Fleiri fréttir Leiðtogar Kýpur hittast í næstu viku Demetris Christofias nýr forseti Kýpurgrikkja mun hitta leiðtoga tyrkneska hluta Kýpur 21. mars næstkomandi. Eftir kosningu Christofias í síðasta mánuði óskaði hann eftir því að SÞ hefði milligöngu um fund milli hans og Mehmet Ali Talat til að endurvekja friðarviðræður sem sigldu í strand árið 2004. 12.3.2008 14:16 Sakar Continental flugfélagið um manndráp Franskur saksóknari hefur farið fram á að dómarar kæri bandaríska flugfélagið Continental fyrir manndráp vegna flugslyss árið 2000 þegar Concorde þota brotlenti við París. Saksóknarinn mælti einnig með svipuðum ákærum gegn tveimur starfsmönnum Continental og tveimur frönskum embættismönnum. 12.3.2008 13:24 Annar verðbréfamiðlari handtekinn Annar verðbréfamiðlari stórbankans Societe Generale hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á verðbréfaviðskiptum fjárhættumiðlarans Jerome Kerviel. Miðlarinn er sagður vera kollegi Kerviel sem er í haldi í fangelsi í París. 12.3.2008 13:00 Óveður gengur enn yfir Bretland Mikið hvassviðri heldur áfram að ganga yfir Bretland og valda tjóni. Vörubílar fjúka um koll og tré rifna upp með rótum. Skipuleggjendur Cheltenham kappaksturshátíðarinnar ákváðu að aflýsa öðrum degi kappakstursins. Sömu sögu er að segja af veðreiðum í Gloucesterskíri þar sem búist var við 55 þúsund manns. 12.3.2008 11:40 Nýjar spurningar um "hobbitana" í Kyrrahafinu Nýjar spurningar hafa vaknað um "hobbitana" eftir að bein fundust á Palau eyjaklasanum í Kyrrahafinu nýlega. Áður höfðu svipaðar leyfar af smávöxnu mannfólki fundist á eyjunni Flores sem er í 2000 km fjarlægð. 12.3.2008 11:15 Táragasi skotið að munkum í Tíbet Kínverska lögreglan notaði táragas til að leysa upp hundruð Búddamunka sem mótmældu nálægt höfuðborg Tibet í gær. Samkvæmt fréttum Free Asia útvarpsstöðvarinnar sem er styrkt af bandarísku ríkisstjórninni umkringdu öryggisverðir um 500 munka í gær þegar þeir gengu nálægt lögreglustöðinni í Lhasa. Vitni sagði útvarpsstöðinni að um tvö þúsund vopnaðir lögreglumenn í mismunandi einkennisbúningum hefðu verið á staðnum og skotið táragasi að fólkinu. 12.3.2008 11:10 250 mótmælendur í Danmörku ekki ákærðir Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur fallið frá því að ákæra 250 manns sem handteknir voru í tengslum við óeirðir vegna niðurrifs Ungdómshússins í borginni í september 2006. 12.3.2008 10:59 Krotað á flugvél El Al Veggjakrot með skilaboðum í þágu Palestínumanna var skrifað á arabísku inn í farangusgeymslu El Al flugvélar. Veggjakrotið uppgötvaðist þegar verið var að afferma vélina á Malpensa flugvelli í Mílanó. Atvikið hefur vakið áhyggjur meðal Ísrela um flugvallaöryggi á Ítalíu. 12.3.2008 10:30 Fangar í Guantanamo fá að hringja í ættingja sína Bandaríkjaher hyggst leyfa föngum í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu að hringja reglulega í ættingja sína, í fyrsta sinn frá því að búðirnar voru settar á fót fyrir rúmum sex árum. 12.3.2008 10:27 BNA: Afsögn þýðir ekki stríð við Íran Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna ,hefur vísað á bug sem „fáránlegum" sögusögnum að afsögn æðsta yfirmanns hersins í Írak þýði að Bandaríkin ætli í stríð við Íran. 12.3.2008 10:17 Top Gear kynnir í farsíma undir stýri Mynd sem virðist sýna Jeremy Clarkson kynni Top Gear þáttanna tala í farsíma á meðan hann keyrir hefur verið afhent lögreglu. 12.3.2008 09:48 Konur og börn létust í skothríð í Afganistan Tvær konur og tvö börn létust þegar þau lentu í miðri skothríð milli hersveita á vegum NATO og uppreisnarmanna í suðurhluta Afganistans í gær. 12.3.2008 09:26 Vill ekki að teikning verði notuð í pólitískum tilgangi Danski teiknarinn Kurt Westergaard hefur ákveðið að leita til dómstóla til þess að koma í veg fyrir að andstæðingar múslíma í Danmörku noti teikningu hans af Múhameð spámanni í mótmælum sem fyrirhuguð eru í Álaborg á laugardag. 12.3.2008 09:01 Fundu 250 kíló af kókaíni í gámi í Sydney Fíkniefnalögreglan og tollverðir í Ástralíu hafa lagt hald á kókaín að andvirði rúmlega fimm milljarða króna. 12.3.2008 08:37 Systur skutu auðæfum undan erfðaskatti í Japan Tvær japanskar systur hafa verið handteknar fyrir að skjóta gífurlegum auðæfum undan erfðaskatti. 12.3.2008 08:02 Fjórða hver unglingsstúlka í Bandaríkjunum með kynsjúkdóm Ein af hverjum fjórum unglingsstúlkum í Bandaríkjunum á er með kynsjúkdóm. Algengasti sjúkdómurinn er vírus sem veldur leghálskrabba. 12.3.2008 07:42 Thaksin lýsir yfir sakleysi sínu Thaksin Shinawatra fyrrum forsætisráðherra Taílands lýsti yfir sakleysi sínu á fyrsta degi réttarhaldanna yfir honum fyrir spillingu í starfi. 12.3.2008 07:38 Æðsti yfirmaður heraflans í Írak segir af sér Æðsti yfirmaður bandaríska hersins í Írak og Afganistan, arðmírállinn William Fallon, hefur sagt af sér. 12.3.2008 06:57 Barak Obama vann auðveldan sigur í Mississippi Barak Obama vann auðveldann sigur í forkosningnum í Mississippi. Hann hlaut rúm 60% atkvæða en Hillary Clinton hlaut 37%. 12.3.2008 06:55 Reiknað er með afsögn ríkisstjórans í New York í dag Reiknað er með að ríkisstjórinn í New York muni segja af sér í dag. Forystumaður Repúblikana á ríkisþinginu hefur gefið ríkisstjóranum 48 stunda frest til að segja af sér annars muni þingið svipta hann embættinu. 12.3.2008 06:51 Sagður hætta vegna ágreinings um Íran Yfirmaður herja Bandaríkjanna í Miðausturlöndum, þar á meðal Írak og Afganistan, William Fallon aðmíráll, lét í dag af embætti fyrr en áætlað var. 11.3.2008 23:49 Samkynhneigðum Írana neitað um hæli Samkynhneigður Írani sem segir að hann verði tekinn af lífi ef honum verði vísað frá Hollandi hefur verið neitað um hæli þar. Mehdi Kazemi hefur sagt að líf hans sé í hættu ef hann verði sendur aftur til Íran þar sem hann segir að yfirvöld hafi tekið kærasta hans af lífi vegna samkynhneigðar. Kærastinn gaf yfirvöldum upp nafn Kazemi áður en hann var líflátinn. 11.3.2008 17:24 Ríkisstjóra New York gefinn úrslitakostur Eliot Spitzer, ríkisstjóra New York, hefur verið gefinn lokafrestur af andstæðingum sínum til að segja af sér embætti. Að öðrum kosti verði hann kærður vegna ásakana um að hann hafi nýtt sér þjónustu vændiskonu. Helsti andstæðingur hans úr hópi repúblíkana í New York gaf honum tvo sólarhringa til að segja af sér. 11.3.2008 17:00 300 slasaðir eftir 200 bíla árekstur Þrír létust í fjöldaárekstri 200 bíla á þjóðvegi á milli Dubai og Abu Dhabi í dag. Þrír til viðbótar létust í kjölfarið. Samkvæmt upplýsingum lögreglu eru sex manns alvarlega slasaðir og 39 illa slasaðir en stöðugir. Að minnsta kosti 255 hlutu minni háttar meiðsli. 11.3.2008 16:00 Arabísk kona notar YouTube í kvennabaráttu Sádi-Arabísk kona hefur sett myndband af sjálfri sér undir stýri á YouTube til að þrýsta á þarlend yfirvöld að auka réttindi kvenna og leyfa þeim að keyra bíl. Wajeha Al-Huwaider er með ökuskírteini, en hún má einungis keyra á afskekktum svæðum í Sádí-Arabíu. Hún segir að hömlurnar lami helming þjóðarinnar og vill að yfirvöld leyfi konum að keyra í borgum. 11.3.2008 15:34 Mál samkynhneigða Íranans til Evrópuþingsins Michael Cashman þingmaður Evrópuþingsins í Strassborg mun taka fyrir mál samkynhneigðs írana sem á von á dauðadómi í Íran verði honum vísað úr landi í Bretlandi. Mehdi Kazemi er 19 ára og er nú í haldi í Hollandi þar sem hann berst gegn því að vera snúið aftur til Bretlands. 11.3.2008 14:55 Flugræningi vill kaupa Múhameðsteikningu Westergaards Bandarískur karlmaður, sem situr í fangelsi fyrir flugrán, vill kaupa fræga mynd danska teiknarans Kurts Westergaards af Múhameð spámanni. 11.3.2008 14:32 Hugsa um hvort fiskur sem borðaður er sé í útrýmingarhættu Íslensk stjórnvöld hafa töluverðar áhyggjur af tilraunum umhverfissinna til þess reyna að fá fólk til þess að hætta að kaupa fisk sem þeir segja sjálfir að sé í útrýmingarhættu. 11.3.2008 14:15 Húsleit hjá evrópskum flugfélögum vegna gruns um samráð Starfsmenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gerðu í dag húsleit á skrifstofum hjá nokkrum evrópskum flugfélögum vegna gruns um verðsamráð á tilteknum leiðum. 11.3.2008 14:13 Móðir sökuð um vanrækslu eftir morð dótturinnar Móðir breskrar unglingsstúlku sem var nauðgað og myrt í Goa á Indlandi segist ekki hafa yfirgefið dóttur sína, en hún er nú sökuð um vanrækslu. Scarlett Keeling var 15 ára þegar hún fannst látin á Anjuna ströndinni að morgni 18. febrúar. 11.3.2008 13:58 Kynferðisglæpamenn í sænskum skólum Svíar eru slegnir yfir fréttum af því að ekki færri en 75 dæmdir barnaníðingar hafi fengið vinnu í sænskum skólum og dagheimilum frá árinu 2003. 11.3.2008 13:45 Komst ekki í eigið megrunarpartý Mexíkanskur maður sem eitt sinn vóg hálft tonn missti af eigin megrunarpartýi eftir vegaóhapp. Manuel Uribe var talinn þyngsti maður heims og mældist ein 560 kíló. Í fimm ár var hann ófær um að komast úr rúminu sínu, en tókst að missa 200 kíló á tveimur árum í próteinríkum megrunarkúr. Hann er nú 360 kíló. 11.3.2008 13:37 Sprengja grandar 16 í írak Að minnsta kosti 16 farþegar rútu létust þegar sprengja sprakk á vegi í suðurhluta Íraks í dag. Auk hinna látnu slösuðust 22 í árásinni. Farþegarútan var á Basra-Nasiriya veginum um 80 kílómetra suður af Nasiriya þegar sprengjan sprakk. 11.3.2008 13:13 Evrópuþingið styður Breta vegna flóða Evrópuþingið samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja breska stjórnvöld um 162 milljónir evra, jafnvirði rúmlega 17 milljarða króna, vegna flóða sem riðu yfir England síðastliðið sumar. 11.3.2008 13:04 Forkosningar í Missisippi í dag Forkosningar Demókrata verða haldnar í Missisippi í Bandaríkjunum í dag. Barack Obama og Hillary Clinton halda áfram baráttu sinni fyrir útnefningu flokksins. Skoðanakannanir sýna að Obama hafi forskot í ríkinu þar sem meirihluti kjósenda er svartur. 11.3.2008 12:59 Reyndu að smygla 1,5 tonnum af kókaíni frá Perú Lögregluyfirvöld í Perú komu í veg fyrir að einu og hálfu tonni af kókaíni yrði smyglað úr landi þegar hún réðst nýverið til atlögu við hóp fíkniefnasmyglara í landinu. 11.3.2008 12:51 Endeavour í 16 daga leiðgangur út í geim Geimskutlunni Endeavour var skotið á loft frá Kennedy-geimstöðinni á Canaveral-höfða í nótt. 11.3.2008 12:36 Mannskæðar sprengjuárásir í Lahore Tuttugu og tveir hið minnsta eru látnir og hundrað eru særðir eftir tvær sprengingar í borginni Lahore í austurhluta Pakistans í dag 11.3.2008 11:50 Þjóðarmorð gegn Króatíu-Serbum fyrir dóm Mál gegn þremur fyrrverandi hershöfðingjum í Króatíu er hafið fyrir stríðsglæpadómsstóli Sameinuðu þjóðanna. Mennirnir eru sakaðir um þjóðarmorð og ofsóknir gegn Króatíuserbum á tíunda áratugnum. 11.3.2008 11:30 Hvítur háhyrningur sést undan strönd Alaska Mjög sjaldgæfur hvítur háhyrningur hefur sést undan ströndum Alaska og hefur það leitt til þess að fjöldi vísindamanna er nú á leið á svæðið. 11.3.2008 10:23 Veikindi hermanna í Flóabardaga raktar til skordýraeiturs Fundist hafa sannanir fyrir því að þrálát veikindi hermannanna sem tóku þátt í Flóabardaganum árið 1991 stafi af efnasamböndum í mótefni gegn taugagasi og skordýraeitri sem notað var gegn sandflugum í eyðimörkinni. 11.3.2008 08:15 Deilt um byggingu píramýda í Kristjaníu Ný deila er komin upp milli íbúa í Kristjaníu og borgaryfirvalda í Kaupmannahöfn. 11.3.2008 08:04 Geimskutlan Endeavour á loft Geimskutlunni Endeavour hefur verið skotið á loft en hún á að fljúga til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 11.3.2008 07:57 Obama hafnar "draumaparinu" Barak Obama hefur hafnað því að verða varaforseti Hillary Clinton í næstu forsetakosningum. 11.3.2008 07:55 Vísbendingar um að fluglaflensuveiran geti stökkbreyttst Kínverskur læknir hefur fundið vísbendingar um að fuglaflensuveiran geti stökkbreyttst og verði þar með lífhættuleg mönnum. 11.3.2008 07:52 Sjá næstu 50 fréttir
Leiðtogar Kýpur hittast í næstu viku Demetris Christofias nýr forseti Kýpurgrikkja mun hitta leiðtoga tyrkneska hluta Kýpur 21. mars næstkomandi. Eftir kosningu Christofias í síðasta mánuði óskaði hann eftir því að SÞ hefði milligöngu um fund milli hans og Mehmet Ali Talat til að endurvekja friðarviðræður sem sigldu í strand árið 2004. 12.3.2008 14:16
Sakar Continental flugfélagið um manndráp Franskur saksóknari hefur farið fram á að dómarar kæri bandaríska flugfélagið Continental fyrir manndráp vegna flugslyss árið 2000 þegar Concorde þota brotlenti við París. Saksóknarinn mælti einnig með svipuðum ákærum gegn tveimur starfsmönnum Continental og tveimur frönskum embættismönnum. 12.3.2008 13:24
Annar verðbréfamiðlari handtekinn Annar verðbréfamiðlari stórbankans Societe Generale hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á verðbréfaviðskiptum fjárhættumiðlarans Jerome Kerviel. Miðlarinn er sagður vera kollegi Kerviel sem er í haldi í fangelsi í París. 12.3.2008 13:00
Óveður gengur enn yfir Bretland Mikið hvassviðri heldur áfram að ganga yfir Bretland og valda tjóni. Vörubílar fjúka um koll og tré rifna upp með rótum. Skipuleggjendur Cheltenham kappaksturshátíðarinnar ákváðu að aflýsa öðrum degi kappakstursins. Sömu sögu er að segja af veðreiðum í Gloucesterskíri þar sem búist var við 55 þúsund manns. 12.3.2008 11:40
Nýjar spurningar um "hobbitana" í Kyrrahafinu Nýjar spurningar hafa vaknað um "hobbitana" eftir að bein fundust á Palau eyjaklasanum í Kyrrahafinu nýlega. Áður höfðu svipaðar leyfar af smávöxnu mannfólki fundist á eyjunni Flores sem er í 2000 km fjarlægð. 12.3.2008 11:15
Táragasi skotið að munkum í Tíbet Kínverska lögreglan notaði táragas til að leysa upp hundruð Búddamunka sem mótmældu nálægt höfuðborg Tibet í gær. Samkvæmt fréttum Free Asia útvarpsstöðvarinnar sem er styrkt af bandarísku ríkisstjórninni umkringdu öryggisverðir um 500 munka í gær þegar þeir gengu nálægt lögreglustöðinni í Lhasa. Vitni sagði útvarpsstöðinni að um tvö þúsund vopnaðir lögreglumenn í mismunandi einkennisbúningum hefðu verið á staðnum og skotið táragasi að fólkinu. 12.3.2008 11:10
250 mótmælendur í Danmörku ekki ákærðir Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur fallið frá því að ákæra 250 manns sem handteknir voru í tengslum við óeirðir vegna niðurrifs Ungdómshússins í borginni í september 2006. 12.3.2008 10:59
Krotað á flugvél El Al Veggjakrot með skilaboðum í þágu Palestínumanna var skrifað á arabísku inn í farangusgeymslu El Al flugvélar. Veggjakrotið uppgötvaðist þegar verið var að afferma vélina á Malpensa flugvelli í Mílanó. Atvikið hefur vakið áhyggjur meðal Ísrela um flugvallaöryggi á Ítalíu. 12.3.2008 10:30
Fangar í Guantanamo fá að hringja í ættingja sína Bandaríkjaher hyggst leyfa föngum í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu að hringja reglulega í ættingja sína, í fyrsta sinn frá því að búðirnar voru settar á fót fyrir rúmum sex árum. 12.3.2008 10:27
BNA: Afsögn þýðir ekki stríð við Íran Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna ,hefur vísað á bug sem „fáránlegum" sögusögnum að afsögn æðsta yfirmanns hersins í Írak þýði að Bandaríkin ætli í stríð við Íran. 12.3.2008 10:17
Top Gear kynnir í farsíma undir stýri Mynd sem virðist sýna Jeremy Clarkson kynni Top Gear þáttanna tala í farsíma á meðan hann keyrir hefur verið afhent lögreglu. 12.3.2008 09:48
Konur og börn létust í skothríð í Afganistan Tvær konur og tvö börn létust þegar þau lentu í miðri skothríð milli hersveita á vegum NATO og uppreisnarmanna í suðurhluta Afganistans í gær. 12.3.2008 09:26
Vill ekki að teikning verði notuð í pólitískum tilgangi Danski teiknarinn Kurt Westergaard hefur ákveðið að leita til dómstóla til þess að koma í veg fyrir að andstæðingar múslíma í Danmörku noti teikningu hans af Múhameð spámanni í mótmælum sem fyrirhuguð eru í Álaborg á laugardag. 12.3.2008 09:01
Fundu 250 kíló af kókaíni í gámi í Sydney Fíkniefnalögreglan og tollverðir í Ástralíu hafa lagt hald á kókaín að andvirði rúmlega fimm milljarða króna. 12.3.2008 08:37
Systur skutu auðæfum undan erfðaskatti í Japan Tvær japanskar systur hafa verið handteknar fyrir að skjóta gífurlegum auðæfum undan erfðaskatti. 12.3.2008 08:02
Fjórða hver unglingsstúlka í Bandaríkjunum með kynsjúkdóm Ein af hverjum fjórum unglingsstúlkum í Bandaríkjunum á er með kynsjúkdóm. Algengasti sjúkdómurinn er vírus sem veldur leghálskrabba. 12.3.2008 07:42
Thaksin lýsir yfir sakleysi sínu Thaksin Shinawatra fyrrum forsætisráðherra Taílands lýsti yfir sakleysi sínu á fyrsta degi réttarhaldanna yfir honum fyrir spillingu í starfi. 12.3.2008 07:38
Æðsti yfirmaður heraflans í Írak segir af sér Æðsti yfirmaður bandaríska hersins í Írak og Afganistan, arðmírállinn William Fallon, hefur sagt af sér. 12.3.2008 06:57
Barak Obama vann auðveldan sigur í Mississippi Barak Obama vann auðveldann sigur í forkosningnum í Mississippi. Hann hlaut rúm 60% atkvæða en Hillary Clinton hlaut 37%. 12.3.2008 06:55
Reiknað er með afsögn ríkisstjórans í New York í dag Reiknað er með að ríkisstjórinn í New York muni segja af sér í dag. Forystumaður Repúblikana á ríkisþinginu hefur gefið ríkisstjóranum 48 stunda frest til að segja af sér annars muni þingið svipta hann embættinu. 12.3.2008 06:51
Sagður hætta vegna ágreinings um Íran Yfirmaður herja Bandaríkjanna í Miðausturlöndum, þar á meðal Írak og Afganistan, William Fallon aðmíráll, lét í dag af embætti fyrr en áætlað var. 11.3.2008 23:49
Samkynhneigðum Írana neitað um hæli Samkynhneigður Írani sem segir að hann verði tekinn af lífi ef honum verði vísað frá Hollandi hefur verið neitað um hæli þar. Mehdi Kazemi hefur sagt að líf hans sé í hættu ef hann verði sendur aftur til Íran þar sem hann segir að yfirvöld hafi tekið kærasta hans af lífi vegna samkynhneigðar. Kærastinn gaf yfirvöldum upp nafn Kazemi áður en hann var líflátinn. 11.3.2008 17:24
Ríkisstjóra New York gefinn úrslitakostur Eliot Spitzer, ríkisstjóra New York, hefur verið gefinn lokafrestur af andstæðingum sínum til að segja af sér embætti. Að öðrum kosti verði hann kærður vegna ásakana um að hann hafi nýtt sér þjónustu vændiskonu. Helsti andstæðingur hans úr hópi repúblíkana í New York gaf honum tvo sólarhringa til að segja af sér. 11.3.2008 17:00
300 slasaðir eftir 200 bíla árekstur Þrír létust í fjöldaárekstri 200 bíla á þjóðvegi á milli Dubai og Abu Dhabi í dag. Þrír til viðbótar létust í kjölfarið. Samkvæmt upplýsingum lögreglu eru sex manns alvarlega slasaðir og 39 illa slasaðir en stöðugir. Að minnsta kosti 255 hlutu minni háttar meiðsli. 11.3.2008 16:00
Arabísk kona notar YouTube í kvennabaráttu Sádi-Arabísk kona hefur sett myndband af sjálfri sér undir stýri á YouTube til að þrýsta á þarlend yfirvöld að auka réttindi kvenna og leyfa þeim að keyra bíl. Wajeha Al-Huwaider er með ökuskírteini, en hún má einungis keyra á afskekktum svæðum í Sádí-Arabíu. Hún segir að hömlurnar lami helming þjóðarinnar og vill að yfirvöld leyfi konum að keyra í borgum. 11.3.2008 15:34
Mál samkynhneigða Íranans til Evrópuþingsins Michael Cashman þingmaður Evrópuþingsins í Strassborg mun taka fyrir mál samkynhneigðs írana sem á von á dauðadómi í Íran verði honum vísað úr landi í Bretlandi. Mehdi Kazemi er 19 ára og er nú í haldi í Hollandi þar sem hann berst gegn því að vera snúið aftur til Bretlands. 11.3.2008 14:55
Flugræningi vill kaupa Múhameðsteikningu Westergaards Bandarískur karlmaður, sem situr í fangelsi fyrir flugrán, vill kaupa fræga mynd danska teiknarans Kurts Westergaards af Múhameð spámanni. 11.3.2008 14:32
Hugsa um hvort fiskur sem borðaður er sé í útrýmingarhættu Íslensk stjórnvöld hafa töluverðar áhyggjur af tilraunum umhverfissinna til þess reyna að fá fólk til þess að hætta að kaupa fisk sem þeir segja sjálfir að sé í útrýmingarhættu. 11.3.2008 14:15
Húsleit hjá evrópskum flugfélögum vegna gruns um samráð Starfsmenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gerðu í dag húsleit á skrifstofum hjá nokkrum evrópskum flugfélögum vegna gruns um verðsamráð á tilteknum leiðum. 11.3.2008 14:13
Móðir sökuð um vanrækslu eftir morð dótturinnar Móðir breskrar unglingsstúlku sem var nauðgað og myrt í Goa á Indlandi segist ekki hafa yfirgefið dóttur sína, en hún er nú sökuð um vanrækslu. Scarlett Keeling var 15 ára þegar hún fannst látin á Anjuna ströndinni að morgni 18. febrúar. 11.3.2008 13:58
Kynferðisglæpamenn í sænskum skólum Svíar eru slegnir yfir fréttum af því að ekki færri en 75 dæmdir barnaníðingar hafi fengið vinnu í sænskum skólum og dagheimilum frá árinu 2003. 11.3.2008 13:45
Komst ekki í eigið megrunarpartý Mexíkanskur maður sem eitt sinn vóg hálft tonn missti af eigin megrunarpartýi eftir vegaóhapp. Manuel Uribe var talinn þyngsti maður heims og mældist ein 560 kíló. Í fimm ár var hann ófær um að komast úr rúminu sínu, en tókst að missa 200 kíló á tveimur árum í próteinríkum megrunarkúr. Hann er nú 360 kíló. 11.3.2008 13:37
Sprengja grandar 16 í írak Að minnsta kosti 16 farþegar rútu létust þegar sprengja sprakk á vegi í suðurhluta Íraks í dag. Auk hinna látnu slösuðust 22 í árásinni. Farþegarútan var á Basra-Nasiriya veginum um 80 kílómetra suður af Nasiriya þegar sprengjan sprakk. 11.3.2008 13:13
Evrópuþingið styður Breta vegna flóða Evrópuþingið samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja breska stjórnvöld um 162 milljónir evra, jafnvirði rúmlega 17 milljarða króna, vegna flóða sem riðu yfir England síðastliðið sumar. 11.3.2008 13:04
Forkosningar í Missisippi í dag Forkosningar Demókrata verða haldnar í Missisippi í Bandaríkjunum í dag. Barack Obama og Hillary Clinton halda áfram baráttu sinni fyrir útnefningu flokksins. Skoðanakannanir sýna að Obama hafi forskot í ríkinu þar sem meirihluti kjósenda er svartur. 11.3.2008 12:59
Reyndu að smygla 1,5 tonnum af kókaíni frá Perú Lögregluyfirvöld í Perú komu í veg fyrir að einu og hálfu tonni af kókaíni yrði smyglað úr landi þegar hún réðst nýverið til atlögu við hóp fíkniefnasmyglara í landinu. 11.3.2008 12:51
Endeavour í 16 daga leiðgangur út í geim Geimskutlunni Endeavour var skotið á loft frá Kennedy-geimstöðinni á Canaveral-höfða í nótt. 11.3.2008 12:36
Mannskæðar sprengjuárásir í Lahore Tuttugu og tveir hið minnsta eru látnir og hundrað eru særðir eftir tvær sprengingar í borginni Lahore í austurhluta Pakistans í dag 11.3.2008 11:50
Þjóðarmorð gegn Króatíu-Serbum fyrir dóm Mál gegn þremur fyrrverandi hershöfðingjum í Króatíu er hafið fyrir stríðsglæpadómsstóli Sameinuðu þjóðanna. Mennirnir eru sakaðir um þjóðarmorð og ofsóknir gegn Króatíuserbum á tíunda áratugnum. 11.3.2008 11:30
Hvítur háhyrningur sést undan strönd Alaska Mjög sjaldgæfur hvítur háhyrningur hefur sést undan ströndum Alaska og hefur það leitt til þess að fjöldi vísindamanna er nú á leið á svæðið. 11.3.2008 10:23
Veikindi hermanna í Flóabardaga raktar til skordýraeiturs Fundist hafa sannanir fyrir því að þrálát veikindi hermannanna sem tóku þátt í Flóabardaganum árið 1991 stafi af efnasamböndum í mótefni gegn taugagasi og skordýraeitri sem notað var gegn sandflugum í eyðimörkinni. 11.3.2008 08:15
Deilt um byggingu píramýda í Kristjaníu Ný deila er komin upp milli íbúa í Kristjaníu og borgaryfirvalda í Kaupmannahöfn. 11.3.2008 08:04
Geimskutlan Endeavour á loft Geimskutlunni Endeavour hefur verið skotið á loft en hún á að fljúga til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 11.3.2008 07:57
Obama hafnar "draumaparinu" Barak Obama hefur hafnað því að verða varaforseti Hillary Clinton í næstu forsetakosningum. 11.3.2008 07:55
Vísbendingar um að fluglaflensuveiran geti stökkbreyttst Kínverskur læknir hefur fundið vísbendingar um að fuglaflensuveiran geti stökkbreyttst og verði þar með lífhættuleg mönnum. 11.3.2008 07:52
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent