Fékk mígreniskast og talar nú með kínverskum hreim 21. apríl 2010 09:49 Hin 35 ára gamla Sarah Colwill segir að læknar hafi greint sig með svokallað "Foreign Accent Syndrome" en fyrirbrigðið er ekki óþekkt. Bresk kona frá Devon fékk heiftarlegt mígreniskast og vaknaði daginn eftir með sterkan kínverskan hreim. Hin 35 ára gamla Sarah Colwill segir að læknar hafi greint sig með svokallað "Foreign Accent Syndrome" en fyrirbrigðið er ekki óþekkt. Yfirleitt kemur þetta yfir fólk sem orðið hefur fyrir heilablóðfalli eða öðrum heilaskemmdum og þá fara sjúklingarnir að tala með öðruvísi hreim en þeir hafa gert hingað til. Vitað er um 60 tilfelli af þessu heilkenni frá því það var fyrst uppgötvað á fimmta áratug síðustu aldar. Frú Colvill segir að breytingin hafi verið ótrúleg. Þegar hún hringdi í stjúpdóttur sína frá spítalanum þekkti dóttirin hana ekki. Hún hefur einnig lent í því að nánir vinir hennar hafi skellt á hana þegar hún reynir að hringja því þeir halda að um símahrekk sé að ræða. Frú Colwill gengur nú til talmeinafræðings sem reynir að kenna henni að tala með enskum hreim upp á nýtt. Eitt fyrsta tilfellið um heilkenni af þessu tagi kom upp í Noregi í seinni heimstyrjöldinni en þar varð kona fyrir því að sprengjubrot stakkst í höfuð hennar í einni af loftárásum Þjóðverja á landið. Þegar hún náði sér talaði hún með sterkum þýskum hreim sem var sérstaklega óheppilegt í Noregi á þeim tíma. Enda fór það svo að hún var gerð brottræk úr bænum sem hún bjó í vegna þess að nágrannar hennar töldu hana vera þýskan njósnara. Hér má sjá viðtal Sky fréttastofunnar við frú Colvill. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Bresk kona frá Devon fékk heiftarlegt mígreniskast og vaknaði daginn eftir með sterkan kínverskan hreim. Hin 35 ára gamla Sarah Colwill segir að læknar hafi greint sig með svokallað "Foreign Accent Syndrome" en fyrirbrigðið er ekki óþekkt. Yfirleitt kemur þetta yfir fólk sem orðið hefur fyrir heilablóðfalli eða öðrum heilaskemmdum og þá fara sjúklingarnir að tala með öðruvísi hreim en þeir hafa gert hingað til. Vitað er um 60 tilfelli af þessu heilkenni frá því það var fyrst uppgötvað á fimmta áratug síðustu aldar. Frú Colvill segir að breytingin hafi verið ótrúleg. Þegar hún hringdi í stjúpdóttur sína frá spítalanum þekkti dóttirin hana ekki. Hún hefur einnig lent í því að nánir vinir hennar hafi skellt á hana þegar hún reynir að hringja því þeir halda að um símahrekk sé að ræða. Frú Colwill gengur nú til talmeinafræðings sem reynir að kenna henni að tala með enskum hreim upp á nýtt. Eitt fyrsta tilfellið um heilkenni af þessu tagi kom upp í Noregi í seinni heimstyrjöldinni en þar varð kona fyrir því að sprengjubrot stakkst í höfuð hennar í einni af loftárásum Þjóðverja á landið. Þegar hún náði sér talaði hún með sterkum þýskum hreim sem var sérstaklega óheppilegt í Noregi á þeim tíma. Enda fór það svo að hún var gerð brottræk úr bænum sem hún bjó í vegna þess að nágrannar hennar töldu hana vera þýskan njósnara. Hér má sjá viðtal Sky fréttastofunnar við frú Colvill.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“