Erlent

Flugliðar BA boða til 20 daga verkfalls

Verði ekki búið að semja ætla flugliðarnir að leggja niður vinna í fimm lotum og þá fjóra daga í senn.
Verði ekki búið að semja ætla flugliðarnir að leggja niður vinna í fimm lotum og þá fjóra daga í senn.

Flugliðar hjá British Airways hafa ákveðið að leggja niður störf í samtals 20 daga. Starfsmennirnir hafa undanfarna mánuði átt í hörðum deilum við stjórnendur flugfélagsins og gagnrýnt harðlega niðurskurðaráætlanir þeirra.

Verði ekki búið að semja ætla flugliðarnir að leggja niður vinna í fimm lotum og þá fjóra daga í senn. Fyrsta lotan hefst 18. maí. Verkfallinu lýkur einungis nokkrum dögum áður en heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Suður-Afríku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×