Fleiri fréttir Palin vitnaði gegn tölvuþrjóti Sarah Palin, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og ríkisstjóri í Alaska, bar í dag vitni gegn tölvuþrjóti sem braust inn í tölvupóstinn hennar í kosningabaráttunni fyrir tveimur árum. Tölvuþrjóturinn heitir David Kernell og 22 ára fyrrverandi nemi í Háskólanum í Tennessee þar sem hann lagði stund á nám í hagfræði. 23.4.2010 22:01 Hafa Bandaríkjamenn vopnað Geimferju? Geimferja sem bandaríski flugherinn skaut út í geiminn í dag er eins og smækkuð útgáfa af ferjunum sem Geimferðastofnunin hefur notað undanfarna áratugi. 23.4.2010 16:13 Sextíu myrtir í Bagdad Um sextíu manns féllu og hátt á annað hundrað særðust í sprengju- og skotárásum í Írak í dag. 23.4.2010 14:00 Leitað að bankaræningja á áttræðisaldri Lögreglan í Kalíforníu í Bandaríkjunum leitar nú logandi ljósi að bankaræningja sem rænt hefur sjö banka í San Diego undanfarin misseri. Bankarán eru daglegt brauð í Bandaríkjunum en þessi ræningi sker sig úr en hann er talinn vera á áttræðisaldri. 23.4.2010 08:56 Síðasta hálmstrá Polanskis brást Dómstóll í Kalíforníu hefur hafnað beiðni kvikmyndaleikstjórans Romans Polanskis að dæmt verði í máli hans að honum fjarverandi. Polanski var á áttund áratugi síðustu aldar dæmdur fyrir að eiga samræði við stúlku undir lögaldri en hann flúði land áður en afplánun hófst. 23.4.2010 08:54 Enginn skýr sigurvegari í kappræðunum í Bretlandi Aðrar kappræður breskra stjórnmálaleiðtoga fóru fram í gær og í þetta skiptið var enginn ótvíræður sigurvegari. Önnur útsendingin af þremur þar sem formenn þriggja stærstu flokka Bretlands takast á í sjónvarpskappræðum fyrir komandi kosningar fór fram í gærkvöldi. 23.4.2010 08:14 Skítur hvala nærir höfin Hvalaskítur gerir heimshöfin járnríkari. Þessu hafa ástralskir vísindamenn komist að eftir að hafa stundað rannsóknir í Suðurhöfum. 23.4.2010 06:00 Hvalveiðar verði leyfðar Íslendingar fá að veiða 80 langreyðar og 80 hrefnur á ári ef málamiðlunartillaga formanns og varaformanns Alþjóðahvalveiðiráðsins nær fram að ganga á næsta fundi ráðsins í júní. 23.4.2010 06:00 Viðmiðunarmörk vegna gosöskunnar voru færð til Flugbannið í Evrópulöndum stóð í tæpa viku og varð til þess að fella þurfti niður meira en 100 þúsund flugferðir. Beinn kostnaður flugfélaga er kominn yfir 200 milljarða króna að mati alþjóðlegu flugmálastofnunarinnar IATA, og ómæld eru þá hvers kyns óþægindi flugfarþega sem urðu innlyksa víðs vegar um Evrópu sem og annarra er treystu á vöruflutning með flugvélum. 23.4.2010 05:30 Getum margt lært af Íslandi Þýskaland Þýska þingið samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta að heimila Evrópusambandinu að hefja aðildarviðræður við Ísland. 23.4.2010 03:30 Aukin harka í kappræðum Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði andstæðinga sína, þá Nick Clegg, leiðtoga Frjálslynda demókrataflokksins, og David Cameron, leiðtoga Íhaldsflokksins, báða vera hættulega Bretlandi í sjónvarpskappræðum þeirra í gærkvöld. Meiri harka var í kappræðunum nú en fyrir viku, en allra augu beindust að Nick Clegg sem óvænt stóð sig það vel í fyrstu kappræðunum að flokkarnir þrír standa nú nokkuð jafnt að vígi fyrir þingkosningarnar 6. maí.- gb 23.4.2010 02:30 Obama taki ábyrgð Vinsældir Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hafa aukist um 3% og segjast nú 46% Bandaríkjamanna vera ánægðir með störf hans. Jafnmargir segjast vera ósáttir við störf hans sem forseta. Þetta kemur fram í skoðanakönnun bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox News. 22.4.2010 23:00 Fundar með Ísraelum og Palestínumönnum George Mitchell, sérstakur erindreki Bandaríkjastjórnar í málefnum Mið-Austurlanda, er á leið Ísraels og Palestínu. Hann hyggst reyna hvað hann getur til að fá Ísraela og Palestínumenn til að setjast á nýjan leik við samningaborðið. 22.4.2010 21:45 Neyðarfundur í kjölfar sprenginga í Bangkok Að minnsta kosti þrír eru látnir og meira en 80 eru særðir eftir að fimm sprengjur sprungu í dag í Bangkok, höfuðborg Tælands, í dag. Meðal hinna særðu eru útlendingar. Í framhaldinu kallaði forsætisráðherrann Abhisit Vejjajiva ríkisstjórn landsins saman til neyðarfundar. 22.4.2010 20:30 Mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Sky Aðrar sjónvarpskappræður leiðtoga þriggja stærstu stjórnmálaflokka Bretlands fara fram klukkan sjö að íslenskum tíma. Mikill fjöldi mótmælenda eru samankomnir fyrir utan höfuðstöðvar Sky sjónvarpsstöðvarinnar sem sýnir beint frá kappræðunum. Í hópnum eru andstæðingar stríðsrekstrar Breta í Írak og Afganistan áberandi. 22.4.2010 18:15 Höfundum South Park hótað Höfundum teiknimyndaþáttanna South Park hefur verið hótað líkamsmeiðingum eftir að Múhameð spámaður birtist í þættinum í bjarnarbúningi. Þættirnir hafa alla tíð þótt umdeildir og höfundarnir Matt Stone og Trey Parker oft þurft að svara fyrir efni þáttanna. 22.4.2010 17:08 Ríkisstjórn Belgíu fallin Ríkisstjórn Belgíu er fallin eftir að forsætisráðherrann Yves Leterme tilkynnti um afsögn sína í dag. Það gerði hann kjölfar þess að einn af stjórnarflokkunum ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu. Erfiðasta verkefni stjórnarinnar hefur verið að halda í skefjum deilum Vallóna og Flæmingja, sem búa hvorir í sínum helmingi landsins. 22.4.2010 14:40 Alþjóðlegir friðargæsluliðar verði sendir til Tælands Nokkur hundruð mótmælendur komu saman í friðsömum mótmælum fyrir utan svæðisskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Bangkok í Tælandi í dag og kröfðust þess að alþjóðlegir friðargæsluliðar verði sendir til landsins til að fylgjast með ástandinu þar. 22.4.2010 12:21 Greiða atkvæði um bann við höfuðslæðum Belgíska þingið greiðir atkvæði í dag um frumvarp sem bannar klæðnað íslamskra kvenna á almannafæri sem alfarið hylur andlit þeirra og líkama. Belgía yrði þar með fyrsta landið í Evrópu sem bannaði slíkan klæðnað með lögum. Málið hefur verið afgreitt út úr nefnd í belgíska þinginu með atkvæðum allra flokka á þingi. Níkap sem er klæðnaður sem hylur allan líkamann og allt andlitið nema augun verður bannaður ásamt Búrku sem einnig hylur augun. 22.4.2010 12:15 Veltast um af hlátri við að segja Eyjafjallajökull -myndband Þótt eldgosið í Eyjafjallajökli hafi lítið gert til þess að skemmta heimsbyggðinni hafa menn þó hlegið sig máttlausa að tilraunum erlendra fréttamanna til að bera nafnið fram. 22.4.2010 09:36 Breytti landslagi breskra stjórnmála „Mér kemur ekkert á óvart,“ sagði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, þegar hann var spurður hvort „fyrirbærið“ Nick Clegg komi honum á óvart. Clegg er leiðtogi Frjálslynda demókrataflokksins, „þriðja“ flokksins í breskum stjórnmálum, sem allt frá stofnun fyrir rúmum tveimur 22.4.2010 06:00 Flugumferð á fullt á morgun Flugumferð í Evrópu ætti að vera komin á fullt á morgun eftir röskun í sex daga, segja talsmenn Eurocontrol, loftferðareftirlits Evrópusambandsins. Flugvélar flugu í dag og voru flest flugin á áætlun, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 21.4.2010 23:24 Almannavarnir Noregs reiknuðu ekki með eldgosi Almannavarnir í Noregi segja að þar hafi ekki verið tekið með í reikninginn að eldgos á Íslandi gæti lamað flugsamgöngur í Evrópu. 21.4.2010 13:17 Flugbanni aflétt í Evrópu John Beddington prófessor er æðsti vísindaráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar. 21.4.2010 12:30 Fékk mígreniskast og talar nú með kínverskum hreim Bresk kona frá Devon fékk heiftarlegt mígreniskast og vaknaði daginn eftir með sterkan kínverskan hreim. Hin 35 ára gamla Sarah Colwill segir að læknar hafi greint sig með svokallað "Foreign Accent Syndrome" en fyrirbrigðið er ekki óþekkt. 21.4.2010 09:49 Nick Clegg segir Brown vera að fara á taugum Gordon Brown forsætisráðherra virðist nú vera farinn að stíga í vænginn við frjálslynda demókrata en þeir hafa verið að bæta við sig fylgi í Bretlandi eftir góða frammistöðu Nicks Clegg í sjónvarpskappræðum á dögunum. 21.4.2010 09:37 Fleiri tapa en flugfélögin Öskuskýin frá Íslandi hafa ekki aðeins komið illa niður á rekstri flugfélaga, heldur eru áhrifin af flugstöðvuninni farin að bitna á efnahagslífi víða um heim með margvíslegum hætti. 21.4.2010 04:00 Sjóræningjar taka þrjú skip Sómalskir sjóræningjar hafa rænt þrem tailenskum fiskiskipum tæplega 2000 kílómetra frá ströndum Sómalíu. 20.4.2010 15:05 Fimmtán högg með lögreglukylfu -myndband Lögregluþjónn í Chicago hefur verið kærður fyrir ofbeldi og brot í starfi eftir að hann barði 28 ára gamlan mann sundur og saman með kylfu sinni. 20.4.2010 14:20 Gamlir flugkappar minnast árásar Fjórir eftirlifandi flugliðar úr fyrstu loftárás Bandaríkjanna á Japan í síðari heimsstyrjöldinni komu saman um síðustu helgi í tilefni af því að 68 ár voru liðin frá því hún var gerð. 20.4.2010 13:37 Reynsluflug Airbus sýndi ekkert óeðlilegt Flugvélaframleiðandinn Airbus nýtti sér í gær áætlað reynsluflug til þess að meta áhrifin sem aska frá Eyjafjallajökli hefur á flugvélar sem fljúga yfir Evrópu. 20.4.2010 13:09 Frækileg björgun í fallhlífarstökki Tuttugu og fjögurra ára gömul þýsk kona átti vinkonu sinni líf sitt að launa þegar fallhlífarstökk hennar misheppnaðist um síðustu helgi. 20.4.2010 12:31 Bond settur í salt Framleiðslu á nýjustu James Bond myndinni hefur verið hætt um óákveðinn tíma. Framleiðendur myndarinnar segjast ekki vilja taka áhættuna á því að gera myndina, sem er sú 23 í röðinni, vegna óvissu um fjárhagslegt bolmagn og framtíð MGM kvikmyndaversins. 20.4.2010 08:07 Flug að komast í samt lag - blikur þó á lofti Fyrstu farþegaflugvélarnar í Norður-Evrópu hófu sig til flugs í morgun eftir nær algert fimm daga flugbann vegna Eldgossins í Eyjafjallajökli. 20.4.2010 07:46 Flugumferð í eðlilegt horf á fimmtudaginn Gera má ráð fyrir að flugumferð geti verið komið í eðlilegt horf á fimmtudaginn eftir gríðarlega röskun frá því í síðustu viku. Þetta er mat Loftferðaeftirlits Evrópu, eða Eurocontrol, að því er AFP greinir frá. 19.4.2010 21:13 Fimmtán ár frá árásinni í Oklahoma Fimmtán ár eru í dag liðin frá sprengjuárásinni á stjórnsýsluhúsið í Oklahoma í Bandaríkjunum. Í árásinni létu 168 lífið og yfir 600 slösuðust. 19.4.2010 14:42 Ekki sprenging innanborðs í herskipinu Forseti Suður-Kóreu hefur lofað þjóðinni að gripið verði til ákveðinna aðgerða ef í ljós komi að herskipið sem sprakk í tvennt og sökk í síðasta mánuði hafi orðið fyrir einhverskonar árás. 19.4.2010 13:04 Engin aska í tilraunaflugi British Airways Flugfélagið British Airways fann engin merki um ösku á Boeing 747 breiðþotu sem það sendi á loft í gær. 19.4.2010 11:13 Bretar senda flotann til að sækja ferðamenn Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að senda flota af herskipum til að ná í breska ferðamenn og ríkisborgara sem eru strandaðir víða um Evrópu vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Meðal þeirra herskipa sem nota á eru þau stærstu í flotanum, flugmóðurskipin HMS Ark Royal og HMS Ocean. 19.4.2010 10:49 Strangari siglingareglur við kóralrifið mikla Áströlsk yfirvöld undirbúa nú að setja mun strangari reglur varðandi flutningaskip sem sigla nálægt stóra Kóralrifinu undan ströndum landsins. Kínverskt kolaflutningaskip strandaði á rifinu á dögunum og olli miklum skemmdum á kóralnum en rifið er það stærsta sinnar tegundar í heiminum. 19.4.2010 09:04 Askan í Evrópu: Útlitið aðeins bjartara Askan úr eyjafjallajökli heldur áfram að hrella evrópubúa og lama flugsamgöngur. Þó hafa flugvellir verið opnaði í Noregi og Svíþjóð þótt það gæti verið tímabundið. 19.4.2010 06:59 Vinsælli en Churchill Nick Clegg, leiðtogi Frjálslyndra demókrata á Bretlandi, er vinsælasti stjórnmálamaður Bretlands þessa dagana. Samkvæmt skoðanakönnun dagblaðsins Sunday Times nýtur hann auk þess meiri vinsælda en Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra, gerði árið 1945. 18.4.2010 22:30 Telja flugbannið allt of víðtækt Milljónir manna þurftu að breyta ferðaáætlunum sínum í dag þar sem flugsamgöngur voru enn lamaðar vegna öskudreifingar. Evrópsk flugfélög, sem hafa sent mannlausar farþegaþotur í reynsluflug án sýnilegs tjóns, efast um flugbannið og telja það allt of víðtækt. 18.4.2010 21:07 Þúsundir vottuðu forsetahjónunum virðingu sína Þúsundir manna voru við útför pólska forsetans Lech Kaczynski í Kraká í Póllandi í dag. Fjölmargir þjóðarleiðtogar komust ekki í útförina þar sem flugsamgöngur lágu niðri að mestum hluta vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Þeir sem komust ekki voru m.a Obama Bandaríkjaforseti, Nicolas Sarkozy forseti Frakklands, Angela Merkel Kanslari Þýskalands og fjölmargir aðrir frá Norðurlöndunum og víðar. Eingöngu þjóðarleiðtogar í nágrannaríkjum Póllands komust í útförina. 18.4.2010 18:52 Komast ekki í útför pólska forsetans Þúsundir manna verða við útför pólska forsetans Lech Kaczynski í Kraká í Póllandi í dag. Fjölmargir þjóðarleiðtogar komast ekki í útförina þar sem flugsamgöngur liggja niðri að mestum hluta vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 18.4.2010 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Palin vitnaði gegn tölvuþrjóti Sarah Palin, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og ríkisstjóri í Alaska, bar í dag vitni gegn tölvuþrjóti sem braust inn í tölvupóstinn hennar í kosningabaráttunni fyrir tveimur árum. Tölvuþrjóturinn heitir David Kernell og 22 ára fyrrverandi nemi í Háskólanum í Tennessee þar sem hann lagði stund á nám í hagfræði. 23.4.2010 22:01
Hafa Bandaríkjamenn vopnað Geimferju? Geimferja sem bandaríski flugherinn skaut út í geiminn í dag er eins og smækkuð útgáfa af ferjunum sem Geimferðastofnunin hefur notað undanfarna áratugi. 23.4.2010 16:13
Sextíu myrtir í Bagdad Um sextíu manns féllu og hátt á annað hundrað særðust í sprengju- og skotárásum í Írak í dag. 23.4.2010 14:00
Leitað að bankaræningja á áttræðisaldri Lögreglan í Kalíforníu í Bandaríkjunum leitar nú logandi ljósi að bankaræningja sem rænt hefur sjö banka í San Diego undanfarin misseri. Bankarán eru daglegt brauð í Bandaríkjunum en þessi ræningi sker sig úr en hann er talinn vera á áttræðisaldri. 23.4.2010 08:56
Síðasta hálmstrá Polanskis brást Dómstóll í Kalíforníu hefur hafnað beiðni kvikmyndaleikstjórans Romans Polanskis að dæmt verði í máli hans að honum fjarverandi. Polanski var á áttund áratugi síðustu aldar dæmdur fyrir að eiga samræði við stúlku undir lögaldri en hann flúði land áður en afplánun hófst. 23.4.2010 08:54
Enginn skýr sigurvegari í kappræðunum í Bretlandi Aðrar kappræður breskra stjórnmálaleiðtoga fóru fram í gær og í þetta skiptið var enginn ótvíræður sigurvegari. Önnur útsendingin af þremur þar sem formenn þriggja stærstu flokka Bretlands takast á í sjónvarpskappræðum fyrir komandi kosningar fór fram í gærkvöldi. 23.4.2010 08:14
Skítur hvala nærir höfin Hvalaskítur gerir heimshöfin járnríkari. Þessu hafa ástralskir vísindamenn komist að eftir að hafa stundað rannsóknir í Suðurhöfum. 23.4.2010 06:00
Hvalveiðar verði leyfðar Íslendingar fá að veiða 80 langreyðar og 80 hrefnur á ári ef málamiðlunartillaga formanns og varaformanns Alþjóðahvalveiðiráðsins nær fram að ganga á næsta fundi ráðsins í júní. 23.4.2010 06:00
Viðmiðunarmörk vegna gosöskunnar voru færð til Flugbannið í Evrópulöndum stóð í tæpa viku og varð til þess að fella þurfti niður meira en 100 þúsund flugferðir. Beinn kostnaður flugfélaga er kominn yfir 200 milljarða króna að mati alþjóðlegu flugmálastofnunarinnar IATA, og ómæld eru þá hvers kyns óþægindi flugfarþega sem urðu innlyksa víðs vegar um Evrópu sem og annarra er treystu á vöruflutning með flugvélum. 23.4.2010 05:30
Getum margt lært af Íslandi Þýskaland Þýska þingið samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta að heimila Evrópusambandinu að hefja aðildarviðræður við Ísland. 23.4.2010 03:30
Aukin harka í kappræðum Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði andstæðinga sína, þá Nick Clegg, leiðtoga Frjálslynda demókrataflokksins, og David Cameron, leiðtoga Íhaldsflokksins, báða vera hættulega Bretlandi í sjónvarpskappræðum þeirra í gærkvöld. Meiri harka var í kappræðunum nú en fyrir viku, en allra augu beindust að Nick Clegg sem óvænt stóð sig það vel í fyrstu kappræðunum að flokkarnir þrír standa nú nokkuð jafnt að vígi fyrir þingkosningarnar 6. maí.- gb 23.4.2010 02:30
Obama taki ábyrgð Vinsældir Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hafa aukist um 3% og segjast nú 46% Bandaríkjamanna vera ánægðir með störf hans. Jafnmargir segjast vera ósáttir við störf hans sem forseta. Þetta kemur fram í skoðanakönnun bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox News. 22.4.2010 23:00
Fundar með Ísraelum og Palestínumönnum George Mitchell, sérstakur erindreki Bandaríkjastjórnar í málefnum Mið-Austurlanda, er á leið Ísraels og Palestínu. Hann hyggst reyna hvað hann getur til að fá Ísraela og Palestínumenn til að setjast á nýjan leik við samningaborðið. 22.4.2010 21:45
Neyðarfundur í kjölfar sprenginga í Bangkok Að minnsta kosti þrír eru látnir og meira en 80 eru særðir eftir að fimm sprengjur sprungu í dag í Bangkok, höfuðborg Tælands, í dag. Meðal hinna særðu eru útlendingar. Í framhaldinu kallaði forsætisráðherrann Abhisit Vejjajiva ríkisstjórn landsins saman til neyðarfundar. 22.4.2010 20:30
Mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Sky Aðrar sjónvarpskappræður leiðtoga þriggja stærstu stjórnmálaflokka Bretlands fara fram klukkan sjö að íslenskum tíma. Mikill fjöldi mótmælenda eru samankomnir fyrir utan höfuðstöðvar Sky sjónvarpsstöðvarinnar sem sýnir beint frá kappræðunum. Í hópnum eru andstæðingar stríðsrekstrar Breta í Írak og Afganistan áberandi. 22.4.2010 18:15
Höfundum South Park hótað Höfundum teiknimyndaþáttanna South Park hefur verið hótað líkamsmeiðingum eftir að Múhameð spámaður birtist í þættinum í bjarnarbúningi. Þættirnir hafa alla tíð þótt umdeildir og höfundarnir Matt Stone og Trey Parker oft þurft að svara fyrir efni þáttanna. 22.4.2010 17:08
Ríkisstjórn Belgíu fallin Ríkisstjórn Belgíu er fallin eftir að forsætisráðherrann Yves Leterme tilkynnti um afsögn sína í dag. Það gerði hann kjölfar þess að einn af stjórnarflokkunum ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu. Erfiðasta verkefni stjórnarinnar hefur verið að halda í skefjum deilum Vallóna og Flæmingja, sem búa hvorir í sínum helmingi landsins. 22.4.2010 14:40
Alþjóðlegir friðargæsluliðar verði sendir til Tælands Nokkur hundruð mótmælendur komu saman í friðsömum mótmælum fyrir utan svæðisskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Bangkok í Tælandi í dag og kröfðust þess að alþjóðlegir friðargæsluliðar verði sendir til landsins til að fylgjast með ástandinu þar. 22.4.2010 12:21
Greiða atkvæði um bann við höfuðslæðum Belgíska þingið greiðir atkvæði í dag um frumvarp sem bannar klæðnað íslamskra kvenna á almannafæri sem alfarið hylur andlit þeirra og líkama. Belgía yrði þar með fyrsta landið í Evrópu sem bannaði slíkan klæðnað með lögum. Málið hefur verið afgreitt út úr nefnd í belgíska þinginu með atkvæðum allra flokka á þingi. Níkap sem er klæðnaður sem hylur allan líkamann og allt andlitið nema augun verður bannaður ásamt Búrku sem einnig hylur augun. 22.4.2010 12:15
Veltast um af hlátri við að segja Eyjafjallajökull -myndband Þótt eldgosið í Eyjafjallajökli hafi lítið gert til þess að skemmta heimsbyggðinni hafa menn þó hlegið sig máttlausa að tilraunum erlendra fréttamanna til að bera nafnið fram. 22.4.2010 09:36
Breytti landslagi breskra stjórnmála „Mér kemur ekkert á óvart,“ sagði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, þegar hann var spurður hvort „fyrirbærið“ Nick Clegg komi honum á óvart. Clegg er leiðtogi Frjálslynda demókrataflokksins, „þriðja“ flokksins í breskum stjórnmálum, sem allt frá stofnun fyrir rúmum tveimur 22.4.2010 06:00
Flugumferð á fullt á morgun Flugumferð í Evrópu ætti að vera komin á fullt á morgun eftir röskun í sex daga, segja talsmenn Eurocontrol, loftferðareftirlits Evrópusambandsins. Flugvélar flugu í dag og voru flest flugin á áætlun, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 21.4.2010 23:24
Almannavarnir Noregs reiknuðu ekki með eldgosi Almannavarnir í Noregi segja að þar hafi ekki verið tekið með í reikninginn að eldgos á Íslandi gæti lamað flugsamgöngur í Evrópu. 21.4.2010 13:17
Flugbanni aflétt í Evrópu John Beddington prófessor er æðsti vísindaráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar. 21.4.2010 12:30
Fékk mígreniskast og talar nú með kínverskum hreim Bresk kona frá Devon fékk heiftarlegt mígreniskast og vaknaði daginn eftir með sterkan kínverskan hreim. Hin 35 ára gamla Sarah Colwill segir að læknar hafi greint sig með svokallað "Foreign Accent Syndrome" en fyrirbrigðið er ekki óþekkt. 21.4.2010 09:49
Nick Clegg segir Brown vera að fara á taugum Gordon Brown forsætisráðherra virðist nú vera farinn að stíga í vænginn við frjálslynda demókrata en þeir hafa verið að bæta við sig fylgi í Bretlandi eftir góða frammistöðu Nicks Clegg í sjónvarpskappræðum á dögunum. 21.4.2010 09:37
Fleiri tapa en flugfélögin Öskuskýin frá Íslandi hafa ekki aðeins komið illa niður á rekstri flugfélaga, heldur eru áhrifin af flugstöðvuninni farin að bitna á efnahagslífi víða um heim með margvíslegum hætti. 21.4.2010 04:00
Sjóræningjar taka þrjú skip Sómalskir sjóræningjar hafa rænt þrem tailenskum fiskiskipum tæplega 2000 kílómetra frá ströndum Sómalíu. 20.4.2010 15:05
Fimmtán högg með lögreglukylfu -myndband Lögregluþjónn í Chicago hefur verið kærður fyrir ofbeldi og brot í starfi eftir að hann barði 28 ára gamlan mann sundur og saman með kylfu sinni. 20.4.2010 14:20
Gamlir flugkappar minnast árásar Fjórir eftirlifandi flugliðar úr fyrstu loftárás Bandaríkjanna á Japan í síðari heimsstyrjöldinni komu saman um síðustu helgi í tilefni af því að 68 ár voru liðin frá því hún var gerð. 20.4.2010 13:37
Reynsluflug Airbus sýndi ekkert óeðlilegt Flugvélaframleiðandinn Airbus nýtti sér í gær áætlað reynsluflug til þess að meta áhrifin sem aska frá Eyjafjallajökli hefur á flugvélar sem fljúga yfir Evrópu. 20.4.2010 13:09
Frækileg björgun í fallhlífarstökki Tuttugu og fjögurra ára gömul þýsk kona átti vinkonu sinni líf sitt að launa þegar fallhlífarstökk hennar misheppnaðist um síðustu helgi. 20.4.2010 12:31
Bond settur í salt Framleiðslu á nýjustu James Bond myndinni hefur verið hætt um óákveðinn tíma. Framleiðendur myndarinnar segjast ekki vilja taka áhættuna á því að gera myndina, sem er sú 23 í röðinni, vegna óvissu um fjárhagslegt bolmagn og framtíð MGM kvikmyndaversins. 20.4.2010 08:07
Flug að komast í samt lag - blikur þó á lofti Fyrstu farþegaflugvélarnar í Norður-Evrópu hófu sig til flugs í morgun eftir nær algert fimm daga flugbann vegna Eldgossins í Eyjafjallajökli. 20.4.2010 07:46
Flugumferð í eðlilegt horf á fimmtudaginn Gera má ráð fyrir að flugumferð geti verið komið í eðlilegt horf á fimmtudaginn eftir gríðarlega röskun frá því í síðustu viku. Þetta er mat Loftferðaeftirlits Evrópu, eða Eurocontrol, að því er AFP greinir frá. 19.4.2010 21:13
Fimmtán ár frá árásinni í Oklahoma Fimmtán ár eru í dag liðin frá sprengjuárásinni á stjórnsýsluhúsið í Oklahoma í Bandaríkjunum. Í árásinni létu 168 lífið og yfir 600 slösuðust. 19.4.2010 14:42
Ekki sprenging innanborðs í herskipinu Forseti Suður-Kóreu hefur lofað þjóðinni að gripið verði til ákveðinna aðgerða ef í ljós komi að herskipið sem sprakk í tvennt og sökk í síðasta mánuði hafi orðið fyrir einhverskonar árás. 19.4.2010 13:04
Engin aska í tilraunaflugi British Airways Flugfélagið British Airways fann engin merki um ösku á Boeing 747 breiðþotu sem það sendi á loft í gær. 19.4.2010 11:13
Bretar senda flotann til að sækja ferðamenn Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að senda flota af herskipum til að ná í breska ferðamenn og ríkisborgara sem eru strandaðir víða um Evrópu vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Meðal þeirra herskipa sem nota á eru þau stærstu í flotanum, flugmóðurskipin HMS Ark Royal og HMS Ocean. 19.4.2010 10:49
Strangari siglingareglur við kóralrifið mikla Áströlsk yfirvöld undirbúa nú að setja mun strangari reglur varðandi flutningaskip sem sigla nálægt stóra Kóralrifinu undan ströndum landsins. Kínverskt kolaflutningaskip strandaði á rifinu á dögunum og olli miklum skemmdum á kóralnum en rifið er það stærsta sinnar tegundar í heiminum. 19.4.2010 09:04
Askan í Evrópu: Útlitið aðeins bjartara Askan úr eyjafjallajökli heldur áfram að hrella evrópubúa og lama flugsamgöngur. Þó hafa flugvellir verið opnaði í Noregi og Svíþjóð þótt það gæti verið tímabundið. 19.4.2010 06:59
Vinsælli en Churchill Nick Clegg, leiðtogi Frjálslyndra demókrata á Bretlandi, er vinsælasti stjórnmálamaður Bretlands þessa dagana. Samkvæmt skoðanakönnun dagblaðsins Sunday Times nýtur hann auk þess meiri vinsælda en Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra, gerði árið 1945. 18.4.2010 22:30
Telja flugbannið allt of víðtækt Milljónir manna þurftu að breyta ferðaáætlunum sínum í dag þar sem flugsamgöngur voru enn lamaðar vegna öskudreifingar. Evrópsk flugfélög, sem hafa sent mannlausar farþegaþotur í reynsluflug án sýnilegs tjóns, efast um flugbannið og telja það allt of víðtækt. 18.4.2010 21:07
Þúsundir vottuðu forsetahjónunum virðingu sína Þúsundir manna voru við útför pólska forsetans Lech Kaczynski í Kraká í Póllandi í dag. Fjölmargir þjóðarleiðtogar komust ekki í útförina þar sem flugsamgöngur lágu niðri að mestum hluta vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Þeir sem komust ekki voru m.a Obama Bandaríkjaforseti, Nicolas Sarkozy forseti Frakklands, Angela Merkel Kanslari Þýskalands og fjölmargir aðrir frá Norðurlöndunum og víðar. Eingöngu þjóðarleiðtogar í nágrannaríkjum Póllands komust í útförina. 18.4.2010 18:52
Komast ekki í útför pólska forsetans Þúsundir manna verða við útför pólska forsetans Lech Kaczynski í Kraká í Póllandi í dag. Fjölmargir þjóðarleiðtogar komast ekki í útförina þar sem flugsamgöngur liggja niðri að mestum hluta vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 18.4.2010 12:17