsætisráðherra Bretlands og sem leiðtogi Verkamannaflokksins nú skömmu fyrir fréttir. Hann sagðist þegar ætla að tilkynna Elísabetu drottningu þetta og mæla með því að stjórnarandstaðan myndaði nýja ríkisstjórn. 11.5.2010 17:40
Bretar að missa þolinmæðina Farið er að gæta gremju í garð Frjálslyndra demókrata í Bretlandi en þeir eru samtímis í stjórnarmyndunarviðræðum við bæði Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn. 11.5.2010 15:35
Obama vill kreista olíufélag Barack Obama vill margfalda þær bætur sem hægt er að krefja breska olíufélagið BP um vegna olíulekans á Mexíkóflóa. 11.5.2010 14:24
Jörðin og tunglið séð frá Mars Bandaríska geimferðastofnunin hefur sent frá sér þessa einstöku mynd af jörðinni og tungli hennar efst til hægri. 11.5.2010 13:28
Talinn líklegasti eftirmaður Browns David Miliband utanríkisráðherra Bretlands er talinn líklegastur til þess að taka við sem formaður Verkamannaflokksins nú þegar Gordon Brown hefur tilkynnt afsögn sína. 11.5.2010 10:36
Aska lokar flugvöllum á Spáni Sjö flugvöllum hefur verið lokað á Spáni í morgun vegna ösku sem borist hefur úr Eyjafjallajökli til Vestur-Evrópu. Um er að ræða þrjá flugvelli í suðurhluta meginlandsins og fjóra á Kanarí. Því er ljóst að eldgosið á Eyjafjallajökli mun áfram hafa áhrif á ferðalög þúsundir manna. Um nýliðna helgi þurfti að loka 19 flugvöllum á Spáni líkt og víða annars staðar í Evrópu. 11.5.2010 08:53
BP greiði hærri skaðabætur vegna olíulekans Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir að breska olíufélagið BP verði látið axla ábyrgð á olíulekanum á Mexíkóflóa. Hann hyggst hækka skaðabæturnar sem félagið þarf að borga. 11.5.2010 08:33
Táragasi beitt fyrir utan forsetahöllina á Haítí Lögreglumenn þurftu að beita táragasi til að dreifa mótmælendum fyrir utan forsetahöllina í höfuðborg Haítí í nótt. Mótmælendurnir kröfðust afsagnar forsetans. 11.5.2010 08:30
Stjórnmálaforingi segir af sér vegna kynlífsmyndbands Deniz Baykal, formaður stærsta stjórnarandstöðuflokks Tyrklands, hefur sagt af sér vegna kynlífsmyndbands sem sýnir hann í ástarlotum með stjórnmálakonu úr flokki hans var birt í síðustu viku. Baykal sem er 71 árs er harðgiftur maður og hefur verið formaður CHP-flokksins í 18 ár. 11.5.2010 08:23
Fjöldagröf finnst í Serbíu Fjöldagröf fannst nýverið í Serbíu skammt frá landamærunum að Kosovo. Talið er að í gröfinni séu líkamsleifar um 250 Kosovo-Albana sem leitað hefur verið í tæp 12 ár. 11.5.2010 08:02
Flugliðar BA boða til 20 daga verkfalls Flugliðar hjá British Airways hafa ákveðið að leggja niður störf í samtals 20 daga. Starfsmennirnir hafa undanfarna mánuði átt í hörðum deilum við stjórnendur flugfélagsins og gagnrýnt harðlega niðurskurðaráætlanir þeirra. 11.5.2010 07:57
Yfir 100 vegnir í árásum í Írak Fjöldi sprengjuárása var í Írak í gær, og er talið að þær hafi kostað í það minnsta 102 menn lífið. Dagurinn var sá blóðugasti í landinu það sem af er árinu. 11.5.2010 05:00
Windows skipt út fyrir PalmOs Bandaríska tæknifyrirtækið HP hefur hætt við að keyra nýja spjaldtölvu fyrirtækisins á stýrikerfinu Windows 7 frá Microsoft. Þess í stað mun tölvan, sem fengið hefur vinnuheitið HP Hurricane, nýta WebOS-stýrikerfið, sem fylgdi með í kaupum HP á lófatölvufyrirtækinu Palm í lok apríl. 11.5.2010 04:00
Neyðarsjóður ESB styrkir markaðina Evrópskar hlutabréfavísitölur hækkuðu mikið í gær eftir að Evrópusambandið tilkynnti að stofnaður yrði neyðarsjóður til að koma í veg fyrir að fjárhagsvandi Grikklands breiddi úr sér til annarra landa sambandsins. 11.5.2010 03:30
Eyjafjallajökull ógnar Kvikmyndahátíðinni í Cannes Öskufallið frá Eyjafjallajökli gæti haft áhrif á Kvikmyndahátíðina í Cannes, sem gert er ráð fyrir að hefjist á miðvikudaginn. Um 20 flugferðum til flugvallarins í Nice, sem er næstur Cannes, var aflýst í gær og fleiri flugferðum var frestað. 10.5.2010 21:34
Gordon Brown segir af sér Gordon Brown hefur ákveðið að segja af sér sem leiðtogi Verkamannaflokksins. Forsætisráðherrann tilkynnti um þetta í ávarpi fyrir utan Downingstræti 10 fyrir stundu. 10.5.2010 16:23
Hatursmenn fjölmenntu í gleðigöngu í Litháen Mótmælendur voru líklega fleiri en þeir 400 sem tóku þátt í gleðigöngu göngu samkynhneigðra í Vilnius höfuðborg Litháens um helgina. 10.5.2010 15:13
Telja sig hafa heyrt merki frá Air France þotu Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi er sannfærð um að merki sem voru numin á hafsbotni á síðasta ári hafi verið frá flugrita Air France þotunnar sem fórst á leiðinni frá Rio de Janeiro til Parísar. 10.5.2010 15:02
Passið á ykkur hausinn Ferðamenn eru þegar farnir að flykkjast til Rómar enda hlýtt og notalegt þar á þessum árstíma. 10.5.2010 14:33
Blóðugasti dagurinn í Írak á þessu ári Að minnsta kosti 85 manns hafa farist í sprengju- og skotárásum í Írak í dag. Þetta er blóðugasti dagur sem komið hefur landinu á þessu ári. 10.5.2010 14:24
Vel færir um að ráðast á Íran Varaforsætisráðherra Ísraels segir að flugher landsins sé fullfær um að gera árásir á kjarnorkuver Írana til þess að koma í veg fyrir að þeir smíði kjarnorkusprengjur. 10.5.2010 13:22
Clegg lokar engum dyrum Allt eins er búist við að það muni taka einhverja daga fyrir íhaldsmenn og frjálslynda demókrata að mynda ríkisstjórn í Bretlandi. 10.5.2010 11:28
Enn eitt fjöldamorðið í Kína Kínverskur maður myrti átta manns með hnífi um helgina, þar á meðal fjölskyldu sína. 10.5.2010 09:31
Obama tilnefnir Kagan sem hæstaréttardómara Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun síðar í dag tilnefna Elenu Kagan ríkislögmann sem hæstaréttardómara. Kagan er 50 ára og staðfesti öldungadeild Bandaríkjaþings tilnefninguna verður hún yngsti dómarinn við Hæstarétt Bandaríkjanna. Hún verður jafnframt fjórða konan til að gegna embætti hæstaréttardómara. 10.5.2010 09:00
Brown stígi til hliðar Það skýrist að öllum líkindum í dag hvort að Frjálslyndir demókratar og Íhaldsflokkurinn myndi nýja ríkisstjórn á Bretlandi. Áhrifamenn innan Verkamannaflokksins vilja að Gordon Brown stígi til hliðar. 10.5.2010 08:29
Sat í fangelsi fyrir morð á manni sem er á lífi Kínverskur karlmaður sem setið hefur í tæp 10 ár í fangelsi fyrir morð í heimalandi sínu hefur verið sleppt úr eftir að fórnarlamb hans fannst á lífi. Maðurinn átti í harðvítugum deilum við nágranna sinn sem síðar hvarf. Skömmu síðar fannst höfuðlaust lík sem talið var að væri lík nágrannans. Í framhaldi var maðurinn ákærður og fundinn sekur um morð. 10.5.2010 08:23
Lögguofbeldi fest á filmu Myndbandsupptaka sem sýnir handtöku ræningja hefur vakið hörð viðbrögð í Seattle í Bandaríkjunum. Á upptökunni sem nýverið var gerð opinber sjást lögreglumenn standa yfir tveimur mönnum af spænskumælandi ættum og ausa yfir þá svívirðingum. Þá sjást lögreglumenn sparka ítrekað í annan manninn og traðka á höfði hans. 10.5.2010 08:14
Innilokaðir í kolanámunni í Rússlandi Enn eru um 80 verkamenn innilokaðir í stærstu kolanámu Rússlands eftir að tvær sprengingar urðu þar síðast liðið laugardagskvöld. Alls voru 359 starfsmenn neðanjarðar þegar fyrri sprengingin varð í námunni sem er staðsett í vesturhluta Síberíu. Í kjölfarið voru björgunarmenn sendir af stað og voru þeir komnir niður í námuna þegar seinni sprengingin varð. Búið er að finna 30 lík og um 70 eru slasaðir þar af nokkrir lífshættulega. Talið er að um metansprengingu hafi verið að ræða. 10.5.2010 08:12